| |
1. 2404177 - Skipulag úrgangsmála 2024 í Fjarðabyggð | Lagðar fram tillögur og minnisblað frá sprettfundi um úrgangsmál 24.4. 2024 auk minnisblaðs um viðræður við forsvarsmenn Kubbs. Skipulags- og framkvæmdanefnd þakkar kynninguna. | | | Gestir | Verkefnstjóri umhverfismála - 16:00 | |
|
2. 2402161 - Æðavarp í landi Fjarðabyggðar | Vísað frá bæjarráði til skipulags- og framkvæmdanefndar áframhaldandi vinnslu á útfærslu á æðavarpi í landi Kollaleiru. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 15. maí 2023 að landsvæðið fyrir æðavarp í Kollaleirulandi verði ekki boðið út heldur verði landsvæðið sem almennt land í eigu Fjarðabyggðar án heimilda til nota af neinu tagi og sé opið almenningi. Skipulags- og framkvæmdanefnd stendur við fyrri ákvörðun um að friðlýsa æðavarpi í landi Kollaleiru og bjóða nytjar þess út í kjölfar friðlýsingar. | Minnisblað um Friðlýsingu æðarvarps í landi Fjarðabyggðar - afmörkun og ákvæði friðunar..pdf | | | Gestir | Verkefnstjóri umhverfismála - 16:30 | |
|
3. 2404096 - Breyting á samþykkt um fiðurfé | Vísað frá bæjarráði til skipulags- og framkvæmdanefndar að nýju til áframhaldandi vinnu og útfærslu. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir drög að breytingum á samþykkt um fiðurfé og vísar erindinu í bæjarráð. | Minnisblað vena breytinga á samþykkt um fiðurfé.pdf | | | Gestir | Verkefnstjóri umhverfismála - 16:40 | |
|
4. 2403177 - Hlíðargata 7-9 - 750 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | Hlíðargata 7-9 - Niðurstaða grenndarkynningar kynnt. Engar athugasemdir bárust. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrir sitt leyti byggingaráformin og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað. Málinu er vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn. | Hlidargata_7-9-102.pdf | Hlidargata_7-9-103.pdf | | |
|
5. 2404075 - Austurvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | Austurvegur 4 - Niðurstaða grenndarkynningar kynnt. Grenndarkynning samþykkt með undirskriftum. Skipulags- og framkvæmdanefnd felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað. Erindinu er vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn. | Ekra-A2 útlit og snið.pdf | Ekra-A4-Grunnmynd 1.hæð.pdf | Ekra-A4-Grunnmynd jarð.pdf | Ekra-A4-Grunnmynd ris.pdf | | |
|
6. 2405013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85a | Óskað eftir stækkun á lóð að Skólavegi 85a. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrir sitt leiti stækkun lóðarinnar í samræmi við lóðarblað og vísar erindinu til bæjarráðs. | | |
|
7. 2404086 - Bakkabakki 2b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | Óskað eftir stækkun á lóð að Bakkabakka 2b. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrir sitt leiti breytingar á lóðamörkum Bakkabakka 2b og Nesgötu 40 í samræmi við tillögu frá umsækjanda. Nefndin vísar erindinu í bæjarráð. | 0ba77a3f-8d4c-49c3-b19f-50e4b78a69f9-240404Nesg40LóðMennt.pdf | | |
|
8. 2404156 - Egilsbraut 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | Egilsbraut 22 - Niðurstaða grenndarkynningar kynnt. Grenndarkynning samþykkt með undirskriftum. Skipulags- og framkvæmdanefnd felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað. Erindinu er vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn. | Egilsbraut 22 - eldhús-A3-Afstöðumynd.pdf | | |
|
9. 2404016 - Viðhald og nýframkvæmdir gatna Fjarðabyggð 2024 | Lögð fram að nýju áætlun vegna viðhalds og framkvæmda gatna Fjarðabyggðar 2024. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir drög að áætlun um viðhald og framkvæmdir gatna fyrir árið 2024. | | |
|
10. 2404203 - Framkvæmdaleyfi Efnistaka við Breiðdalsá | Umsókn Vegagerðarinar um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku við Breiðdalsá. Skipulags- og framkvæmdanefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað. | Framkvæmdleyfi ósk.pdf | | |
|
11. 2404221 - Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags - og framkvæmdanefndar 2025 | Farið yfir fyrirhugaða vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2025.Teknar verða fyrir starfsáætlanir málaflokka skipulags- og framkvæmdanefndar á næstu fundum nefndarinnar. Sviðstjóra og stjórnendum málaflokka falið að vinna drög að starfsáætlun. | | |
|
12. 2404123 - Uppbygging hleðsluinnviða í Fjarðabyggð | Vísað frá bæjarráði til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdanefnd bréfi frá Orku náttúrunnar um uppbyggingu hleðsluinnviða. Skipulags- og framkvæmdanefnd felur sviðsstjóra að ræða við forsvarsmenn Orku náttúrunnar. | | |
|
13. 2308085 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2024 | Framlögð niðurstaða Fiskeldissjóðs um úthlutun framlaga til verkefna sem Fjarðabyggð sótti um á árinu 2024. Stjórn fiskeldisjóðs hefur úthlutað 437,2 milljónum kr til sextán verkefna í sjö sveitarfélögum. Af því var úthlutað til Fjarðabyggðar 151.840.000 kr. til fjögurra verkefna. Fráveita á Breiðdalsvík, seinni hluti, hreinsivirki, samtals úthlutað 26.494.000 kr. Kaup á slökkvibifreið, Fjarðabyggð, samtals úthlutað 44.452.000 kr. Leikskólinn Dalborg, Eskifirði, innanhúsfrágangur, samtals úthlutað 40.447.000 kr. Lenging Strandabryggju, Fáskrúðsfirði samtals úthlutað 40.447.000 kr. Skiulags- og framkvæmdanefnd þakkar kynninguna og samþykkir tillögu að afgreiðslu á fjárhæðum samkvæmt minnisblaði. | Nei_bréf_2024_-_Fjarðabyggð.pdf | Já_bréf_2024_-_Fjarðabyggð.pdf | | |
|
14. 2308105 - Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða 2024 | Vísað frá bæjarráði til skipulags- og framkvmdanefndar niðurstöðu í úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða en Fjarðabyggð fékk úthlutað í verkefnin Bleiksársfoss, hönnun kr. 2.460.080 og Streitishvarf, göngustígar kr. 25.000.000. Skipulags- og framkvæmdanefnd þakkar kynninguna og felur sviðsstjóra að vinna málið áfram. | Stjórnarráðið _ Ísland, sækjum það heim! 538,7 milljónir króna til uppbyggingar ferðamannastaða.pdf | | |
|
16. 2401189 - Fundaáætlun skipulags- og framkvæmdanefndar vor 2024 | Fundaáætlun skipulags- og framkvæmdanefnd 2024 lögð fram. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða fundaráætlun. | | |
|
17. 2404082 - Uppsetning á póstboxi á Stöðvarfirði | Tillaga að staðsetningu fyrir póstbox á Stöðvarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir tillögu að staðsetningu fyrir sitt leyti. | | |
|
18. 2405031 - Breiðimelur 1-3-5-7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | Breiðimelur 1-3-5-7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Skipulags- og framkvæmdanefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna byggingaráformin. | Breiðimelur 1-9.pdf | | |
|
| |
15. 2404185 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2024 | Fundargerð 178. fundar Heilbrigðisnefnd Austurlands. Skipulags- og framkvæmdarnefnd þakkar kynninguna. | 178.fundargerðHeilbrigðisnefndar_undirrituð.pdf | | |
|