Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 400

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
21.08.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2508009F - Bæjarráð - 907
Til máls tók Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2505110 - Úrgangsmál - gerð útboðsgagna
1.2. 2506119 - Rekstur málaflokka 2025
1.3. 2504199 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2026
1.4. 2303098 - Ný heimasíða fyrir Fjarðabyggð 2023
1.5. 2505070 - Íslendingadagar 2025
1.6. 2508061 - Vatnsmál í Brekkuþorpi
1.7. 2508003F - Hafnarstjórn - 328
1.8. 2508006F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 38
2. 2508003F - Hafnarstjórn - 328
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 11. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2506180 - Leirubakki - Gatnagerð og veitulagnir
2.2. 2206100 - Öryggismál hafna
2.3. 2504188 - Slipptaka Vattar 2025
2.4. 2508013 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - Tukuma Arctica
2.5. 2507072 - Beiðni um styrk vegna sjómanndagsins í Neskaupstað
2.6. 2506113 - Umsókn um styrk vegna Neistaflugs 2025
2.7. 2506131 - Styrkumsókn - Útsæði 2025
2.8. 2506087 - Breyting á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla
2.9. 2508030 - Lagarlíf 2025
2.10. 2506124 - Cruise Iceland samantekt á tvíblöðungi
2.11. 2506128 - Cruise Europe ráðstefnan 2026
2.12. 2502023 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2025
3. 2508006F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 38
Enginn tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 14. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2507053 - Byggingarleyfi Mjöldragari Hafnargata 1 - 750
3.2. 2505144 - Byggingarleyfi Blómsturvellir 31
3.3. 2508023 - Byggingarleyfi Bakkabakki 3 viðbygging
3.4. 2508017 - Framkvæmdaleyfi ljósleiðari Lönd, Stöðvarfirði
3.5. 2508043 - Umsókn um stöðuleyfi
3.6. 2508044 - Umsókn um stöðuleyfi
3.7. 2506046 - Ársreikningur Fenúr 2024
Almenn mál 2
4. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar bar upp tillögu að fundardögum bæjarstjórnar fram að áramótum.
4. september
17. september miðvikudagur
9. október
22. október miðvikudagur
5. nóvember miðvikudagur fyrri umræða fjárhagsáætlunar
20. nóvember síðari umræða fjárhagsáætlunar
4. desember
18. desember
Enginn tók til máls og er fundaáætlun staðfest samhljóða.
Fundargerðir til kynningar
5. 2506017F - Bæjarráð - 900
Fundargerð bæjarráðs frá 23. júní.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
5.1. 2506119 - Rekstur málaflokka 2025
5.2. 2504199 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2026
5.3. 2505164 - Greinargerð um framkvæmdir ársins
5.4. 2502013 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2025
5.5. 2506122 - Verksamningur - þak á Fjarðabyggðarhöll
5.6. 2506051 - Tillaga um stuðning við hjálparstarf á Gasa
5.7. 2505204 - Leikskóli Breiðdal
5.8. 2406138 - Þarfagreining vegna húsnæðisuppbyggingar fyrir 60
5.9. 2506045 - Svæðisráð um strandsvæðisskipulag fyrir Austfirði
5.10. 2205172 - Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026
5.11. 2506126 - Samkomulag ríkis og sveitarfélag vegna vegna barna með fjölþættan vanda
5.12. 2506125 - Verksamningur sorphirðu - framlenging
5.13. 2506003 - Ársfundur Brákar 11.júní 2025
5.14. 2502102 - Fundargerðir Austurbrúar og SSA 2025
5.15. 2501007 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2025
5.16. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
5.17. 2506014F - Stjórn menningarstofu - 19
6. 2506024F - Bæjarráð - 901
Fundargerð bæjarráðs frá 30. júní.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
6.1. 2505189 - Samstarfssamningur um rannsóknarsetur Gamli skólinn Eskifirði
6.2. 2506141 - Notkun á skólphreinsistöð Hreinsitækni hf.
