Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 127

Haldinn í Egilsbraut 1, Neskaupstað,
13.11.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Eyrún Inga Gunnarsdóttir, Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2311011 - Barnvænt sveitarfélag yfirlýsing
Deildarstjóri kynnir stöðu Barnvæns sveitarfélags fyrir nefnd.
2. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024
Uppfærð starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2024 kynnt fyrir íþrótta- og tómstundanefnd og vísað til bæjarráðs fyrir frekari afgreiðslu.
Fundargerðir til staðfestingar
3. 2310033F - Ungmennaráð - 8
Fundargerð ungmennaráðs frá 1. nóvember lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
3.1. 2301116 - Erindisbréf ungmennaráðs
3.2. 2309190 - Fundaáætlun ungmennaráðs haust 2023
3.3. 1806053 - Snjalltækjavæðing og reglur um snjalltæki í grunnskólum Fjarðabyggðar
3.4. 2310191 - Athugasemd v. gangbrautar í Neskaupstað
3.5. 2310194 - Skólamatur í Fjarðabyggð - athugasemdir ungmennaráðs
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta