| |
1. 2305058 - Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga 2023 | | |
|
2. 2211092 - Endurnýjun á rekstrar- og uppbyggingarsamningum við íþróttafélög í Fjarðabyggð sem reka eigin íþróttaaðstöðu 2023-2025 | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að sínu leiti tillögur að rekstrar- og uppbyggingarstyrkjum. | | |
|
3. 2305008 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Kaj | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 600.000 kr. til Kajakklúbbsins Kaj fyrir árið 2023. | | |
|
4. 2304312 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Golfklúbbur Norðfjarðar | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 2.621.556 kr. til Golfklúbbs Norðfjarðar fyrir árið 2023. | | |
|
5. 2304290 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingar styrkur Dreki | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 1.310.778 kr. til Skotveiðifélagsins Dreka fyrir árið 2023. | | |
|
6. 2304289 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 600.000 kr. til Sjósportklúbbs Austurlands fyrir árið 2023. | | |
|
7. 2304243 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur GF | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 2.621.556 kr. til Golfklúbb Fjarðabyggðar fyrir árið 2023. | | |
|
8. 2304178 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Golfkl. Byggðarh. | Þórdís Mjöll Benediktsdóttir sem er í stjórn klúbbsins vék frá fundi meðan fundarliður var tekinn fyrir. Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 2.621.556 kr. til Golfklúbb Byggðaholts fyrir árið 2023. | | |
|
9. 2304146 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Blær | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir rekstrar- og uppbyggingarstyrk að upphæð 4.000.000 kr. til Hestamannafélagsins Blæ fyrir árið 2023. | | |
|
10. 2305004 - Umsókn um íþróttastyrk - Meginfélag | Kristinn Magnússon formaður Hrafnkels Freysgoða vék frá fundi meðan fundarliður var tekinn fyrir. Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir styrkveitingu til Hrafnkels Freysgoða að upphæð 492.810. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 236.620. | | |
|
11. 2304236 - Umsókn um íþróttastyrk - Austri Meginfélag | Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir styrkveitingu til Ungmennafélagsins Austra að upphæð 1.898.804. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 236.620. | | |
|
12. 2304192 - Umsókn um íþróttastyrk - Leiknir - Meginfélag | Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir styrkveitingu til Ungmennafélags Leiknis að upphæð 1.227.831. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 236.620. | | |
|
13. 2304046 - Umsókn um íþróttastyrk - Valur - Meginfélag | Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir styrkveitingu til Ungmennafélags Vals að upphæð 1.029.588. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 236.620. | | |
|
14. 2304026 - Umsókn um íþróttastyrk - Súlan - Meginfélag | Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir styrkveitingu til Ungmennafélags Súlunnar að upphæð 273.218. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 236.620. | | |
|
15. 2304012 - Umsókn um íþróttastyrk - Þróttur - Meginfélag | Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir styrkveitingu til Ungmennafélags ÞRóttar að upphæð 2.176.343. Af þeim styrk er jöfnunarstyrkur að upphæð 236.620. | | |
|
16. 2304295 - Umsókn um íþróttastyrk - Samvinnustsyrkur KFA/FHL | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir samvinnustyrk að upphæð 2.992.542 til KFA, FHL og YFF. | | |
|
17. 2304255 - Umsókn um íþróttastyrk - Samvinnustyrk SFF | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir samvinnustyrk að upphæð 531.614 til Skíðafélags Fjarðabyggðar. | | |
|
18. 2304254 - Umsókn um íþróttastyrk - Sammvinnustyrkur YFF | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir samvinnustyrk að upphæð 735.000 til YFF. | | |
|
19. 2304294 - Umsókn um íþróttastyrk - Önnur félög en meginfélög KFA/FHL | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir styrk til KFA og FHL að upphæð 2.839.438. | | |
|
20. 2305045 - Tillaga að tilfærslu kostnaðar vegna troðaravinnu í Oddsskarði. | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og vísar henni til bæjarráðs. | | |
|
21. 2305047 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024 | Farið var yfir reglur starfsáætlunar fyrir næstu fjárhagsáætlanagerð. | | |
|
| |
22. 2304010F - Ungmennaráð - 6 | Frestað til næsta fundar. | 22.1. 2011130 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir | 22.2. 2011130 - Breyting á skólatíma | 22.3. 2011130 - Sundkennsla | 22.4. 2011130 - Starfstími ungmennaráðs | | |
|