| |
1. 1904128 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 - 2023 | Síðari umræða um tillögu að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2020 - 2023. Bæjarstjóri mælti fyrir fjárhagsáætlun til seinni umræðu. Til máls tóku Jón Björn Hákonarsson, Rúnar Már Gunnarsson og Eydís Ásbjörnsdóttir. Bókun Framsóknarflokks, Fjarðalista og Miðflokks við síðari umræðu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020 og til þriggja ára. Nú þegar síðari umræða um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2020, og til þriggja ára, er lokið þá vilja bæjarfulltrúar áðurnefndra framboða lýsa ánægju sinni með niðurstöður áætlunarinnar. Í forgrunni eru breytingar á Fjölskyldusviði Fjarðabyggðar sem nú koma til fullrar virkni í upphafi árs 2020 þar sem megináherslan er lögð á innleiðingu Austurlandslíkansins með snemmtæka íhlutun að leiðarljósi og gildi öflugra forvarna. Þar er meðal annars áhersla á barnavernd og stöðugildi aukin í þeim málaflokki. Þannig mun sveitarfélagið halda utan um íbúa sína enn betur. Þá eru málefni fjölskyldunnar í forgrunni eins og áður. Gjöld vegna leik- og skóladagheimila, ásamt tónskólagjöldum, eru með þeim lægri á landinu og afslættir virkir á milli þessara skólastiga. Stigið verður næsta skref í þeirri stefnu að gera skólamáltíðir gjaldfrjálsar með lækkun um helming, á núverandi gjaldskrá, frá 1.ágúst 2020 og mun þá hver skólamáltíð kosta 150 kr. Rétt er að minna á að Fjarðabyggð er heilsueflandi samfélag, matseðlar í leik- og grunnskólum eru hannaðir af næringarfræðingi sem byggir á ráðleggingum um mataræði frá Embætti landlæknis og með því tryggjum við að börnin fái hollt og næringarríkt mataræði. Þetta eru mikilvæg mál fyrir barnafjölskyldur og gera Fjarðabyggð að enn betri stað til að búa á. Áfram er staðinn vörður um gott skólastarf í leik-grunn- og tónskólum Fjarðabyggðar og sérstaklega er sett aukið fé til leikskólanna til að bæta starfsumhverfi starfsfólks þess ásamt auknu fé til menningarmála til að auðga mannlífið enn frekar til framtíðar. Þá verður sett fjármagn til heilsuátaks eldri borgara með innleiðingu Janusarverkefnisins til að auka lífsgæði þeirra. Afnot íbúa af bókasöfnum sveitarfélagsins verða gerð gjaldfrjáls og þannig lagt til þjóðarátaks um læsi og safnastarfsemi sett í forgang og horft þar sérstaklega til Stríðsárasafnsins á Reyðarfirði á næsta ári ásamt uppbyggingu á framtíðar skjalaaðstöðu fyrir sveitarfélagið Í fjárfestingum er áfram horft til þeirra sem eru hvað nauðsynlegastar með fjölgun íbúa og hag sterks atvinnulífs í huga. Meginfjárfesting A hluta verður áfram í stækkun leikskóla á Reyðarfirði ásamt því að unnið er nú að kostnaðar- og þarfagreiningu fyrir stækkun leikskóla á Eskifirði með það fyrir augum að ráðast í hönnun vegna þessa á árinu 2020. Þá er einnig unnið að kostnaðargreiningu á framkvæmdum við Fjarðabyggðarhöllina til undirbúnings framkvæmdum við hana á kjörtímabilinu. Meginfjárfestingar Hafnarsjóðs á komandi ári verða í uppbyggingu á nýrri hafnaraðstöðu við fiskiðjuver Eskju á Eskifirði og stækkun Mjóeyrarhafnar á Reyðarfirði ásamt viðlegukanti á Stöðvarfirði. Sjávarútvegur og iðnaður eru burðarásar sveitarfélagsins og áfram verður framkvæmt til að standa við bakið á atvinnulífinu. Án öflugs atvinnulífs er engin velferð og að því leyti erum við heppinn hér í Fjarðabyggð. Þá verður að hlúa að öðrum vaxtarsprotum í atvinnu eins og ferðaþjónustu. Þá mun verða áfram unnið að innviðauppbyggingu í Breiðdal eins og samið var um í tengslum við sameininguna á árinu 2018. Megin niðurstaða fjárhagsáætlunar er að rekstrarniðurstaða á A-hluta skilar afgangi upp á 101 milljón króna og í samstæðu A og B hluta er afkoman 460 milljónir króna. Stefnir í að skuldaviðmið sveitarsjóðs Fjarðabyggðar verði um 78% í árslok 2020. Við, bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, Fjarðalista og Miðflokksins erum ánægð með fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 enda teljum við hana endurspegla vel fjárhagslegan styrk sveitarfélagsins og getu þess til að þjónusta íbúa sína sem best og skapa þannig samfélag sem hefur jafnrétti og jöfnuð að leiðarljósi sem stendur í fremstu röð sveitarfélaga
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2020 - 2023, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá.
| Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 seinni umræða í bæjarstjórn.pdf | Um breytingar á fjárhagsáætlun milli umræðna - Taka 2.pdf | | |
|
| |
2. 1910029F - Bæjarráð - 637 | Fundargerðir bæjarráðs nr. 637, nr. 638 og nr. 639 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir og Jón Björn Hákonarson. Jón Björn Hákonarson vék af fundi við afgreiðslu liðar 2.3. og tók Eydís Ásbjörnsdóttir við stjórn fundarins. Fundargerð bæjarráðs nr. 637 frá 4. nóvember 2019, utan liðar 2.3. samþykkt með 9 atkvæðum. Liður 2.3. samþykktur með 8 atkvæðum. | 2.1. 1910186 - Beiðni um aukafjárveitingu til bókasafnanna í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.2. 1910090 - Tæknidagur Fjölskyldunnar 2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.3. 1908119 - 740 Bakkavegur 5 - umsókn um stækkun lóðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.4. 1910167 - 740 Fólkvangur - Framkvæmdaleyfi, vegur, stígar og bílastæði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.5. 1910188 - Útgáfa Sveita og jarða Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.6. 1911010 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2019 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.7. 1910171 - Orkufundur 2019 - 7. nóvember Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.8. 1911008 - Kynning skólameistara á starfsemi Verkmenntaskólans á Austurlandi fyrir bæjarráði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.9. 1910191 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2019/2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.10. 1911009 - Sóknaráætlun Austurlands 2020 - 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.11. 1901217 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2019 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.12. 1909177 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.13. 1910024F - Hafnarstjórn - 230 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.14. 1910025F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 246 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
3. 1911004F - Bæjarráð - 638 | Fundargerðir bæjarráðs nr. 637, nr. 638 og nr. 639 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir og Jón Björn Hákonarson. Fundargerð bæjarráðs nr. 638 frá 4. nóvember 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 3.1. 1909099 - Sorpmál í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.2. 1911003 - Ljósleiðaravæðing 2020 - umsóknir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.3. 1709146 - Fundur forstjóra Fjarðaáls með bæjarráði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.4. 1904128 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 - 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.5. 1805184 - Reglur um kjör starfsmanna Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.6. 1812054 - Jafnlaunakerfi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.7. 1911038 - Þorrablót Reyðfirðinga 2020 - afnot af íþróttahúsi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.8. 1902078 - Framkvæmdir 2019 - yfirlit frá framkvæmdasviði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.9. 1911048 - Staða löglærðs fulltrúa við embætti Sýslumannsins á Austurlandi á Eskfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.10. 1911051 - Beiðni um styrk vegna Jólamarkaðar í Dalahöllinni Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.11. 1911020 - 66.mál til umsagnar frumvarp til laga um um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.12. 1910028F - Fræðslunefnd - 76 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.13. 1911003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 66 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
4. 1911011F - Bæjarráð - 639 | Fundargerðir bæjarráðs nr. 637, nr. 638 og nr. 639 teknar til afgreiðslu saman. Enginn tók til máls. Fundargerð bæjarráðs nr. 639 frá 12. nóvember 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 4.1. 1904128 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 - 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.2. 1911007F - Hafnarstjórn - 231 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
5. 1910024F - Hafnarstjórn - 230 | Fundargerðir hafnarstjórnar nr. 230 og nr. 231 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tók Jón Björn Hákonarsson. Fundargerð hafnarstjórnar nr. 230 frá 28. október 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 5.1. 1904137 - Starfs- og fjárhagsáætlun Hafnarstjórnar 2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.2. 1909177 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.3. 1901001 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2019 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.4. 1909148 - Klappir PortMaster hugbúnaður fyrir hafnir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.5. 1910155 - Strandbúnaður 2020, 19.-20.mars á Grand Hótel Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.6. 1910162 - Laxar Fiskeldi ehf ný hafnaraðstaða Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
