Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 354

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
25.05.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Elís Pétur Elísson varamaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður, Arndís Bára Pétursdóttir varamaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðurmaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá og lagði til að á dagskrá fundar yrði tekin fundargerð félagsmálanefndar nr. 165 og jafnréttisstefna 2023 til 2026 til fyrri umræðu


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2305016F - Bæjarráð - 800
Fundargerðir bæjarráðs nr. 799 og 800 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Elís Pétur Elísson, Arndís Bára Pétursdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Birgir Jónsson.

Fundargerð 800. fundar bæjarráðs er samþykkt með 9 atkvæðum.
1.1. 2305152 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.2. 2305140 - Fyrirspurn um húsnæðisuppbyggingu á Stöðvarfirði.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.3. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.4. 2305149 - Drög að reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna fyrir flugvelli

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.5. 2301049 - Kirkjuból í Norðfjarðarsveit - ábúð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.6. 2301137 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.7. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.8. 2305079 - Umsókn um lóð Lyngbakki 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.9. 2305108 - Umsókn um lóð Ægisgata 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.10. 2305103 - Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.11. 2305138 - Breytingar á reglugerð um náttúruhamfaratryggingu Íslands

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.12. 2305151 - Prófun almannavarnarboða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.13. 2305139 - Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrsluna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.14. 2305096 - Uppfærsla á tækjum í líkamsræktum Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.15. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.16. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.17. 2303018 - Starfshópur vegna íþróttamannvirkja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.18. 2305153 - Sameining ferðavefa undir visitausturland.is

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.19. 2305011F - Hafnarstjórn - 295

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.20. 2305010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 119

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.21. 2305005F - Fræðslunefnd - 125

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.22. 2305006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 26

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.23. 2305013F - Mannvirkja- og veitunefnd - 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
1.24. 2304010F - Ungmennaráð - 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2. 2305009F - Bæjarráð - 799
Fundargerðir bæjarráðs nr. 799 og 800 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Elís Pétur Elísson, Arndís Bára Pétursdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Birgir Jónsson.

Fundargerð 799. fundar bæjarráðs, utan liðar 10 er samþykkt með 9 atkvæðum
2.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.2. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.3. 2305063 - Lántaka á árinu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.5. 2305045 - Tillaga að tilfærslu kostnaðar vegna troðaravinnu í Oddsskarði.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.6. 2303018 - Starfshópur vegna stefnumótun íþróttamannvirkja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.7. 2305083 - Eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.8. 2304306 - Vegna kæru á hljóðmön - krafa um endurgreiðslu málskostnaðar.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.9. 2305054 - Rásfundur fyrir forsetakosningar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.10. 2304302 - Heimild til nýtingar varpstaða

Niðurstaða þessa fundar
Dagskrárliður tekinn sérstaklega til afgreiðslu.
Þuríður Lillý Sigurðardóttir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
2.11. 2203101 - Ungmennaráð 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.12. 2305106 - Tilkynning um niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna Kjalar um verkföll

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.13. 2305101 - Lóðaúthlutanir til Alvis Five Stars Cap á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.14. 2303383 - Umsókn um lóð Búðarmelur 25

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.15. 2303381 - Umsókn um lóð Búðarmelur 21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.16. 2303384 - Umsókn um lóð Búðarmelur 31

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.17. 2303411 - Umsókn um lóð Búðarmelur 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.18. 2303412 - Umsókn um lóð Búðarmelur 29

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.19. 2303379 - Umsókn um lóð Búðarmelur 17

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.20. 2303382 - Umsókn um lóð Búðarmelur 23

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.21. 2303380 - Umsókn um lóð Búðarmelur 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.22. 2305001F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 8

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
2.23. 2305004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 118

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3. 2305013F - Mannvirkja- og veitunefnd - 14
Fundargerð 14. fundar mannvirkja og veitunefndar frá 17. maí lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tóku: Elís Pétur Elísson, Ragnar Sigurðsson og Þuríður Lillý Sigurðardóttir,

