Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 392

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
20.02.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Elís Pétur Elísson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2502005F - Bæjarráð - 882
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson og Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð bæjarráðs frá 10. febrúar utan liðar 7 staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2502025 - Kauptilboð í Strandgötu 39 Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2501215 - Kauptilboð í Sólbakka 7, Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2502029 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2502013 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2502058 - Stöðumat vegna óveðurs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2502027 - Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Reyðarfirði Ægisgata 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2501134 - Úthlutun byggðakvóta 2024 og 2025

Niðurstaða þessa fundar
Elís Pétur Elísson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir dagskrárlið með 8 atkvæðum.
1.8. 2502010 - Samningur um leigu á herbergi í sundlaug Eskifjarðar fyrir sjúkraþjálfun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2502059 - Ósk um styrk til afnota af Egilsbúð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2501025F - Stjórn menningarstofu - 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2401024 - Sameiginlegur fundur HSA og bæjarráðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2502009F - Bæjarráð - 883
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. febrúar utan liðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2310177 - Endurgerð upptakastoðvirkja í Drangagili

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2502108 - Ofanflóðavarnir á Eskifirði - Grjótá uppkaup fasteigna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2502063 - Reglur um leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2502118 - Vinnustaðagreining 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2501156 - Samningur við Píeta samtökin

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2501134 - Úthlutun byggðakvóta 2024 og 2025

Niðurstaða þessa fundar
Elís Pétur Elísson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir dagskrárlið með 8 atkvæðum.
2.7. 2205170 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2502096 - Stefna og áherslur lögreglunnar á Austurlandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2502088 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2403249 - Fab Lab Austurland

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2402163 - Þjóðlendumál kröfur óbyggðanefndar eyjar og sker

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2501123 - Yfirlýsing frá Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2502102 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2502101 - Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2501007 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2502006F - Hafnarstjórn - 322

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.18. 2501023F - Fjölskyldunefnd - 25

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2501023F - Fjölskyldunefnd - 25
Til máls tóku Jóhanna Sigfúsdóttir og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2411175 - Sameiginlegar föstudagsopnanir í félagsmiðstöðvum Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2501179 - Staða fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambands Íslands

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2501197 - Stuðningur vegna fræðslu ADHD barna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2502063 - Reglur um leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2011021 - Búsetuúrræði fatlaðs fólks Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2501144 - Skóladagatöl 2025-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2502006F - Hafnarstjórn - 322
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2408152 - Þróun og framtíðarskipulag Mjóeyrarhafnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2501155 - Landmótun og landfylling á Mjóeyrarhöfn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2502033 - Fyrirhugaðar framkvæmdir Loðnuvinnslunnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2502036 - Óveður 1.-6.febrúar 2025 - Áhrif á hafnir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2501146 - Vöktun í Fjarðabyggðarhöfnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2502061 - Hafnarsvæði Mjóafjarðarhafnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2006157 - Ný þjónustumiðstöð - Norðfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2402027 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2502023 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2501025F - Stjórn menningarstofu - 13
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 3. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2409018 - Skjalasafn Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2501204 - Úthlutun menningarstyrkja 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2501084 - Verkefni menningarstofu 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2501202 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2411197 - Sigurgeir Svanbergsson - Heimildarmynd

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2410027 - Uppbyggingarsjóður 2024 - umsóknir og styrkveitingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2411048 - Safnasjóður 2024 - umsóknir og styrkveitingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
6. 2502063 - Reglur um leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar uppfærðum drögum að reglum leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar.
Til máls tóku Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson og Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum uppfærðar reglur um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð. Hjá sitja fulltrúar Fjarðalistans Stefán Þór Eysteinsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Reglur um leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:57 

Til bakaPrenta