Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 347

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
16.02.2023 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, Forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Forseti bæjarstjórnar leitaði í upphafi fundar afbrigða frá boðaðri dagskrá og lagði til að liður 9 úr fundargerð bæjarráðs nr. 784, Reglur Fjarðabyggðar um frítundastyrki og úthlutun íþróttastyrkja, verði tekinn fyrir sem sérstakur dagskrárliður. Samþykkti fundurinn það samhljóða.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2302003F - Bæjarráð - 783
Fundargerðir bæjarráðs 783. og 784. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman utan liðar 9 í fundargerð 783.

Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson,

Fundargerð bæjarráðs nr. 783 og 784. utan liðar 9 í fundargerð 783 er samþykkt með 9 atkvæðum
1.1. 2204062 - Rekstur málaflokka 2022 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2301163 - Erindi frá Austurbrú og SSA um þátttöku í nýju verkefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2301210 - Boðun XXXVIII. landsþings sambandsins 31. mars 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2301033 - Breyting á leigusamningi um Hafnargötu 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2301022F - Mannvirkja- og veitunefnd - 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2302008F - Bæjarráð - 784
Fundargerðir bæjarráðs 783. og 784. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman utan liðar 9 í fundargerð 784.

Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson

Fundargerð bæjarráðs nr. 783 og 784. utan liðar 9 í fundargerð 784 er samþykkt með 9 atkvæðum
2.1. 2302055 - Kaup á verkfræði- og arkitektaþjónustu 2018 - 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 1807140 - Ljósleiðaralagning 2018 - Ísland ljóstengt Breiðdalur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2302054 - Erindi frá íbúum við Búðaveg 24

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2302051 - Yfirlýsing sveitarfélags um að nýta ekki forkaupsrétt á skipi nr. 2793

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2302022 - Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2302009 - Umsókn um lóð Gilsholt 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2302016 - Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2302044 - Sérstakur húsnæðisstuðningur 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2111076 - Reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrk og úthlutun íþróttastyrkja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir sem sérstakur dagskrárliður
2.10. 2302047 - Stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2302004F - Hafnarstjórn - 291

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2302002F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 113

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2301024F - Félagsmálanefnd - 162

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2301020F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 17

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2301022F - Mannvirkja- og veitunefnd - 10
Fundargerð 10. fundar mannvirkja- og veiturnefndar frá 1. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson

Fundargerð 10. fundar mannvirkja- og veiturnefndar frá 1. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
3.1. 2204123 - Framkvæmdasvið verkefni 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2301205 - Grunnskólabörn Fáskrúðsfjarðar - Umferðaröryggi, gangbrautir og lýsing

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2302004F - Hafnarstjórn - 291
Fundargerð 291. fundar hafnarstjórnar frá 6. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls

Fundargerð 291. fundar hafnarstjórnar frá 6. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
4.1. 2301162 - Hafnarstjórn erindi frá starfsmönnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 1911119 - Endurnýjun dráttarbáts - Undirbúningsvinna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 1908100 - Verkefni hafnarsjóðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2302006 - Endurnýjun hafnsögumannsskírteinis 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2301226 - Aðalfundur Cruise Iceland 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2301196 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2301024F - Félagsmálanefnd - 162
Fundargerð 162. fundar félagsmálanefndar frá 7. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Til máls tók: Hjördis Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð 162. fundar félagsmálanefndar frá 7. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
5.1. 2301154 - Fundaáætlun félagsmálanefndar vor 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2302029 - Fjárhagsyfirlit félagsmálanefndar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2302033 - Fagteymi á fjölskyldusviði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2302031 - Kynning nýrra félagslegra íbúða í Fjarðabyggð.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2302044 - Sérstakur húsnæðisstuðningur 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2302002F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 113
Fundargerð 113. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð 113. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
6.1. 2111076 - Reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrk og úthlutun íþróttastyrkja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2301207 - Afmælishald í íþróttahúsum og æskulýðsheimilum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2301225 - Nýting frístundastyrks vegna sumarfrístundar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2301020F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 17
Fundargerð 17. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundargerð 17. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 7. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
7.1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2302028 - Naustahvammur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2302013 - Deiliskipulag Balinn, Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2302022 - Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2302009 - Umsókn um lóð Gilsholt 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.6. 2302016 - Umsókn um breytingar á lóð við Búðareyri 29b á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.7. 2301191 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Starmýri 17-19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.8. 2302034 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðargata 10

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.9. 2301195 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Mýrargata 33

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.10. 2301217 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.11. 2301203 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 9

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.12. 2301211 - Ósk um umsögn, frístundabyggð við Eiða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.13. 2301185 - Ósk um umsögn, stækkun Skaganámu á Seyðisfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.14. 2301186 - Ósk um umsögn, stækkun hafnar á Seyðisfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.15. 2302030 - Göngustígur utan við fótboltavöll, Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.16. 2302039 - Niðurrif á gömlu fjósi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
8. 2302051 - Yfirlýsing sveitarfélags um að nýta ekki forkaupsrétt á skipi nr. 2793
Vísað til bæjarstjórnar frá bæjarráði til staðfestingar yfirlýsingu um að forkaupsréttur Fjarðabyggðar á skipinu Nönnu Ósk II SU 90 verði ekki nýttur. Forseti mælti fyrir málinu.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að sveitarfélagið nýti ekki forkuapsrétt að skipinu Nönnu Ósk SU 90.
9. 2302044 - Sérstakur húsnæðisstuðningur 2023
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Breytingarnar fela í sér að tekju- og eignaviðmið eru feld út og í stað þess er vísað í leiðbeiningar félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.

Félagsmálanefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytingarnar fyrir sitt leyti og þeim vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykktir breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning með 9 atkvæðum.
Sérstakur húsnæðisstuðningur.pdf
10. 2111076 - Reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrk og úthlutun íþróttastyrkja
Framlögð tillaga að breytingum á úthlutunarreglum íþróttastyrkja og úthlutun frístundastyrks. Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkti breytingarnar fyrir sitt leyti og vísaði þeim til afgreiðslu í bæjarráði. Bæjarráð óskaði á síðasta fundi sínum eftir nánari útfærslu á málinu áður en það yrði afgreitt. Sú útfærsla kemur fram í fyrirliggjandi minnisblaði deildarstjóra íþróttamála.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum breytingum á úthlutunarreglum íþróttastyrkja og úthlutun frístundastyrks.
Minnisblað - Breytingar á reglum íþróttastyrkja og frístundastyrks.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1644 

Til bakaPrenta