Fundargerð 14. fundar mannvirkja- og veitunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
3.1. 2305071 - Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.2. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.3. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.4. 2001140 - Fjarðabyggðarhöll - ástand og aðgerðir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.5. 2002143 - Eskifjarðarvöllur - uppbygging og staða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.6. 2305077 - Framtíð kaupa á skerðanlegri raforku til fjarvarmaveitna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.7. 2305121 - Erindi vegna jarðhita í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.8. 2203101 - Ungmennaráð 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
3.9. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4. 2305011F - Hafnarstjórn - 295
Fundargerð 295. fundar hafnarstjórnar frá 15. maí, að undanskyldum lið nr. 6, lögð fram til umjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.
Fundargerð 295. hafnarstjórnar, utan liðar 6, er samþykkt með 9 atkvæðum
4.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.2. 2208102 - Hafnarsvæðið á Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.3. 2301137 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.4. 2305025 - Aðalfundur Fiskmarkaðs Austurlands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.5. 2301226 - Aðalfundur Cruise Iceland 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
4.6. 2305104 - Beiðni um styrk vegna Sjómannadagsins á Eskifirði 2023

Niðurstaða þessa fundar
Dagskrárliður tekinn sérstaklega til afgreiðslu.
Kristinn Þór Jónasson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
5. 2305006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 26
Fundargerð 26. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 16. maí lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundargerð 26. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
5.1. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.2. 2203101 - Ungmennaráð 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.3. 2203101 - Ungmennaráð 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.4. 2305051 - Til umsagnar frumvarp til laga 1028. mál frá Nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.5. 2305036 - Líforkuver á dysnesi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.6. 2305056 - Berist til allra sveitarstjórna á landinu um skipulag skógræktar í landinu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.7. 2305043 - Framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt Kross Mjóafirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.8. 2305066 - Umsögn og ábending vegna skýrslu um vindorkumál 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.9. 2304260 - Litlagerði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.10. 2304259 - Litlagerði 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.11. 2305079 - Umsókn um lóð Lyngbakki 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.12. 2305064 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Árgata 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.13. 2305017 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Vallargerði 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.14. 2304256 - Umsókn um stækkun á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85A

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.15. 2305007 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 2 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.16. 2305005 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 4 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.17. 2305086 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Fjarðarbraut 40b

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.18. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.19. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.20. 2305052 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.21. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.22. 2304286 - Skólavegur 70A Fáskrúðsfirði - sala lóðarréttinda

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.23. 2302028 - Naustahvammur 58 - Umsókn um lækkun á gatnagerðargjöldum fyrir nýbyggingu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.24. 2305105 - Ósk um stöðuleyfi fyrir svið á Eskjutúni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.25. 2305108 - Umsókn um lóð Ægisgata 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.26. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
5.27. 2212113 - Fundaáætlun USK 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6. 2305004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 118
Fundargerðir 118. og 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Arndís Bára Pétursdóttir og Ragnar Sigurðsson.

Fundargerð 118. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
6.1. 2305058 - Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.2. 2211092 - Endurnýjun á rekstrar- og uppbyggingarsamningum við íþróttafélög í Fjarðabyggð sem reka eigin íþróttaaðstöðu 2023-2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.3. 2305008 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Kaj

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.4. 2304312 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Golfklúbbur Norðfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.5. 2304290 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingar styrkur Dreki

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.6. 2304289 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.7. 2304243 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur GF

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.8. 2304178 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Golfkl. Byggðarh.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.9. 2304146 - Umsókn um íþróttastyrk - Rekstrar og uppbyggingarstyrkur Blær

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.10. 2305004 - Umsókn um íþróttastyrk - Meginfélag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.11. 2304236 - Umsókn um íþróttastyrk - Austri Meginfélag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.12. 2304192 - Umsókn um íþróttastyrk - Leiknir - Meginfélag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.13. 2304046 - Umsókn um íþróttastyrk - Valur - Meginfélag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.14. 2304026 - Umsókn um íþróttastyrk - Súlan - Meginfélag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.15. 2304012 - Umsókn um íþróttastyrk - Þróttur - Meginfélag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.16. 2304295 - Umsókn um íþróttastyrk - Samvinnustsyrkur KFA/FHL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.17. 2304255 - Umsókn um íþróttastyrk - Samvinnustyrk SFF

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.18. 2304254 - Umsókn um íþróttastyrk - Sammvinnustyrkur YFF

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.19. 2304294 - Umsókn um íþróttastyrk - Önnur félög en meginfélög KFA/FHL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.20. 2305045 - Tillaga að tilfærslu kostnaðar vegna troðaravinnu í Oddsskarði.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.21. 2305047 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
6.22. 2304010F - Ungmennaráð - 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
7. 2305010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 119
Fundargerðir 118. og 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Arndís Bára Pétursdóttir og Ragnar Sigurðsson.

