Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 13

Haldinn í Búðareyri 2 fundarherbergi 2,
23.09.2024 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Ragnar Sigurðsson formaður, Pálína Margeirsdóttir varaformaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Salóme Rut Harðardóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Anna Marín Þórarinsdóttir , Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir , Magnús Árni Gunnarsson , Inga Rún Beck Sigfúsdóttir .
Fundargerð ritaði: Laufey Þórðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Farið yfir launaáætlun fjölskyldusviðs 2025. Fjölskyldunefnd vísar launaáætlun til áframhaldandi vinnu í fjárhagsáætlunargerð.
2. 2409179 - Fundur vegna frumkvæðisathugunar GEV á búsetuúrræðum fatlaðs fólks
Farið yfir fyrirhugaðan fund Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðamála (GEV) í tengslum við frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks.
3. 2409148 - Málefni innflytjenda
Fjölskyldunefnd sér ekki ástæðu til að senda inn umsögn.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta