| |
1. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025 | Farið yfir lokadrög í starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar. Fjölskyldunefnd samþykkir fjárhagsáætlun og vísar til fyrri umræðu í bæjarstjórn. | | |
|
2. 2410075 - Okkar heimur á norður- og austurlandi | Fjölskyldunefnd frestar afgreiðslu á styrkbeiðni og felur sviðsstjóra að afla frekari gagna. | | |
|
3. 2410178 - Íþrótta- og tómstundastyrkir 2025 | Deildarstjóri íþrótta- og tómstundamála kynnti drög að nýjum styrktarreglum fyrir íþrótta- og æskulýðsfélög. Fjölskyldunefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar til bæjarráðs. | | |
|
4. 2410076 - Sundlaugin á Stöðvarfirði | Fjölskyldunefnd leggur til að rætt verði við íbúasamtök Fáskrúðsfjarðar um möguleika á því að endurskoða opnunartímann yfir sumartímann með það fyrir augum að lengja opnunartíma í sundlaug Stöðvarfjarðar yfir þann tíma. Stjórnandi íþrótta ogfrístundamála býður samtökunum á fund til að ræða málið. | | |
|
5. 2410179 - Reglur Fjarðabyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning | Fjölskyldunefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar til bæjarráðs. | | |
|