Til bakaPrenta
Bæjarráð - 798

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
05.05.2023 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2303428 - Vallavinnusamningur 2023-2025
Framlögð drög að samningi um rekstur knattspyrnuvalla við Knattspyrnufélag Austfjarða.
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra undirritun hans.
2. 2002143 - Eskifjarðarvöllur - uppbygging og staða
Umræða um stöðu mála á Eskifjarðarvelli.
Vísað til mannvirkja og veitunefndar.
3. 2304244 - Umsókn um lóð Litlagerði 1
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd lóðaumsókn Búðinga ehf. um lóðina að Litlagerði 1 á Reyðarfirði
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar.
730 Litlagerði 1 LB.pdf
4. 2304232 - Umsókn um lóð Búðavegur 57
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd lóðaumsókn Sveins Óskars Sigurðssonar ehf. um lóðina að Búðavegi 57 á Fáskrúðsfirði.
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
750 Búðavegur 57 lb.pdf
5. 2305025 - Aðalfundur Fiskmarkaðs Austurlands 2023
Framlagt fundarboð Aðalfundar Fiskmarkaðs Austurlands 2023 sem haldinn verður 16. maí 2023.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með fullt og ótakmarkað umboð á fundinum. Bæjarstjóri og fjármálastjóri sækja fundinn.
Aðalfundarboð.pdf
6. 2305028 - Ársfundur Náttúruhamfaratryggingar Íslands 25. maí
Framlagt til kynningar boð á ársfund Náttúruhamfaratrygginga Íslands sem fram fer 25. maí. Fundurinn er opinn og verður streymt.
Boð á ársfund Náttúruhamfaratryggingar Íslands 25. maí kl. 11.30-13:00.pdf
7. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023
Fundargerð 925. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 925.pdf
8. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023
Fundargerð 61. og 62. fundar Orkusveitarfélaga lögð fram til kynningar
Fundarrgerð Samtaka orkusveitarfélaga - nr 61 - undirrituð.pdf
Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga - nr 62 - undirrituð.pdf
12. 2305037 - Starfsmannamál
Starfsmannamál fært til trúnaðarmálabókar.
Fundargerðir til staðfestingar
9. 2304023F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 117
Fundargerð 117. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 2. maí lögð fram til afgreiðslu.
9.1. 2211092 - Endurnýjun á rekstrar- og uppbyggingarsamningum við íþróttafélög í Fjarðabyggð sem reka eigin íþróttaaðstöðu 2023-2025
10. 2304022F - Hafnarstjórn - 294
Fundargerð 294. fundar hafnarstjórnar frá 2. maí lögð fram til afgreiðslu.
10.1. 2208102 - Hafnarsvæðið á Fáskrúðsfirði
10.2. 2012071 - Ósk Cargow um landtengingu á Mjóeyrarhöfn
10.3. 2004076 - Mjóeyrarhöfn, fylling annar áfangi
10.4. 2304128 - Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi 2023
10.5. 2303363 - Sjávarútvegsráðstefnan 2023
10.6. 2304050 - SeaTrade Europe 2023
10.7. 2304307 - Heimsókn hafnarstjórnar á hafnir
10.8. 2301196 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023
11. 2304020F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 25
Fundargerð 25. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 2. maí lögð fram til afgreiðslu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:35 

Til bakaPrenta