Til bakaPrenta
Öldungaráð - 11

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
28.05.2024 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Ólafur Helgi Gunnarsson aðalmaður, Árni Þórhallur Helgason aðalmaður, Jórunn Bjarnadóttir aðalmaður, Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir aðalmaður, Unnur Björgvinsdóttir varamaður, Guðrún María Jóhannsdóttir , Laufey Þórðardóttir embættismaður, Helga Sól Birgisdóttir .
Fundargerð ritaði: Helga Sól Birgisdóttir, Forstöðumaður stuðnings- og heimaþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2206067 - Janusarverkefnið 2022
Kynning á Janus heilsueflingu fyrir öldungaráði. Öldungaráð hvetur til þess að verkefninu verði haldið áfram.
 
Gestir
Magnús Árni Gunnarsson - 14:09
2. 2405168 - Bæklingur um málefni eldra fólks
Drög að bæklingi um þjónustu fyrir eldra fólk kynntur fyrir öldungaráði. Öldunguráð kom með ábendingar.
3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Kynning á þróunarverkefninu Gott að eldast og hvar við erum stödd í ferlinu.
4. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Laufey sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti atriði sem snerta málefni eldra fólks.
5. 2309168 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024
Gjaldskrá stuðningþjónustu 2024 kynnt fyrir öldungaráði.
6. 2404011 - Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk
Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir kynntar fyrir öldungaráði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta