Til bakaPrenta
Ungmennaráð - 1

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
13.11.2019 og hófst hann kl. 15:30
Fundinn sátu: Eyrún Arna Ingólfsdóttir aðalmaður, Elísabet Mörk Ívarsdóttir aðalmaður, Ólafur Jónsson aðalmaður, Anton Berg Sævarsson aðalmaður, Unnar Karl Stephensen Árnason aðalmaður, Dagur Þór Hjartarson aðalmaður, Álfheiður Ída Kjartansdóttir aðalmaður, Tómas Atli Björgvinsson aðalmaður, Bjarki Ármann Oddsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson, Íþrótta- og tómstundafulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1911058 - Kynning á One fyrir ungmennaráð
Bæjarstjóri og íþrótta- og tómstundafulltrúi kynntu One fyrir ungmennaráði.
 
Gestir
Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóri - 15:30
2. 1911067 - Málþing um börn og samgöngur
Málþing um börn og samgöngur verður haldið mánudaginn 18. nóvember frá kl. 12:30 til 16:30 á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundinum verður streymt í beinni útsendingu á vef Stjórnarráðsins. Kynnt fyrir ungmennaráði.
Stjórnarráðið _ Málþing um börn og samgöngur.pdf
 
Gestir
Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóri - 15:50
3. 1911056 - Kosning formanns og varaformanns ungmennaráðs
Formaður ungmennráðs veturinn 2019-2020 var kosinn Anton Berg Sævarsson og varaformaður var kosinn Oddur Óli Helgason.
4. 1909106 - Hvatning til sveitarstjórna í tengslum við Skólaþing sveitarfélaga 2019
Fræðslustjóri kom inn á fund nefndarinnar og kynnti Skólaþing sveitarfélaga sem haldið var mánudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Fulltrúi ungmennaráðs á Skólaþinginu var Anna Roksana Zajaczkowska.
 
Gestir
Þóroddur Helgason, fræðslustjóri - 16:25
5. 1911057 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2019-2020
Frestað til næsta fundar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta