Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 344

Haldinn í fjarfundi,
28.12.2022 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá þannig að fundargerðir fræðslunefndar, félagmálanefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og barnaverndarnefnd yrðu teknar á dagskrá og fjallað yrði um fundargerðir fyrst á dagskrá fundarins. Samþykkti fundurinn tillögu forseta.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2212014F - Bæjarráð - 777
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. desember staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2212082 - Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2209032 - Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2212065 - Valdaframsal barnaverndarþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2212099 - Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2022 - endurskoðunaráætlun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2211069 - Heilsukort Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2107110 - Auglýsingasamningur 2021-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2212011F - Fræðslunefnd - 119

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2212009F - Félagsmálanefnd - 160

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2212003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 110

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2212011F - Fræðslunefnd - 119
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 14. desember staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2211066 - Rekstrarkostnaður grunnskóla sveitarfélaga árið 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2210162 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2212085 - Fundaáætlun fræðslunefndar vorið 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2212009F - Félagsmálanefnd - 160
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 13. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2212075 - Kynning á verkefninu Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2212076 - Rannsóknarverkefni Sprettur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2212003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 110
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14. desember staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2212075 - Kynning á verkefninu Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2107109 - Vallarvinnusamningur við KFF 2021 - 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2107110 - Auglýsingasamningur 2021-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2211069 - Heilsukort Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2212084 - Umsókn tónlistarskóla Fjarðabyggðar að frístundastyrk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2211140 - Íþróttamaður Fjarðabyggðar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 145. frá 13. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Almenn mál 2
6. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði
Bæjarstjóri mælti fyrir lóðarleigusamningi.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar lóðarleigusamningi Fjarðabyggðar og CI ETF I Fjarðarorku HoldCo ehf. vegna vegna lóðar undir grænan orkugarð á Reyðarfirði. Lóðarleigusamningur og gögn honum tengd eru lögð fram sem trúnaðarmál.
Til máls tók Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir lóðarleigusamning Fjarðabyggðar og CI ETF I Fjarðarorku HoldCo ehf. með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra undirritun hans og skjala honum tengdum.
7. 2210206 - Útsvar 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir breytingu á álagningarhlutfalli útsvars.
Framlögð tillaga að nýju álagninarhlutfalli útsvars 2023. Hámarksútsvar sveitarfélaga, sem ákveðið er í 1. mgr. 23. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, sem er nú 14,52%, skal hækkað um 0,22% samhliða lækkun á tekjuskatti um samsvarandi hlutfall í báðum skattþrepum. Um er að ræða tilfærslu á milli tekjuskatts og útsvars og hefur ákvörðun ekki áhrif á heildar skattbyrði einstaklinga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að útsvarshlutfall árið 2023 hækki sem nemi 0,22% og verði 14,74% sbr. ákvæði um breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga, dags.
16. desember 2022.
Málefni fatlaðs fólks_samkomulag_20221612 (1).pdf
8. 2212065 - Vegna valdaframsal barnaverndarþjónustu - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir valdaframsali.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að valdframsali til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við breytingar á barnaverndarlögum 80/2002.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa drögum að valdaframsali til starfsmanna barnaverndar til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Bréf vegna barnavendarþjónustu og umdæmisráða 13. des. 2022.pdf
Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu.pdf
9. 2208175 - Fjallskilasamþykkt SSA - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir fjallskilasamþykkt við síðari umræðu.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur.
Fjallskilasamþykkt_bréf_sveitarfélög.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:23 

Til bakaPrenta