Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 390

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
16.01.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Pálína Margeirsdóttir varamaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2412013F - Bæjarráð - 876
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku. Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. desember utan liða 8. og 9. staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2409205 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2412136 - Kauptilboð í Sólbakka 7 Breiðdalsvík frá Sigurði og Tatiana

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2412113 - Niðurfelling fasteignagjalda

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2412148 - Ársfundur Brákar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2412103 - Flýting vegtengingar Suðurfjarðavegar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2311224 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2412157 - Ósk um afstöðu til nýtingar forkaupsréttar Naustahvamms 20 í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar. Við stjórn fundar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
1.9. 2412158 - Ósk um afstöðu til nýtingar forkaupsréttar Egilsbrautar 26 í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar. Við stjórn fundar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
2. 2501003F - Bæjarráð - 877
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. janúar utan liðar 3 staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2501012 - Samráðsvettvangur atvinnulífsins í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2412185 - Umsókn um skrifstofurými í gömlu Eskju skrifstofunni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2501009 - Ósk um styrk til kaupa á sýningarvél

Niðurstaða þessa fundar
Kristinn Þór Jónasson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
2.4. 2205170 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2311224 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2403087 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2501019 - Heimsókn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2501007F - Bæjarráð - 878
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2409205 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2501018 - Bréf ráðuneytisins vegna kvartana um ágangsfé

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2409012 - Túngata 11b breyting á lóðarmörkum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2501057 - Móttaka nýrra íbúa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2303098 - Ný heimasíða fyrir Fjarðabyggð 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2501027 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Valsmýri 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2501004F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 24

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2501004F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 24
Til máls tók Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2412140 - Umsókn um lóðið að Hjallaleiru 2 og 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2410211 - Umsókn um stöðuleyfi Vinnubúðir Héraðsverks v. ofanflóðavarnir Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2412001 - Byggingarleyfi Miðdalur 18-20

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2303218 - Stækkun lóða við Hjallaleiru

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2411122 - Deiliskipulag miðbæjar Reyðarfjarðar Búðargata 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2404185 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2501027 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Valsmýri 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2402048 - Strandgata 6 Neskaupstað ásigkomulag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
5. 2412001 - Grenndarkynning Miðdalur 18-20
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna Miðdals 18 til 20 á Eskifirði. Grenndarkynningu er lokið og voru engar athugasemdir gerðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna Miðdals 18 til 20.
6. 2409205 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025 til 2034 - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar endurskoðaðri húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar en ný áætlun er fyrir árin 2025 til 2034.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til bakaPrenta