Fundargerð 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
7.1. 2305096 - Uppfærsla á tækjum í líkamsræktum Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
7.2. 2305103 - Rafrænt aðgengi íþróttamiðstöðva utan opnunartíma

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
7.3. 2304010F - Ungmennaráð - 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
8. 2305005F - Fræðslunefnd - 125
Fundargerð 125. fundar fræðslunefndar frá 17. maí lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tóku: Jóhanna Sigfúsdóttir og Birgir Jónsson,

Fundargerð 125. fundar fræðslunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
8.1. 2301074 - Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
8.2. 2304241 - Haustþing Kennarasamband Austurlands KSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
8.3. 2203101 - Ungmennaráð 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
8.4. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
8.5. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
8.6. 1311034 - Niðurstöður úr Skólavoginni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9. 2305001F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 8
Fundargerð 8. fundar stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar frá 9. maí lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók Elís Pétur Elísson

Fundargerð 8. fundar stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar er samþykkt með 9 atkvæðum
9.1. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun í menningarmálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.2. 2303163 - Erindi Tanna Travel til stjórnar menningarstofu og safnastofnunar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.3. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.4. 2304117 - Framlag til reksturs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.5. 2305022 - Egilsbúð - búnaður hússins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.6. 2303266 - Saga Norðfjarðar frá 1929 - 1998

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.7. 2304217 - Í framhaldi af snjóflóðum 2023 - Skjalasafn Norðfjarðar - saga bæjarins.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.8. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023 - bókasafnið á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
9.9. 2012097 - BRAS - skýrslur og samningar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
10. 2304021F - Félagsmálanefnd - 165
Fundargerð 165. fundar félagsmálanefndar frá 23. maí tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð 165. fundar félagsmálanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
10.1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.3. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.4. 2301015F - Öldungaráð - 8

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
10.5. 2304007F - Öldungaráð - 9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
11. 2305152 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 2
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka nr. 2

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 2 um lántöku að upphæð 500 m.kr. hjá Lánasjóði sveitarfélaga til að tryggja langtímafjármögnun Fjarðabyggðar og jafna sjóðsstöðu sveitarfélagsins ásamt því að gera upp skammtímalán sem ráðgert var að gera á árinu.

Liðurinn langtímalán í Eignasjóði hækkar um 500 m.kr. og skammtímalán í Aðalsjóði lækki um 200 m.kr.. Fjármagnsliðir Aðalssjóðs og Eignasjóðs hækka um 14,9 m.kr. Viðskiptastaða Eignasjóðs við Aðalsjóð lækkar um sömu fjárhæðir sem og sjóður og eigið fé Aðalsjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar. Rekstrarniðurstaða A hluta og samstæðu í heild versnar um 14,9 m.kr. Rekstrarniðurstaða A hluta verður jákvæð um 137 m.kr. og samstæðu jákvæð um 590 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikningar þeirra við Aðalsjóð breytast til samræmis. Sjóðsstreymi hækkar um 311 m.kr. og gert ráð fyrir að handbært fé verði um 465 m.kr. í árslok 2023.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2023.
12. 2305063 - Lántaka á árinu 2023
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga.

Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar heimild til lántöku hjá Lánasjóði Sveitarfélaga að upphæð 500 m.kr.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum á bæjarstjórnarfundi að taka að lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól að kr. 500.000.000, með lokagjalddaga þann 20. febrúar 2039, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórnin hefur kynnt sér.

Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.

Er lánið tekið til fjármögnunar á framkvæmdum á íþróttamannvirkjum, höfnum og leikskólum sveitarfélagsins sem fela í sér að vera verkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um
stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.

Jafnframt er Gunnari Jónssyni, staðgengil bæjarstjóra, kt. 291065-8059, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
13. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að nýjum reglum um lóðaúthlutanir.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atvkæðum reglur um lóðarúthlutanir.
Reglur um lóðarúthlutanir.pdf
14. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir drögum að skipulags- og matslýsingu.

Vísað frá bæjarráði drögum að skipulags- og matslýsingu fyrir deiliskipulag vegna ofanflóða varna Nes- og Bakkagilja

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulags- og matslýsingu.
DU2302-Nes- og Bakkagil lýsing.pdf
15. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir jafnréttisstefnu við fyrri umræðu.

Vísað frá félagsmálanefnd til fyrri umræðu bæjarstjórnar jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 til 2026.

Til máls tóku: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir og Birgir Jónsson

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa stefnunni til fagnefnda sveitarfélagsins og bæjarráðs til umfjöllunar milli umræðna.
Jafnréttisstefna 2023-2026.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta