| |
1. 2212018F - Bæjarráð - 778 | Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jóhanna Sigfúsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð 778. fundar bæjarráðs er staðfest með 9 atkvæðum | 1.1. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.2. 2211145 - Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.3. 2210206 - Útsvar 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
2. 2301002F - Bæjarráð - 779 | Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku:Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jóhanna Sigfúsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð 779. fundar bæjarráðs er er staðfest með 9 atkvæðum | 2.1. 2212120 - Erindi til bæjarráðs Fjarðabyggðar varðandi gamla barnaskólann á Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.2. 2201106 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.3. 2201187 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.4. 2212063 - Umsókn um lóð Naustahvammur 52 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.5. 2210201 - Umsóknir um stofnun 4 lóða úr landi Ásunnarstaða í Breiðdal Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.6. 2204177 - Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.7. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.8. 2212090 - Erindi frá brunavarnarsviði HMS til sveitarstjórnar og slökkviliðsstjóra Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.9. 2110125 - Barnaverndarlög og barnaverndarþjónusta 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.10. 2212163 - Skammtímafjármögnun 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.11. 2212006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 14 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
3. 2301011F - Bæjarráð - 780 | Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku:Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jóhanna Sigfúsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð 780. fundar bæjarráðs er staðfest með 9 atkvæðum | 3.1. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.2. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.3. 2301075 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.4. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.5. 2301049 - Bref til bæjarstjórnar varðand Kirkjuból í Norðfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.6. 2301077 - Umsókn um íþróttahús Norðfjarðar vegna þorrablóts 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.7. 2301105 - Umsókn um afnot íþróttahús Breiðdals vegna þorrablóts Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.8. 2301104 - Drög að reglum um þjónustuíbúðir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.9. 2211172 - Tillögur að breytingum á gjaldskrá stuðningsþjónustu Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.10. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.11. 2211024 - Kauptilboð í Austurveg 1 Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.12. 2301113 - Kauptilboð í Austurveg 1 Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.13. 1805262 - Fundargerðir upplýsingaöryggisnefndar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.14. 2209216 - Foktjón í september 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.15. 2301117 - Tillaga Sjálfstæðisflokksins um stofnun starfshóps um hagræðingaraðgerðir Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.16. 2109175 - Samráð Lögreglustjóra og Fjarðabyggðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.17. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.18. 2301008F - Mannvirkja- og veitunefnd - 9 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.19. 2301007F - Fræðslunefnd - 120 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.20. 2301006F - Hafnarstjórn - 289 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.21. 2301005F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 111 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.22. 2301004F - Félagsmálanefnd - 161 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.23. 2212006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 14 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.24. 2212016F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 3.25. 2301003F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 6 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
4. 2212006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 14 | Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls
Fundargerð 14. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest með 9 atkvæðum | 4.1. 2205130 - 750 Túngata 9 - umsókn um stækkun lóðar og endurnýjun á lóðaleigusamningi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.2. 2205136 - 735 Bleiksárhlíð 55 - umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi og stækkun lóðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.3. 2212039 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Urðarteigur 6 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.4. 2212038 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 9 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.5. 2212043 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 31 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.6. 2212059 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 36 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.7. 2212079 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 3 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.8. 2212062 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hólsgata 8 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.9. 2212044 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðarvegur 8 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.10. 2212063 - Umsókn um lóð Naustahvammur 52 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.11. 2212083 - Ósk um tilnefningu í umsjónarnefnd Hólmaness Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.12. 2212041 - Framkvæmdaleyfi - efnistaka klappir vestan álvers Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.13. 2212040 - Framkvæmdaleyfi - Umsókn Fjarðabyggðarhafna um heimild til vörpunar í hafið v. Norðfjarðarhafnar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.14. 2210201 - Umsóknir um stofnun 4 lóða úr landi Ásunnarstaða í Breiðdal Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.15. 2211164 - Reglubundið eftirlit - Drög að eftirlitsskýrslu vegna Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði_Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.16. 2210011 - Órækt við Lækjargil og knattspyrnuvöllinn í Neskaupstað Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.17. 2202061 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.18. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.19. 2004108 - Nytjamarkaður, Fjb. Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.20. 2209117 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 4.21. 2212113 - Fundaáætlun USK 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
5. 2212016F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15 | Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls
Fundargerð 15. fundar umhverfis og skipulagsnefndar er staðfest með 9 atkvæðum. | 5.1. 2203145 - Hraun 1 - Umsókn um byggingarleyfi, 315 varaaflsbygging Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.2. 2212106 - Hjallaleira 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.3. 2301025 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 56 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.4. 2301021 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólvellir 1 (áður Leikskólinn Ástún) Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.5. 2301024 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólabraut 20 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.6. 2301045 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Bleiksárhlíð 12 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.7. 2301032 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sunnugerði 7 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.8. 2301012 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Brekkugata 7 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.9. 2301013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Mýrargata 9 - 19 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.10. 2212147 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Árgata 7 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.11. 2301042 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 7 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.13. 2301038 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Árblik 1 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.14. 2301037 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Bakkabakki 15 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.15. 2301030 - Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi Skólavegi 12 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.16. 2107103 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 14 og 14a Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.17. 2212060 - Samtaka um hringrásarhagkerfi - frumgreinagerð fyrir Austurland Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.18. 2212134 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.19. 2209189 - Breyting á fyrirhuguðu gámasvæði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.20. 2212142 - Greiðsla fyrir unnar tófur Mjóafirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.21. 2301019 - Deiliskipulag vesturhluta Breiðdalsvíkur Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.21. 2208107 - Framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.22. 2301068 - Um vöðvasull Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.23. 2301086 - Bætt aðgengi tónskóla reyð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
6. 2301008F - Mannvirkja- og veitunefnd - 9 | Fundargerð 9. fundar mannvirkja- og veitunefndar frá 11. janúar lögð fram til staðfestingar.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð 9. fundar mannvirkja- og veitunefndar er staðfest með 9 atkvæðum | 6.1. 2301058 - Eignarsjóður 735 íþróttarhúsið Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.2. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.3. 2210032 - Erindi frá íbúum í Breiðablik Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.4. 2211146 - Úttekt á stöðu og framtíðarhorfur nýtingar jarðhita til húshitunar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.5. 2205136 - 735 Bleiksárhlíð 55 - umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi og stækkun lóðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.6. 2211164 - Reglubundið eftirlit - Drög að eftirlitsskýrslu vegna Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði_Fjarðabyggð Rimi Mjóafirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
7. 2301006F - Hafnarstjórn - 289 | Fundargerð 289. fundar hafnarstjórnar frá 9. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók Arnfríður Hafþórsdóttir
Fundargerð 289. fundar hafnarstjórnar er staðfest með 9 atkvæðum | 7.1. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.2. 1908100 - Verkefni hafnarsjóðs Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.3. 2202086 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
8. 2301007F - Fræðslunefnd - 120 | Fundargerð 120. fundar fræðslunefndar frá 11. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundargerð 120. fundar fræðslunefndar er staðfest með 9 atkvæðum | 8.1. 2301074 - Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.2. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.3. 2210162 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2022-2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.4. 2301073 - Skóladagatöl 2023-2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
9. 2301005F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 111 | Fundargerð 111. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. janúar tekin til umræðu og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. janúar er staðfest með 9 atkvæðum | 9.1. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.2. 2301074 - Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.3. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.4. 2211140 - Íþróttamaður Fjarðabyggðar 2022 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
10. 2301004F - Félagsmálanefnd - 161 | Fundargerð 161. fundar félagsmálanefndar frá 11. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð 161. fundar félgsmálanefndar er staðfest með 9 atkvæðum | 10.1. 2301074 - Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.2. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.3. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.4. 2301002 - Undirritaður samningur um rekstur umdæmisráðs Landsbyggða barnavernd Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.5. 2212065 - Vegna valdaframsal barnaverndarþjónustu Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.7. 2212121 - Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023-2027 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.8. 2211172 - Drög að reglum 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.9. 2211172 - Drög að reglum 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
11. 2301003F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 6 | Fundargerð 6. fundar stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar frá 10. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu
Engin tók til máls.
Fundargerð 6. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar er staðfest með 9 atkvæðum | 11.1. 2301046 - Menningarstyrkir 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 11.2. 2301047 - Verkefni menningarstofu 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 11.3. 2210165 - Aðalfundur Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs. 2021 - staðfesting stofnsamnings Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 11.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
| |
12. 2212065 - Vegna valdaframsal barnaverndarþjónustu | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir valdaframsali til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu við síðari umræðu. Vísað er til síðari umræðu bæjarstjórnar valdaframsali til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við breytingar á barnaverndarlögum 80/2002.
Engin tók til máls
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum valdaframsal til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu til fullnaðarafgreiðslu barnaverndarmála. | Bréf vegna barnavendarþjónustu og umdæmisráða 13. des. 2022.pdf | Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu.pdf | | |
|
13. 2212163 - Skammtímafjármögnun 2023 | Bæjarstjóri mælti fyrir samning um yfirdráttarheimild.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu fjármálastjóra um að framlengja heimild til yfirdráttar að fjárhæð 500 milljónir króna hjá Íslandsbanka í allt að eitt ár.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum framlengingu yfirdráttar í Íslandsbanka að fjárhæð 500 m.kr og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins. | | |
|
14. 2210201 - Umsóknir um stofnun 4 lóða úr landi Ásunnarstaða í Breiðdal | Vísað frá bæjarráði umsókn um stofnun fjögurra lóða úr landi Ásunarstaða í Breiðdal.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir úthlutun fjögurra lóða úr landi Ásunarstaða í Breiðdal með 9 atkvæðum | Umsókn frá Þjóðskrá.pdf | | |
|
15. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023 | Forseti mælti fyrir tillögu að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna 12. gr., sbr. 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, með síðari breytingum ásamt breyttu ferli við endurnýjun lóðaleigusamninga til fyrri umræðu.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að vísa breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar til síðari umræðu. | | |
|
16. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi ungmennaráðs við fyrri umræðu Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að nýju erindisbréfi ungmennaráðs Fjarðabyggðar sem leysir af samþykkt sem gilti um ráðið.
Til máls tók Birgir Jónsson.
Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi ungmennaráðs til síðari umræðu. | | |
|
17. 2301075 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 | Bæjarstjóri mælti fyrir húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2023 í fyrri umræðu. Húsnæðisáæluninni var vísað til fyrri umræðu bæjarstjórnar frá bæjarráði.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 til síðari umræðu. | | |
|
18. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir áherslum í fræðslu- og frístaundamálum sem vísað var til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Haustið 2022 var skipaður sex manna starfshópur, þrír fulltrúar úr fræðslunefnd og þrír fulltrúar úr íþrótta- og tómstundanefnd til þess að vinna að áherslum í fræðslu- og frístundamálum Fjarðabyggðar fyrir árin 2023-2025. Starfshópurinn leitaði eftir hugmyndum hjá starfsfólki fræðslu- og frístundastofnana, Fjarðaforeldrum, íþróttafélögum, ungmennaráði, öldungaráði og fleirum. Fjölmörgum hugmyndum var skilað til starfshópsins sem mótaði í framhaldi drög að áherslum til þriggja ára. Drög að áherslum voru kynnt á opnum kynningarfundi í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar mánudaginn 9. janúar þar sem þátttakendur sögðu sitt álit og komu með ábendingar um breytingar. Fundurinn var í streymi þannig að þeir sem ekki gátu mætt til fundarins gátu tekið þátt í gegnum netið.
Til máls tók Birgir Jónsson og Stefán Þór Eysteinsson
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum fyrirliggjandi áherslur í fræðslu- og frístundamálum. | | |
|
19. 2301104 - Drög að reglum um þjónustuíbúðir | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breyttum reglum um þjónustuíbúður fyrir eldra fólk. Breytingunum á reglunum er ætlað að gera þær skýrari og í takt við þá þjónustu sem veitt er.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breyttar reglur um þjónustuíbúðir fyrir eldra fóllk | | |
|