Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 121

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
12.06.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Magnús Árni Gunnarsson, Deildarstjóri íþróttamála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2305047 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstunda 2024
Bókað sem trúnaðarmál.
2. 2306058 - Vallavinnusamningur Búðargrund Fáskrúðsfirði
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir samning um rekstur KFA vegna fótboltavallar fáskrúðsfjarðar til eins árs.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta