Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 114

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
06.03.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Bjarney Hallgrímsdóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Jón Björn Hákonarson embættismaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Magnús Árni Gunnarsson, Deildarstjóri íþróttamála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2302218 - Undanþága Dreka fyrir reglum rekstrar- og uppbyggingarstyrkja
Íþrótta- og tómstundanefnd hafnar beiðni Dreka um undanþágu á rekstrar- og uppbyggingarstyk með tilvisun í reglur Fjarðabyggðar um styrkveitingar.
2. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022
Deildarstjóri tómstunda- og forvarnarmála kynnti ungmennaþing sem haldið var 1 .mars 2023. Nefndin þakkar kynninguna og lýsir ánægju sinni með framtakið.
3. 2303018 - Stýrihópur vegna stefnumótun íþróttamannvirkja
Íþrótta- og tómstundanefnd tilnefnir þrjá fulltrúa frá sér.
Arndís Bára Pétursdóttir
Kristinn Magnússon
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir

Embættismenn:
Laufey Þórðardóttir
Magnús Árni Gunnarsson

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að fulltrúi frá framkvæmdasviði sé einnig í stýrihópnum.
4. 2303019 - Tímaúthlutarnir og notkunarmöguleikar íþróttahúss Reyðarfjarðar
Deildarstjóri íþróttamála kynnti fyrir nefndinni notkunarmöguleika nýss íþróttahús á Reyðarfirði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta