Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 122

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
28.08.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Katrín Birna Viðarsdóttir varamaður, Birgir Jónsson varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Eyrún Inga Gunnarsdóttir, Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2308142 - Öruggara Austurland
Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir verkefnið.
2. 2308148 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar haust 2023
Fyrir liggur fundaáætlun íþrótta og tómstundanefndar fyrir haustið 2023. Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir tillögu að fundaáætlun.
3. 2307004 - Erindi vegna gjaldskrár
Erindi kynnt fyrir íþrótta og tómstundanefnd og því vísað til gjaldskrárbreytinga fyrir 2024. Deildarstjóra íþróttamála falið að svara erindinu.
4. 2308079 - Umsókn Körfuknattleiksdeild Hattar að frístundastyrkjum Fjarðabyggðar
Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir beiðni Hattar um aðgang að frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta