| |
1. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025 | Farið yfir tillögur stjórnarinnar til bæjarráðs varðandi fjárhagsramma ársins 2025. Stjórn felur bæjarritara að forma þær og leggja fyrir bæjarráð. | Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar.pdf | Dagsetningar í fjárhagsáætlunarferli vegna áætlunar ársins 2025.pdf | | |
|
2. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024 | Farið yfir rekstur safnanna sumarið 2024. | | |
|
3. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024 | Forstöðumaður fór yfir undirbúning, skipulagningu og dagskrá menningar- og listahátíðarinnar Innsævis sem hefst um helgina og stendur í sumar. Stjórn fagnar veglegri dagskrá menningar og listahátíðarinnar og hvetur íbúa til þátttöku í henni og njóta lista. | | |
|
4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins | Rætt um nýtingu á styrk frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands en Fjarðabyggð var veittur styrkur að fjárhæð 700 þ.kr. Stjórn fagnar styrkveitingunni og hann verði nýttur til frumhönnunar lóðarinnar og tillögur síðan lagðar fyrir stjórn. | | |
|