Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 391

Haldinn í fjarfundi,
06.02.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Elís Pétur Elísson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Fundur var færður yfir á fjarfund vegna óveðurs sem gengur yfir.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2501012F - Bæjarráð - 879
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Bókun Fjarðalistans vegna liðar 8.
Leikskólamál eru ein af grunnstoðum samfélagsins. Þau snúa ekki eingöngu að menntun og umönnun yngstu íbúa okkar heldur einnig að jafnrétti, atvinnuþátttöku foreldra og efnahagslegu öryggi barnafjölskyldna.
Fjarðalistinn harmar að meirihluti bæjarstjórnar hafi ekki tekið tillit til meginþorra athugasemda sem gerðar hafa verið varðandi nýja gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar. Áður samþykkt hækkun felur í sér miklar álögur á fjölskyldur sem þurfa á fullri vistun að halda, sem mun hafa neikvæð áhrif á fjárhagsstöðu heimila og jafnrétti á vinnumarkaði og möguleika foreldra, sérstaklega mæðra, til atvinnuþátttöku. Því ítrekum við fyrri bókanir og tillögu um 2,5% gjaldskrárhækkun og biðlum til meirihlutans að endurskoða breytingarnar og vinna þær að nýju í nánu samráði við foreldra og starfsfólk, með gagnsæi og ábyrgð að leiðarljósi.

Fundargerð bæjarráðs frá 20. janúar utan liðar 4 er staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2501110 - Stöðumat vegna rýminga og ofanflóðahættu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2501087 - Íþróttahús á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2409199 - Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2501100 - Forkaupsréttur að Áka í Brekku

Niðurstaða þessa fundar
Elís Pétur Elísson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir dagskrárlið með 8 atkvæðum.
1.5. 2410015 - Íbúakönnun 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2501101 - Nýtt samskipta forrit

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2501102 - Efnahagsleg greining

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2409151 - Gjaldskrá leikskóla 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2501017F - Bæjarráð - 880
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2501083 - Reglur um stuðningsþjónustu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2411050 - Reglur um frístundastyrk Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2501110 - Stöðumat vegna rýminga og ofanflóðahættu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2501138 - Rýming hesthúsa á snjóflóðahættusvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2501115 - Verkfallsboðun LSS og ályktun félagsfundar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2501143 - Umsókn um afnot íþróttahús Norðfjarðar vegna þorrablóts

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2501123 - Yfirlýsing frá Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 1805262 - Fundargerðir upplýsingaöryggisnefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2501124 - Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2412148 - Ársfundur Brákar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2501152 - Skammtímafjármögnun 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2412098 - Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu leiguhúsnæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2501158 - Beiðni um endurgjaldslaus afnot

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2501162 - Opið bréf vegna íþróttamála á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2501087 - Íþróttahús á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2402151 - Stefnumörkun lögreglunnar Austurlandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.18. 2501002F - Fjölskyldunefnd - 23

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2501024F - Bæjarráð - 881
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2501216 - Umsókn um styrk til hátíðarinnar BigJump

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2501215 - Kauptilboð í Sólbakka 7, Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2402151 - Stefnumörkun Lögreglustjórans á Austurlandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2501193 - Fræðslu fyrir foreldra um slysavarnir ungra barna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2205170 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2501185 - Uppbygging miðbæjarkjarna á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2501210 - Endurhönnun leiðakerfis landsbyggðarstrætó

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2501190 - Ályktun frá skólaráði Eskifjarðarskóla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2501180 - Fundargerðir - samtaka svf á köldum svæðum 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2501007 - Fundargerðir stjórnar Orkusveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2501016F - Fjölskyldunefnd - 24

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2501018F - Hafnarstjórn - 321

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2411027F - Öldungaráð - 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2501002F - Fjölskyldunefnd - 23
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 20. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.2. 2501097 - Sumarlokun leikskóla 2025 og 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2501098 - Ársuppgjör fjölskyldusviðs fyrir 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2404099 - Fundaáætlun fjölskyldunefnda vor 2025r

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2411050 - Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2501083 - Reglur um stuðningsþjónustu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2412143 - Árangursskýrsla UNICEF á Íslandi - Árangur innanlands í 20 ár

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2411165 - Fjölmenningaráð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2412137 - Jólasjóður 2024 - samantekt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2501016F - Fjölskyldunefnd - 24
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 27. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2411109 - Íslenska æskulýðsrannsóknin_2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2412090 - Rannsókn á áhættuþáttum sjálfsvíga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2411027F - Öldungaráð - 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2209130 - Samstarfssamningur milli Fjarðabyggðar og Múlaþings við aflið

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2501156 - Samningur við Píeta samtökin

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2501020F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 25
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 29. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2002092 - Ofanflóðavarnir á Eskifirði - Grjótá

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2411039 - Umsókn um breytingu á byggingarreit við Daltún 7

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2411098 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi Kirkjubólseyrar, Norðfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2009034 - Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2501068 - Bólsvör 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2501106 - Byggingarleyfi Stekkjargrund 11 Viðbygging

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2412140 - Umsókn um lóðir að Hjallaleiru 2 og 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.8. 2501145 - Mannvirki sem skylt er að vátryggja hjá NTÍ 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2501018F - Hafnarstjórn - 321
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 20. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2206100 - Öryggismál hafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2003091 - Eskifjarðarhöfn - stækkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2501026 - Viðgerð stálþils Bræðslubryggju Eskifirði (norðurkantur)

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2501155 - Landmótun og landfylling á Mjóeyrarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2501146 - Vöktun í Fjarðabyggðarhöfnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.6. 2411126 - Ósk um aðgang að eftirlitskerfum við Fjarðabyggðarhafnir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.7. 2501140 - Sjávarútvegssýningin 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.8. 2501139 - Brotinn bryggjustaur

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.9. 2412105 - Sérstakt strandveiðigjald til hafna 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.10. 2501133 - Beiðni um umsögn v.endurnýjunar heimavigtunarleyfis fiskimjölsverksmiðju

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2411027F - Öldungaráð - 14
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2409187 - Starfsreglur öldungaráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2411169 - Starfsáætlun öldungaráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2411191 - Gagnlegar heimasíður - eldra fólk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
9. 2401199 - Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að vísa skipulags- og matslýsingunni til skipulags- og framkvæmdanefndar til umfjöllunar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.
10. 2409205 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025 - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar endurskoðaðri húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar en ný áætlun er fyrir árin 2025 til 2034.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025-2034 útg1.pdf
11. 2501083 - Reglur um stuðningsþjónustu 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir uppfærðum reglum.
Vísað frá bæjarráð til afgreiðslu bæjarstjórnar breyttum reglum um stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð samhliða nýjum samningi við Heilbrigðisstofnun Austurlands um verkefnið gott að eldast.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð.
Minnisblað.pdf
12. 2411050 - Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir uppfærðum reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum reglum um frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Afnám lágmarksaldurs fyrir frístundastyrk.pdf
13. 2501152 - Skammtímafjármögnun 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samning um yfirdráttarheimild.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um heimild til framlengingar á samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. með möguleika um 300 m.kr. viðbótarheimild.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að framlengja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. ásamt viðbótarheimildinni og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um.
14. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samningi.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að samningi Fjarðabyggðar og Heilbrigðisstofnunar Austurlands um samþættingu stuðningsþjónustu aðila í verkefninu gott að eldast.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Gott að eldast og samþætting þjónustu.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:52 

Til bakaPrenta