Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 112

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
23.01.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Katrín Birna Viðarsdóttir varamaður, Guðfinna Erlín Stefánsdóttir varamaður, Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður, Eygerður Ósk Tómasdóttir varamaður, Bjarney Hallgrímsdóttir varamaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Eyrún Inga Gunnarsdóttir, Deildarstjóri tómstunda og forvarnarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023
Fyrir liggja drög að fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2023. Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fundaáætlunina
2. 2211140 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2022
Kjör íþróttamanneskju Fjarðabyggðar fór fram ásamt kosningu hvatningarverðlauna. Íþrótta- og tómstundanefnd felur deildarstjórum málaflokksins að telja atkvæðin og skipuleggja vígsluna 12. febrúar.
Fundargerð
3. 2301014F - Ungmennaráð - 5
Fundargerð 5. fundar ungmennaráðs kynnt fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.
3.1. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð
3.2. 1904072 - Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð
3.3. 2002151 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
3.4. 2301074 - Hinsegin stuðningur í skólaumhverfinu - rannsókn
3.5. 2109174 - Barnvænt sveitarfélag 2021-2022
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til bakaPrenta