Til bakaPrenta
Bæjarráð - 802

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
05.06.2023 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Snorri Styrkársson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2303238 - Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023
Farið yfir stöðu mála varðandi stjórnsýsluskoðun Deloitte.
2. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði
Framlagðar upplýsingar um áætlaðar endurbætur á húsnæði Grunnskóla Eskifjarðar vegna raka.
 
Gestir
Sviðsstjóri framkvæmda- og umhverfissviðs - 00:00
3. 2306014 - Málefni fjölskyldusviðs
Farið yfir málefni fjölskyldusviðs.
 
Gestir
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs - 00:00
4. 2306013 - Málefni framkvæmdasviðs
Farið yfir málefni framkvæmda- og umhverfissviðs.
 
Gestir
Sviðsstjóri framkvæmda- og umhverfissviðs - 00:00
5. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til bæjarráðs tillögu að nýju deiliskipulagi Dalur athafnasvæði.

Bæjarráð samþykkir skipulagið fyrir sitt leyti og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.
6. 2305248 - Umsókn um lóð Nesbraut 3
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðaumsókn Egersund ehf. vegna lóðarinnar að Nesbraut 3 á Reyðarfirði.

Bæjarráð samþykkir að úhluta lóðinni.
7. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023
Fundargerð 927. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar.
8. 2305266 - Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni
Framlagt erindisbréf faghóps um uppbyggingu slökkviliðs Fjarðabyggðar.
Bæjarráð samþykkir erindisbréf.
9. 2209244 - Franskir dagar 2023
Framlagt boð til fulltrúa Gravelines að vera viðstaddir bæjarhátíðina Franskir dagar á Fáskrúðsfirði 2023.
Fram lagt og kynnt.
Fundargerðir til staðfestingar
10. 2305023F - Fræðslunefnd - 126
Fundargerð 126. fundar fræðslunefndar frá 31. maí lögð fram til afgreiðslu.
10.1. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026
10.2. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð
10.3. 2305272 - Fagháskólanám í leikskólafræði
10.4. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024
11. 2305017F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 27
Fundargerð 27. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 30. maí lögð fram til afgreiðslu.
11.1. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
11.2. 2305247 - Borgarnaust 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
11.3. 2305248 - Umsókn um lóð Nesbraut 3
11.4. 2304256 - Umsókn um stækkun á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamningi Skólavegur 85A
11.5. 2305221 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hamarsgata 13
11.6. 2305245 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Þórhólsgata 1
11.7. 2305118 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Heiðarvegur 21
11.8. 2305117 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hafnargata 3, Reyðarfirði
11.9. 2305261 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
11.10. 2303218 - Stækkun lóða við Hjallaleiru
11.11. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
11.12. 2305223 - Umsókn um stöðuleyfi
11.13. 2305136 - Vegna tjaldsvæðis á Stöðvarfirði
11.14. 2212113 - Fundaáætlun USK 2023
11.15. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira
11.16. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis
11.17. 2305274 - Fjarðarbraut 57 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 

Til bakaPrenta