Til bakaPrenta
FrŠ­slunefnd - 76

Haldinn Ý Molanum fundarherbergi 1,
06.11.2019 og hˇfst hann kl. 16:30
Fundinn sßtu: Sigur­ur Ëlafssonáforma­ur, Birta SŠmundsdˇttiráa­alma­ur, SŠvar Írn ArngrÝmssonáa­alma­ur, Jˇhanna Sigf˙sdˇttiráa­alma­ur, ŮurÝ­ur Lillř Sigur­ardˇttiráa­alma­ur, Alma Sigurbj÷rnsdˇttiráßheyrnarfulltr˙i, ١roddur HelgasonáembŠttisma­ur, ┴sta StefanÝa Svavarsdˇttiráßheyrnarfulltr˙i.
Fundarger­ rita­i:á١roddur Helgason,áfrŠ­slustjˇri


Dagskrß:á
Almenn mßl
1. 1910160 - Ungt fˇlk 5.-7. bekkur Fjar­abygg­
Skřrsla Rannsˇknar og Greiningar um ungt fˇlk, nemendur Ý 5. - 7. bekk, Ý Fjar­abygg­ l÷g­ fram til kynningar. Skřrslan byggir ß ni­urst÷­u k÷nnunar sem l÷g­ var fyrir alla nemendur ß ═slandi Ý febr˙ar 2019. Nemendur voru spur­ir um samband vi­ foreldra, fj÷lskyldu og vini, lÝ­an og strÝ­ni, nßm og skˇla, Ý■rˇtta- og tˇmstundastarf, frÝtÝmann og barnasßttmßlann. FrŠ­slunefnd vonast til ■ess a­ efni skřrslunnar nřtist hluta­eigandi a­ilum sem allra best.
2. 1904133 - Starfs- og fjßrhagsߊtlun frŠ­slunefndar 2020
Fjalla­ var um till÷gu a­ starfs- og fjßrhagsߊtlun sem tekin hefur veri­ til fyrri umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn. ┴ milli fyrri og sÝ­ari umrŠ­u ver­ur fari­ Ý kostna­ar- og ■arfagreiningu ß stŠkkun leikskˇla ß Eskifir­i me­ ■a­ fyrir augum a­ rß­ast Ý h÷nnun h˙snŠ­is ß ßrinu 2020. Forma­ur frŠ­slunefndar ver­ur fulltr˙i frŠ­slunefndar Ý ■eirri vinnu.
3. 1808078 - Stefnum÷rkun Ý frŠ­slu- og frÝstundamßlum Ý Fjar­abygg­
FrŠ­slu- og frÝstundastefna Fjar­abygg­ar og ßherslur til nŠstu ■riggja ßra hafa veri­ gefnar ˙t og ver­ur ß nŠstunni dreift ß ÷ll heimili Ý Fjar­abygg­. FrŠ­slunefnd lřsir ßnŠgju sinni me­ ˙tgßfuna og ■akkar ÷llum ■eim sem a­ ˙tgßfunni komu fyrir vel unnin st÷rf. N˙ er unni­ a­ ■ř­ingu efnisins yfir ß ensku og pˇlsku og fyrirhuga­ir eru kynningafundir Ý nˇvember mßnu­i.
4. 1910056 - Tv÷f÷ld skˇlavist
Til umrŠ­u var lei­beinandi ßlit Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga um tv÷falda skˇlavist. ═ ßlitinu er fjalla­ Ýtarlega um tv÷falda skˇlavist og vitna­ Ý l÷g, s.s. barnal÷g og l÷g um leik- og grunnskˇla. ═ lok ßlitsins hvetur Samband Ýslenskra sveitarfÚlaga sveitarfÚl÷g til ■ess a­ hafna tv÷faldri skˇlavist Ý bŠ­i leik- og grunnskˇla, ■ar sem tv÷f÷ld skˇlavist samrŠmist ekki ßkvŠ­um laga. FrŠ­slunefnd felur frŠ­slustjˇra a­ semja dr÷g a­ reglum sem taka mi­ af ßliti Sambandsins og leggja fyrir nŠsta fund frŠ­slunefndar.
5. 1909106 - Hvatning til sveitarstjˇrna Ý tengslum vi­ Skˇla■ing sveitarfÚlaga 2019
Forma­ur frŠ­slunefndar og frŠ­slustjˇri ger­u grein fyrir nřafst÷­nu skˇlamßl■ingi sem ■eir sßtu ßsamt fulltr˙a ungmennarß­s Fjar­abygg­ar.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 18:30á

Til bakaPrenta