Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 349

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
16.03.2023 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2303002F - Bæjarráð - 787
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. mars staðfest með 9 atkvæðum.
1.2. 2108027 - Þróun hafnarsvæða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2002096 - Sala á Búðarvegi 8 - Templarinn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2303014 - Tilboð í Búðarveg 8 Templarann - Tinna og Sindri

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2303013 - Tilboð í Búðarveg 8 Templarann - Krzyszof Edmund ofl

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2303012 - Tilboð í Búðarveg 8 Templarann - Reisugil ehf.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2303008F - Bæjarráð - 788
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. mars staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2303078 - Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu leiguhúsnæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2303098 - Ný heimasíða fyrir Fjarðabyggð 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2303095 - Málefni fjölskyldusviðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2301106 - Búsetuúrræði-Trúnaðarmál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2211046 - Notendaráð fatlaðs fólks

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2303069 - Erindi varðandi ágangi búfjár við Óseyri Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2302212 - Stækkun á lóðinni Búðareyri 8 Reyðarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2212134 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2303089 - Fræðsluferð - Vindorka í Noregi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2302204 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2022 til 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2303083 - Tillaga Sjálfstæðisflokksins um úttekt á stjórnsýslu Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2303005F - Fræðslunefnd - 122

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2302021F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 114

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2302016F - Félagsmálanefnd - 163

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2302018F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 20

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.18. 2303004F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 7

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2303004F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 7
Til á máls tók Stefán Þór Eysteinson.
Fundargerð stjórnar Menningarstofu- og Safnastofnunar frá 7. mars utan liðar 13. staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2301064 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2301136 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2301157 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2301167 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2302024 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2303064 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2302035 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2207019 - Konur, draumar og brauð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2302061 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2302064 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2302068 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2302069 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Kristinnn Þór Jónasson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður nr. 13. staðfestur með 8 atkvæðum.
3.14. 2302070 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2302071 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2302072 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2302073 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.18. 2302074 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.19. 2302075 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.20. 2302076 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.21. 2302077 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.22. 2302078 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.23. 2302079 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.24. 2302080 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.25. 2302081 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.26. 2302082 - Umsókn um styrki til menningarmála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2302021F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 114
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. mars staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2302218 - Undanþága Dreka fyrir reglum rekstrar- og uppbyggingarstyrkja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2303018 - Stýrihópur vegna stefnumótun íþróttamannvirkja

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2303019 - Tímaúthlutarnir og notkunarmöguleikar íþróttahúss Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2302016F - Félagsmálanefnd - 163
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félgasmálanefndar frá 7. mars staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2211046 - Notendaráð fatlaðs fólks
5.2. 2301106 - Búsetuúrræði-Trúnaðarmál
5.3. 2303035 - Kynning á starfi á fjölskyldusviði
6. 2302018F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 20
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. mars staðfest með 9 atkvæðum.
6.2. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2303004 - Sólvellir 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2302182 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Bleiksárhlíð 19

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2302212 - Stækkun á lóðinni Búðareyri 8 Reyðarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2302200 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Brekkugata 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2302155 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hlíðagata 32

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.8. 2302175 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 59a

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.9. 2302172 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Austurvegur 59b

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.10. 2302148 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Blómsturvellir 47

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.11. 2302166 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Þórhólsgata 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.12. 2302135 - Reglur um lóðarúthlutanir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.13. 2201007 - Refa- og minkaveiði 2021-2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.14. 2302037 - Erindi til sveitarstjórna vegna ágangs búfjár - minnisblað sambandsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.15. 2303020 - Deiliskipulag Fagridalur - Eskifirði - íbúðasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.16. 2303028 - Tjaldsvæði á Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.16. 2212134 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.17. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2303005F - Fræðslunefnd - 122
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2301073 - Skóladagatöl 2023-2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
8. 2302215 - Ráðninga bæjarstjóra
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir ráðningu bæjarstjóra.
Framlögð tillaga um að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra Fjarðabyggðar frá og með 1. apríl 2023 út núverandi kjörtímabil.
Jafnframt er lagður fram til staðfestingar ráðningarsamningur við bæjarstjóra.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra Fjarðabyggðar. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn ráðningarsamning Jónu Árnýjar Þórðardóttur með 9 atkvæðum.
9. 2212134 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt drögin fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu.
Samthykkt_um_umgengni_og_thrifnad_utanhuss_2010.pdf
10. 2211046 - Samþykkt um samráðshóp - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að samþykkt um samráðshóp.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð. Félagsmálanefnd hefur samþykkt drögin fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Minnisblað.pdf
11. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á fundartíma næsta fundar bæjarstjórnar. Hann yrði haldinn miðvikudaginn 29. mars nk. í stað fimmtudags 30. mars og yrði haldinn kl. 16:15 í húsnæði Austurbrúar á Reyðarfirði
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að breyttum fundartíma næsta fundar bæjarstjórnar.
12. 2205291 - Kosning forseta bæjarstjórnar 2022 - 2023
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri forseta bæjarstjórnar og 1. varaforseta.
Lögð er fram tillaga um að Birgir Jónsson taki við embætti forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir taki við embætti 1. varaforseta bæjarstjórnar. Taki skipun gildi frá og með þessum fundi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjör forseta bæjarstjórnar og 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:52 

Til bakaPrenta