| |
1. 2204183 - Veikindalaun 2022 | Framlögð greinargerð fjármálastjóra um veikindalaun ársins 2022, ásamt tillögu að meðferð kostnaðar við veikindalaun.Tillagan er samþykkt og tekið er á henni í viðauka 5 við fjárhagsáætlun árins 2022. | | |
|
2. 2301201 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 5 | Framlagður viðauki 5 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2022. Bæjarráð samþykkir viðauka fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. | | |
|
3. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu | Samningur um sameiginlega barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Hornafjarðar á Austurlandi lagður fram til samþykktar. Bæjarráð samþykkir samningin fyrir sitt leyti, vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar og til kynningar í félagsmálanefnd. | | |
|
4. 2210019 - Stytting vinnuvikunnar, betri vinnutími leikskólar | Framlagðar útfærslur að styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Fjarðabyggðar. Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur um styttingu vinnutímans í leikskólum | | |
|
5. 2301049 - Bref til bæjarstjórnar varðand Kirkjuból í Neskaupstað | Framhald á umræðu varðandi erindi Axels Jónssonar varðandi kaup á jörðinni Kirkjubóli í Norðfirði. Bæjarráð telur að svo stöddu sé ekki ástæða til að ganga til viðræðna um sölu á jörðinni. | | |
|
6. 2301206 - Vígsla íþróttahúss á Reyðarfirði 12. febrúar 2023 | Framlagt minnisblað vegna kostnaðar sem tilfellur vegna vígsluhátíðar Íþróttahúsins á Reyðarfirði. Bæjarráð samþykkir minnisblaðið og kostnaði verður mætt af liðnum óráðstafað. | | |
|
7. 2301198 - Erindi varðandi Búðaveg 8, Fáskrúðsfirði - Tempalarinn | Bæjarráð þakkar fyrir erindið. Unnið er að því að auglýsa húsið til sölu og er viðkomandi hvattur til að fylgjast með auglýsingu þar um og senda inn tilboð þá. | | |
|
8. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði | Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði lagt fram til samþykktar í auglýsingu.Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti að setja deiliskipulagið í auglýsingu og vísar því til afgreiðslu í bæjarstjórn. | | |
|
9. 2301094 - Aðalskipulag breyting á skilmálum vegna skógrækt | Framlagðar breytingar á skilmálum vegna skógræktar í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 - 2040. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti breytingarnar og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarstjórn. | | |
|
10. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur | Framlagt til kynningar staða mála við vinnu við deiliskipulagi austurhluta Breiðdalsvíkur og niðurstöðum kynningarfundar skipulags- og umhverfisfulltrúa sem haldinn var á Breiðdalsvík 19. janúar sl. Bæjarráð lýsir yfir ánægju með undirbúning skipulagsins. | | |
|
11. 2301138 - Umsókn um lóð fyrir bílastæði Strandgata 58 | Framlögð lóðaumsókn SM fasteigna um lóð fyrir bílastæði við Strandgötu 58 á Eskifirði. Bæjarráð samþykkir breytingar á lóðinni að Strandgötu 58. | | |
|
12. 2301159 - Umsókn um lóð Búðareyri 10 | Framlögð lóðaumsókn HSA vegna Búðareyri 10 á Reyðarfirði. Bæjarráð samþykkir lóðaúthlutunina. | | |
|
13. 2301205 - Erindi frá grunnskóla börnum á Fáskrúðsfirði varðandi umferðaröryggi, gangbrautir og lýsingu | Bæjarráð þakkar fyrir erindið og vísar því til úrvinnslu í mannvirkja- og veitunefnd. | | |
|
14. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023 | Fundargerð 917. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar. | | |
|
| |
15. 2301018F - Hafnarstjórn - 290 | Fundargerð 290. fundar hafnarstjórnar frá 23. janúar lögð fram til afgreiðslu | 15.1. 2009216 - Rex NS 3 endurgerð og ástandsmat | 15.2. 2301162 - Hafnarstjórn erindi frá starfsmönnum | | |
|
16. 2301017F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 112 | Fundargerð 112. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 23. janúar lögð fram til afgreiðslu | 16.1. 2301084 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vor 2023 | 16.2. 2211140 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2022 | 16.3. 2301014F - Ungmennaráð - 5 | | |
|
17. 2301010F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 16 | Fundargerð 16. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 24. janúar lögð fram til afgreiðslu | 17.1. 2301089 - Hjallanes 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 17.2. 2301146 - Hraun 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 17.3. 2301159 - Umsókn um lóð Búðareyri 10 | 17.4. 2211007 - Deiliskipulagsvinna: Sjávargötureiturinn, Reyðarfirði | 17.5. 2301161 - Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis að Bökkum 3, Neskaupstað | 17.6. 2301019 - Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur kynning á stöðu verkefnis | 17.7. 2301138 - Umsókn um lóð fyrir bílastæði Strandgata 58 | 17.8. 2201189 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði | 17.9. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt | 17.10. 2301160 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólbakki 3 | 17.11. 2301132 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðavegur 59 | 17.12. 2301153 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Miðgarður 9 | 17.13. 2301099 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hjallavegur 3 | 17.14. 2301128 - Lausar lóðir í Fjarðabyggð | 17.15. 2301166 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Ásvegur 28 | 17.16. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023 | 17.17. 2301177 - Selhella - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 17.18. 2301179 - Hljóðmælingar Búðaveg 24 | | |
|