Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 369

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
01.02.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Birgir Jónsson aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2401019F - Bæjarráð - 831
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2312011 - Íbúafundir í janúar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2401187 - Útboð tjaldsvæða 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2401188 - Fundur bæjarráðs með Vegagerðinni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2401171 - Úttekt á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi náttúrustofa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2401183 - Ósk um gjaldfrjáls afnot af samkomuhúsinu á Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2306040 - Tæknidagur Fjölskyldunnar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2401016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 130

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2401016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 130
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2312030 - Samstarf Fjarðabyggðar við Eyrina Heilsurækt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2401121 - Umsókn körfuknattleiksdeildar Þórs á Akureyri að frístundastyrk Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2401157 - Sumarfrístund 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
3. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025 - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir forvarnarstefnu.
Vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn forvarnarstefnu Fjarðabyggðar fyrir árin 2024 - 2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum forvarnarstefnu Fjarðabyggðar 2024 - 2025.
Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025.pdf
4. 2310039 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024 - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Um forsendur að húsnæðisáætlun 2024.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:29 

Til bakaPrenta