Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 360

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
05.10.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson forseti bæjarstjórnar, Jón Björn Hákonarson aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Heimir Snær Gylfason aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2309022F - Bæjarráð - 814
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerðir bæjarráðs frá 25. september staðfest með 8 atkvæðum.
1.1. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2309207 - Aðalfundarboð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2309191 - Vinnustaðagreining 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2309192 - Vinnustofa um ofanflóð á Austurlandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2306138 - Hættumat fyrir ofanflóð í Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2309196 - Drög að hvítbók um skipulagsmál og umhverfismatsskýrsla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2309016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 124

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2309011F - Fræðslunefnd - 129

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2309029F - Bæjarráð - 815
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerðir bæjarráðs frá 2. október nk. staðfest með 8 atkvæðum.
2.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2305071 - Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2305069 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2309204 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2309030F - Bæjarráð - 816
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. október staðfest með 8 atkvæðum.
3.1. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2305069 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2309204 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2309243 - Landamerkjamál Stuðla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2309258 - Til umsagnar 182. mál um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun og aðgerðaáætlun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2309254 - Ósk um umsögn vegna aflamarks Byggðastofnunar á Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2309210 - Umsókn um lóð Árdalur 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2309249 - Samkomulag um viðbótarlaun á einstök starfsheiti í leikskólum og heimaþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2309050 - Aukaðalfundur Samtaka orkusveitarfélga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2309260 - Starfsmannamál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2309026F - Hafnarstjórn - 301

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2309021F - Fræðslunefnd - 130

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2309019F - Félagsmálanefnd - 169

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2309023F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2309014F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 35

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2309026F - Hafnarstjórn - 301
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 25. september staðfest með 8 atkvæðum.
4.1. 2309208 - Landtengingar skipa í Norðfjarðarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2308149 - Mengunarmál í höfnum Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2309023F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 12
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar staðfest með 8 atkvæðum.
5.1. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2309058 - Gjaldskrá félagsheimila 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2309057 - Gjaldskrá bókasafna 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2309204 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 1811023 - Lúðvíkshúsið endurbyggt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Heimir Snær Gylfason mætti til fundar undir dagskrárliðnum.
6. 2309021F - Fræðslunefnd - 130
Til máls tóku: Birgir Jónsson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2309153 - Gjaldskrá frístundaheimila

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2309157 - Gjaldskrá húsnæðis grunnskóla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2309160 - Gjaldskrá leikskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2309166 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2309019F - Félagsmálanefnd - 169
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 19. september staðfest með 9 atkvæðum.
8. 2309016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 124
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18. september staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9. 2309014F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 35
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Heimir Snær Gylfason, Kristinn Þór Jónasson, Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
9.1. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.2. 2307048 - Deiliskipulag Drangagil - endurskoðun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.3. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.4. 2309134 - Nesk Rútustæði Sólbakka

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.5. 2309162 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.6. 2309156 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.7. 2309164 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.8. 2309120 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.9. 2309104 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Gilsbakki 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.10. 2309019 - Erindi vegna gámasvæðis á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.11. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.12. 2309210 - Umsókn um lóð Árdalur 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.13. 2309214 - Tilkynning um kæru 111/2023, stjórnvald

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.14. 2309215 - Til umsagnar 3. mál frá nefnda- og greiningarsviði alþingis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.15. 2203199 - Tjaldsvæði 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9.16. 2309222 - Búðarmelur 7a-c - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
10. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir nýju deiliskipulagi ofanflóðvarna á Norðfirði, Nes- og Bakkagil
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar deiliskipulagi vegna gerðar ofanflóðavarna við Nes- og Bakkagil. Deiliskipulagssvæðið er um 23 ha að stærð og afmarkast af deiliskipulagi fyrir Drangagilssvæði til vesturs og deiliskipulagi fólkvangs við Neskaupstað til austurs og er staðsett ofan Bakka-og Mýrarhverfis. Breytingin er gerð til að hægt sé að reisa ofanflóðavarnarvirki til að verja byggð í Mýra-og Bakkahverfi gegn mögulegum snjóflóðum úr Nes-og Bakkagiljum. Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson og Heimir Snær Gylfason.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulag fyrir Nes og Bakkagil.
11. 2307048 - Deiliskipulag Drangagil - endurskoðun
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi við Drangagil í Neskaupstað.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi við Drangagil í Neskaupstað. Um er að ræða óverulega breytingu á gildandi deilskipulagi fyrir Dragnagil, þar sem deiliskipulagsmörkum er breytt í samræmi við nýtt deiliskipulag Nes- og Bakkagils. Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á deiliskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum.
12. 2309249 - Samkomulag um viðbótarlaun á einstök starfsheiti í leikskólum og heimaþjónustu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu vegna aðlögunar viðbótargreiðslna í leikskólum og heimaþjónustu.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samþykkt um að útfærð verði aðlögun viðbótargreiðslna á einstök starfsheiti í leikskólum og heimaþjónustu í framhaldi af samkomulagi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og kjarasamningum Starfsgreinasambandsins sem tengjast því. Lagt er til að innleitt verði samkomulag aðila frá 14. júní 2023 hjá umræddum aðilum en viðbótarlaun þeir lækki ekki niður fyrir upphæð viðbótargreiðslu sem bæjarstjórn staðfesti 21. febrúar 2022.
Til máls tók Birgir Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu um aðlögun viðbótargreiðslna að samþykkt sveitarfélagsins
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:52 

Til bakaPrenta