Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 10.

Haldinn í Búðareyri 2 fundarherbergi 2,
10.06.2024 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Ragnar Sigurðsson formaður, Birgir Jónsson varaformaður, Birta Sæmundsdóttir aðalmaður, Helga Rakel Arnardóttir varamaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Anna Marín Þórarinsdóttir , Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir , Magnús Árni Gunnarsson .
Fundargerð ritaði: Laufey Þórðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá: 
Almenn mál
2. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Fjölkyldunefnd samþykkir að vísa starfsáætlun fjölskyldunefndar yfir til fjármálastjóra.
Fundargerð
3. 2405019F - Öldungaráð - 11
Fundargerð Öldungaráðs kynnt fjölskyldunefnd.
3.1. 2206067 - Janusarverkefnið 2022
3.2. 2405168 - Bæklingur um málefni eldra fólks
3.3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
3.4. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
3.5. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024
3.6. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk
4. 2405004F - Ungmennaráð - 14
Fundargerð ungmennaráðs kynnt fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd leggur til að fundarlið 1. um Kuldabola verði vísað áfram til bæjarráðs.
4.1. 2404072 - Kuldaboli 2024
4.2. 2405024 - Heimsókn lögreglu til ungmennaráðs
4.3. 2405025 - Kynning á starfamessu til ungmennaráðs
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta