Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 384

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
17.10.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Birgir Jónsson aðalmaður, Elís Pétur Elísson aðalmaður, Arndís Bára Pétursdóttir varamaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2410005F - Bæjarráð - 866
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð bæjarráðs frá 7. október staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2404213 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2410017 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2410031 - Bréf til sveitarstjórnar frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2403089 - Líkamsrækt Reyðafjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2410015 - Íbúakönnun 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2409067 - Styrkumsókn vegna afnota af íþróttahúsi Reyðarfjarðar vegna árshátíðar starfsmanna.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2409263 - Ársskýrsla Fiskeldissjóðs fyrir árið 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2410029 - Ferðaþjónustudagurinn 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2403087 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2404224 - Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2404220 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2404221 - Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags - og framkvæmdanefndar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 2410004F - Rýnihópur um breytingar í grunnskólum - 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2409025F - Starfshópur um breytingar í leikskólum - 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2410011F - Bæjarráð - 867
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman
Fundargerð bæjarráðs frá 14. október staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2410042 - Formlegt erindi til bæjarráðs frá 4.bekk
2.2. 2410032 - Fjárbeiðni 2024
2.3. 2402019 - Erindi varðandi styrk til fornleifarannsókna í Stöðvarfirði
2.4. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
2.5. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024
2.6. 2409256 - Umsókn um lóð Búðarmelur 1
2.7. 2409255 - Umsókn um lóð Miðdalur 18-20
2.8. 2402163 - Þjóðlendumál kröfur óbyggðanefndar eyjar og sker
2.9. 2410006F - Stjórn menningarstofu - 10
2.10. 2410003F - Fjölskyldunefnd - 14
2.11. 2410008F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 18
2.12. 2410007F - Hafnarstjórn - 317
2.13. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2024
3. 2410008F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 18
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 8. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2409256 - Umsókn um lóð Búðarmelur 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2409255 - Umsókn um lóð Miðdalur 18-20

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2409152 - Umsókn um lóðir fyrir dreifistöðvar fyrir hraðhleðslustöðvar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2409137 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2409159 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2409143 - Gjaldskrá hunda- og kattahald 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2409168 - Gjaldskrá vatnsveitu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2409166 - Gjaldskrá rafhleðslustöðva 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2409154 - Gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2409155 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2409142 - Gjaldskrá hitaveitu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2409133 - Gjaldskrá fráveitu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2309099 - Gjaldskrá fjarvarmaveita 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2409225 - Stafrænt byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2410046 - Framkvæmdaleyfi stækkun á framkvæmdasvæði Nes- og bakkagil

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2410003F - Fjölskyldunefnd - 14
Til máls tóku Stefán Þór Eysteinsson og Ragnar Sigurðsson
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 7. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2409167 - Gjaldskrá grunnskóla 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2409163 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2409162 - Gjaldskrá sundlauga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2409161 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2409156 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2409153 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2409151 - Gjaldskrá leikskóla 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2409147 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2409169 - Gjaldskrá þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.10. 2409146 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.11. 2409136 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.12. 2409135 - Gjaldskrá frístundaheimila 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.13. 2409130 - Gjaldskrá félagsmiðstöðva 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.14. 2409125 - Gjaldskrá bókasafna 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.15. 2409177 - Nægjusamur nóvember

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.16. 2409191 - Málþing geðheilbrigðismála

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.17. 2409199 - Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.18. 2409021 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.19. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.20. 2306119 - Stuðningsþjónusta Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.21. 2410030 - Drög að reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.22. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.23. 2403089 - Trúnaðarmál - Fyrirspurn vegna kaup á líkamsræktar Reyðafjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2410007F - Hafnarstjórn - 317
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2404220 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2409131 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2409124 - Ósk um stækkun lóðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2409108 - Erindi til Bæjarráðs vegna Sólvellir Breiðdalsvík, athafnasvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2409069 - Varðandi afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2401111 - Hafnasambandsþing 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2311168 - Lagarlíf 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2410022 - Sjávarútvegsráðstefnan 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2410006F - Stjórn menningarstofu - 10
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Arndís Bára Pétursdóttir.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 7. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2409157 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2410027 - Uppbyggingarsjóður 2024 - umsóknir og styrkveitingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2410032 - Fjárbeiðni 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
7. 2403167 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum samþykkta.
Vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn drög að breytingum á samþykktum um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna nýs fjölmenningarráðs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.
Tillaga að breytingum á samþykkt september 2024.pdf
8. 2303056 - Erindisbréf fjölmenningarráðs - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi.
Vísað til síðari umræðu drögum að nýju erindisbréfi fyrir fjölmenningarráð.
Til máls tók Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf fjölmenningarráðs.
9. 2410017 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 3
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka 3.
Vísað frá bæjarráð til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2024.
Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024 er vegna barnaverndarþjónustu, kjarasamninga, leiðréttinga á launaútgjöld, framkvæmdum við gervigrasvöll í Neskaupstað og leiðréttingu á millifærslum bifreiðaleigu.

a) Úthlutun fjármagns vegna kjarasamninga, starfsmats og fjölgunar faglærðra til deilda í a- og b- hluta að fjárhæð 52,1 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.

b) Hækkun fjárveitingar til fjárfesting eignasjóðs vegna ráðstöfunar eldra gervigrass að fjárhæð 7 m.kr.

c) Lækkun fjárveitingar til félagsmála vegna vistunar barna að fjárhæð 40 m.kr. ásamt lækkun tekna málefnisins að fjárhæð 25 m.kr.

d) Tilfærsla fjárveiting vegna bifreiðaleigu milli a- og b- hluta að fjárhæð 3,7 m.kr.

Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2024 eru að rekstrarniðurstaða a- hluta batnar um 18 m.kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu batnar um 8 milljónir króna og verður jákvæð um 624 m.kr. Fjárfestingar a- hluta hækka um 7 m.kr. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2024 verði um 252 m. kr.
Til máls tóku Arndís Bára Pétursdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2024.
10. 2410031 - Bréf til sveitarstjórnar frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Forseti bæjarstjórnar kynnti framlagt bréf.
Vísað frá bæjarráði til kynningar bæjarstjórnar erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
Enginn tók til máls.
Framlagt og kynnt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50 

Til bakaPrenta