Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 355

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
08.06.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Arnfríður Eide Hafþórsdóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2305022F - Bæjarráð - 801
Fundargerðir bæjarráðs lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. maí staðfesti með 9 atkvæðum.
1.1. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.2. 2305140 - Fyrirspurn um húsnæðisuppbyggingu á Stöðvarfirði.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.3. 2305149 - Drög að reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna fyrir flugvelli

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.4. 2305168 - Til umsagnar 497. frumvarp til laga um breytingu á kosningalögummál (kosningaaldur)

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.5. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.6. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.7. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2. 2306001F - Bæjarráð - 802
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 5. júní staðfest með 9 atkvæðum
2.1. 2303238 - Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.2. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.3. 2306014 - Málefni fjölskyldusviðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.4. 2306013 - Málefni framkvæmdasviðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.5. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.6. 2305248 - Umsókn um lóð Nesbraut 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.7. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.8. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.9. 2209244 - Franskir dagar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.10. 2305023F - Fræðslunefnd - 126

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.11. 2305017F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3. 2305023F - Fræðslunefnd - 126
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 31. maí staðfest með 9 atkvæðum
3.1. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.2. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.3. 2305272 - Fagháskólanám í leikskólafræði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.4. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4. 2305017F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 27
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 30. maí utan liðar 10 staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.2. 2305247 - Borgarnaust 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.3. 2305248 - Umsókn um lóð Nesbraut 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.4. 2304256 - Umsókn um stækkun á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85A

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.5. 2305221 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hamarsgata 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.6. 2305245 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Þórhólsgata 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.7. 2305118 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Heiðarvegur 21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.8. 2305117 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hafnargata 3, Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.9. 2305261 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.10. 2303218 - Stækkun lóða við Hjallaleiru

Niðurstaða þessa fundar
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að dagskrárlið sé vísað til umfjöllunar umhverfis- og skipulagsnefndar að nýjum.
Enginn tók til mál.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa dagskrárlið 10 að nýju til umhverfis- og skipulagsnefndar.
4.11. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.12. 2305223 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.13. 2305136 - Vegna tjaldsvæðis á Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.14. 2212113 - Fundaáætlun USK 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.15. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.16. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.17. 2305274 - Fjarðarbraut 57 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
Almenn mál 2
5. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Dalur athafnasvæði. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt auglýsingu skipulagsins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Dalur athafnasvæði.
1860-095-TEK-01-V05-DSK-Dalur-athafnasvæði-TillagaRýnt.pdf
1860-095-GRG-V01-003_DSK-Dalur-athafnasvæði-TillagaRýnt.pdf
6. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði þannig að hluti þess sem nær inn á skipulagssvæði Dals athafnasvæðis verði felldur úr gildi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði.
1860-095-TEK-02-V02_DSK_Breyting-DG1202_PL-Uppdráttur og greinargerð-Loka.pdf
7. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti við fyrri umræðu fyrir breytingu erindisbréfs.
Vísað frá bæjarráði tillögu að breytingu á 5. gr. erindisbréfs ungmennaráðs um skipan þess ásamt uppfærslu á 8. gr. sem er til samræmis því að fundargerð fái staðfestingu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi til síðari umræðu.
Minnisblað um breytingar erindisbréfs.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:16 

Til bakaPrenta