6. 1911007F - Hafnarstjórn - 231 | Fundargerðir hafnarstjórnar nr. 230 og nr. 231 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tók Jón Björn Hákonarsson. Fundargerð hafnarstjórnar nr. 231 frá 11. nóvember 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 6.1. 1910162 - Laxar Fiskeldi ehf ný hafnaraðstaða Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.2. 1906121 - Umsókn Laxa Fiskeldis um Hjálmeyri Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.3. 1910072 - Nýtt leiðarkerfi Eimskip Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.4. 1704006 - Skjónulækur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.5. 1904089 - Stálþil - Viðhald og viðgerðir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.6. 1911045 - Veðurstöðvar á Fjarðabyggðarhöfnum Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.7. 1904137 - Starfs- og fjárhagsáætlun Hafnarstjórnar 2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
7. 1910025F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 246 | Enginn tók til máls. Fundargerð eigna-, skipulags-, og umhverfisnefndar nr. 246 frá 28. október 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 7.1. 1906106 - Landshlutaáætlanir í skógrækt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftslagsmálum Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.2. 1909021 - 755 Heyklif - breyting á aðalskipulagi, ferðaþjónusta Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.3. 1910151 - 730 Búðareyri 25 - Umsókn um byggingarleyfi, tröppur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.4. 1805032 - Meindýraeyðing í Nípunni Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.5. 1910047 - Aðalfundarboð 2019 - Heilbrigðiseftirlit Austurlands Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
8. 1911003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 66 | Til máls tók Pálína Margeirsdóttir. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 66 frá 6. nóvember 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 8.1. 1911016 - Heimsókn í íþrótta- og tómstundamannvirki á Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.2. 1901160 - Ástand húsnæða í félagsmiðstöðvum Fjarðabyggðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.3. 1902144 - Endurskoðun samnings um útvistun rekstrar Skíðasvæðisins í Oddsskarði 2019 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.4. 1911017 - Íþróttaakstur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
9. 1910028F - Fræðslunefnd - 76 | Enginn tók til máls. Fundargerð fræðslunefndar nr. 76 frá 6. nóvember 2019, samþykkt með 9 atkvæðum. | 9.1. 1910160 - Ungt fólk 5.-7. bekkur Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.2. 1904133 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2020 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.3. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.4. 1910056 - Tvöföld skólavist Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.5. 1909106 - Hvatning til sveitarstjórna í tengslum við Skólaþing sveitarfélaga 2019 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
| |
10. 1910061 - Útsvar 2020 | Bæjarstjóri mælti fyrir tillögu að útsvari á árinu 2020. Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars á árinu 2020 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð.
| | |
|
11. 1909153 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2020 | Lögð fram tillaga að álagningu fasteignagjalda á árinu 2020 ásamt reglum um afslátt fasteignagjalda fyrir elli- og örorkulífeyrisþega samhliða minnisblaði fjármálastjóra um álagninguna. Bæjarstjóri mælti fyrir tillögu að álagningu fasteignagjalda. Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að álagningu fasteignagjalda á árinu 2020 og reglur um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega.
| Gjaldskrá - Fasteignagjöld - 1.1.2020 endanleg.pdf | Um fasteignamat í Fjarðabyggð árið 2020.pdf | | |
|
12. 1805184 - Reglur um kjör starfsmanna | Framlagðar endurskoðaðar reglur um kjör starfsmanna sem byggðar eru á innleiðingu jafnlaunastefnu og jafnlaunakerfis. Forseti mælti fyrir reglum. Enginn tók til máls. Reglur um kjör starfsmanna samþykktar með 9 atkvæðum. | | |
|
13. 1909021 - 755 Heyklif - breyting á aðalskipulagi, ferðaþjónusta | Lögð fram skipulags- og matslýsing varðandi breytingu á aðalskipulagi vegna uppbyggingar á ferðaþjónustu við Heyklif við sunnanverðan Stöðvarfjörð. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt skipulags- og matslýsingu fyrir sitt leyti. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að breyta Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna uppbyggingar á ferðaþjónustu við Heyklif, jafnframt er samþykkt skipulags- og matslýsing vegna breytingarinnar. | | |
|