Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 365

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
14.12.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Benedikt Jónsson varamaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2311026F - Bæjarráð - 825
Fundargerðir bæjarráðs nr. 825 og 826 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson

Fundargerð 825. fundar bæjarráðs frá 4. desember er staðfest með 9 atkvæðum
1.1. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2311225 - Viljayfirlýsing HÍ og Hallormsstaðaskóla um uppbyggingu Háskólanáms

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2312011 - Íbúafundir í janúar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2210016 - Frágangur á Haga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2303120 - Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga - í samráðsgátt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2311193 - Til umsagnar 509. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2311197 - Til umsagnar 82. mál "Uppbygging Suðurfjarðarvegar".

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2311224 - Fundargerðir stjórnar Austurbrúar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2311224 - Fundargerðir stjórnar SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2312007F - Bæjarráð - 826
Fundargerðir bæjarráðs nr. 825 og 826 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók:Stefán Þór Eysteinsson

Fundargerð 826. fundar bæjarráðs frá 11. desember er staðfest með 9 atkvæðum
2.1. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2312054 - Erindisbréf fjölskyldunefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2312053 - Erindisbréf skipulags- og framkvæmdanefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2311139 - Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2303095 - Málefni fjölskyldusviðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2312049 - Málefni framkvæmda- og umhverfissviðs 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2312006 - Úthlutun byggðakvóta 2023 og 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2312011 - Íbúafundir í janúar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2312063 - Endurnýjun á samningi um Náttúrustofu Austurlands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2312050 - Erindi vegna gjaldfrjálsra afnota af eldhúsi grunnskólans á Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2312047 - Aðgerðerðaáætlun í kjölfar haustþings SSA

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2312045 - Frumvarp til laga um lagareldi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2312056 - Sjávarútvegsstefna og frumvarp til laga um sjávarútveg

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2312061 - Samningur við Orkusöluna fyrir skerðanlegt rafmagn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2311229 - Starfshópur um skipulagsmál vegna ofanflóðavarna
2.17. 2312020 - Erindi frá forstöðumönnum bókasafna í Fjarðabyggð - desember 2023
2.18. 2102122 - Jafnlaunastefna endurskoðun
2.19. 2311147 - Umsókn um lóð Bakkagerði 11
2.20. 2311181 - Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk
2.21. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023
2.22. 2312057 - Jólasjóður 2023
2.23. 2311024F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40
2.24. 2312002F - Hafnarstjórn - 305
2.25. 2311005F - Fjallskilanefnd - 5
3. 2311024F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40
Fundargerð 40. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar

Engin tók til máls.

Fundargerð 40. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 5. desember er samþykkt með 9 atkvæðum
3.1. 2310034 - Beiðni um uppsetningu hraðhleðslustöðva

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2311147 - Umsókn um lóð Bakkagerði 11

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2311181 - Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2311066 - Umsókn um lóð Nesgata 34

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2312003 - Umsókn um lóð Hlíðargata 7-9, Fásk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2311164 - Framkvæmdaleyfi bryggja við minningarreit SVN í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2303218 - Stækkun lóða við Hjallaleiru

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2311197 - Uppbygging Suðurfjarðarvegar.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2311165 - Kostnaður og tekjur sveitarfélaga af úrgangsmálum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2311005F - Fjallskilanefnd - 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2312014 - Sólbakki 2 lokun götu og byggingareitir bílskúrar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2311005F - Fjallskilanefnd - 5
Fundargerð 5. fundar fjallskilanefndar lögð fram til staðfestingar

Engin tók til máls.

Fundargerð 5. fundar fjallskilanefndar frá 23. nóvember er samþykkt með 9 atkvæðum
4.1. 2307039 - Erindi til sveitarfélaga frá Bændasamtökum Íslands lausagangaágangur búfjár

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2307003 - Fjallskil og gangnaboð 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2311092 - Styrkur til garnaveikiólusetningar í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2207099 - Úrgangsmál, dýrahræ og alm. úrgangur í dreifbýli

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2312002F - Hafnarstjórn - 305
Fundargerð 305. fundar hafnarstjórnar lögð fram til staðfestingar

Engin tók til máls.

Fundargerð 305. fundar hafnarstjórnar frá 4. desember er samþykkt með 9 atkvæðum
5.1. 2009216 - Rex NS 3 endurgerð og ástandsmat

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2204049 - Beiðni um nýja flotbryggju

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2310174 - Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafstrengs í jörð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2311220 - Sérstakt strandveiðigjald til hafna 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2301196 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
6. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023
Forseti mælti fyrir tillögu að breytingum á samþykktum um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar við fyrri umræðu.

Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn tillögu Framsóknarflokks og Fjarðalista að breytingum á 62. gr. samþykktar, auk viðauka, um stjórn og fundarsköp Fjarðabyggðar nr. 252/2022 með síðari breytingum. Um er að ræða breytingar sem fela í sér að núverandi umhverfis- og skipulagsnefnd og mannvirkja- og veitunefnd verði sameinaðar undir heitinu Skipulags- og framkvæmdanefnd. Mun sú breyting taka gildi við síðari umræðu og að fenginni staðfestingu innviðaráðuneytisins á samþykktum sveitarfélagisns vegna þessa. Þá verði fræðslunefnd, félagsmálanefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinaðar í eina Fjölskyldunefnd og taki sú breyting gildi 1. maí 2024. Báðar þessar nefndir verða, eftir breytinguna skipaðar 7 aðalfulltrúum og 7 til vara. Þá verði stjórn menningarstofu- og safnastofnunar breytt í stjórn Menningarstofu og verði sú stjórn skipu þremur fulltrúum og þrem til vara.

Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Stefán Þór Eysteinsson og Birgir Jónsson,

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að vísa tillögu að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar til síðari umræðu.
7. 2312054 - Erindisbréf fjölskyldunefndar
Forseti mælti fyrir erindisbréfi fjölskyldunefndar við fyrri umræðu.

Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að erindsbréfi nýrrar fjölskyldunefndar.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindsbréfinu til síðari umræðu í bæjarstjórn
8. 2312053 - Erindisbréf skipulags- og framkvæmdanefndar
Forseti mælti fyrir erindsbréfi að skipulags- og framkvæmdanefndar við fyrri umræðu

Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að erindsbréfi nýrrar skipulags- og framkvæmdanefndar.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindsbréfinu til síðari umræðu í bæjarstjórn
9. 2311139 - Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir lántökunni.

Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar lántöku að fjárhæð 27.687.000 kr. hjá Ofanflóðasjóði vegna hlutdeildar Fjarðabyggðar í framkvæmdum við ofanflóðavarnir á árinu.

Enginn tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum lántöku hjá Ofanflóðasjóði að fjárhæð 27.687.000 kr. og felur bæjarstjóra undirritun skuldabréfsins og frágang lánaskjala.
10. 2102122 - Jafnlaunastefna endurskoðuð
Forseti mælti fyrir endurskoðaðri jafnlaunastefnu Fjarðabyggðar við fyrri umræðu.

Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að endurskoðaðri jafnlaunastefnu Fjarðabyggðar. Í drögunum er gert ráð fyrir að gera breytingar á jafnlaunastefnu til einföldunnar hennar. Þá eru ábyrgðarsvið vegna framfylgdar hennar skýrð betur og orðalag einfaldað og gert markvissara.

Til máls tók: Birgir Jónsson

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að vísa endurskoðaðri jafnalaunastefnu til síðari umræðu.
11. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti mælti fyrir tillögu að fundaáætlun bæjarstjórnar Fjarðabyggðar fyrir fyrri hluta árs 2024.

Fundardagar bæjarstjórnar verða sem hér segir:

11. janúar - fundur með ungmennaráði
25. janúar
1. febrúar
15. febrúar
7. mars
21. mars
11. apríl - fyrri umræða um ársreikning
2. maí - síðari umræða um ársreikning
16. maí - kjörskrá fyrir forsetakosningar tekin fyrir
6.júní
20.júní

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir með 9 atkvæðum fundaáætlun bæjarstjórnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40 

Til bakaPrenta