Fundargerð ritaði: Aron Leví Beck, umhverfis- og skipulagsfulltrúi
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar til samþykktar og svör við athugasemdum sem bárust á auglýsingatíma. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur svarað athugasemdum og vísar deiliskipulaginu til samþykktar í bæjarstjórn og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að senda skipulagið til skipulagsstofnunar og í auglýsingu í B tíðindum eftir samþykki bæjarstjórnar.