6.3. 2506137 - Aðgengismál Lundargötu 4
6.4. 2506163 - Forkaupsréttur sveitarfélags á bátnum Austfirðingur 2640
6.5. 2506166 - Rof á fjarskiptasambandi
6.6. 2506168 - Framlenging verksamnings
6.7. 2506161 - Leikvellir og græn svæði á Neskaupstað
6.8. 2303098 - Ný heimasíða fyrir Fjarðabyggð 2023
6.9. 2406077 - Franskir dagar 2025
6.10. 2503010 - Sinfó í sundi í tilefni af 75 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands
6.11. 2506144 - Ársreikningur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2024
6.12. 2506138 - Innviðaþing 28. ágúst
6.13. 2506019F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 36
7. 2507002F - Bæjarráð - 902
Fundargerð bæjarráðs frá 7. júlí.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
7.1. 2409205 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025
7.2. 2505169 - Beiðni um að vinna frumathugun
7.3. 2009034 - Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður
7.4. 2505095 - Þjónustugjald þjónustuíbúða í Neskaupstað endurskoðun
7.5. 2507019 - Samstarf í öldrunarmálum milli Fjarðabyggðar og Heilbrigðisstofnunar
7.6. 2401200 - Fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila
7.7. 2205171 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2022 - 2026
7.8. 2507015 - Boð á vinnustofu -skráning lögheimilis í frístundabyggð
7.9. 2502101 - Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2025
8. 2507005F - Bæjarráð - 903
Fundargerð bæjarráðs frá 14. júlí.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
8.1. 2507022 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði 2025
8.2. 2505110 - Úrgangsmál sveitarfélagsins
8.3. 2507034 - Framlenging um eitt ár á samningi um skólamáltíðir
8.4. 2505082 - Breiðdals-og Stöðvarfjarðarskóli útboð skólaakstur
8.5. 2505081 - Nesskóli útboð skólaakstur
8.6. 2505042 - Samningur við Tröppu
8.7. 2507029 - Yfirlýsing stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitafélaga
8.8. 2501180 - Fundargerðir - samtaka svf á köldum svæðum 2025
8.9. 2506175 - Fundargerð aðalfundar-Leigufélagsins Bríetar ehf.
8.10. 2507049 - Skíðasvæði í Oddsskarði
9. 2507009F - Bæjarráð - 904
Fundargerð bæjarráðs frá 21. júlí.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
9.1. 2505110 - Fyrirkomulag úrgangsmála
9.2. 2507022 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði 2025
9.3. 2507065 - Leigusamningur um skammtímavistun og starfsmannarými í búsetukjarna Reyðarfirði
9.4. 2507074 - Urðunarstaður Þernunesi - aflagður hluti svæðis Auratún
9.5. 2507004 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi Strandgata 46c ESK
9.6. 2507013 - Stækkun iðnaðarsvæðis og athafnasvæðis við Hjallaleiru
9.7. 2505031 - Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 5
9.8. 2505032 - Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 7
9.9. 2507007F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 37
10. 2507012F - Bæjarráð - 905
Fundargerð bæjarráðs frá 31. júlí.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
10.1. 2507086 - Stefna vegna ágangsfjár
10.2. 2507041 - Skólaakstur Eskifjarðarskóli sund 2025
10.3. 2507039 - Skólaakstur Eskifjarðarskóli íþróttir 2025
10.4. 2507042 - Akstur grunnskólanema í VA haustið 2025
11. 2508004F - Bæjarráð - 906
Fundargerð bæjarráðs frá 11. ágúst.
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en
bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
11.1. 2508035 - Vatnsveita Stöðvarfjarðar
11.2. 2505164 - Greinargerð um framkvæmdir ársins
11.3. 2507019 - Samstarf í öldrunarmálum milli Fjarðabyggðar og Heilbrigðisstofnunar
11.4. 2505110 - Úrgangsmál - gerð útboðsgagna
11.5. 2508012 - Ágangsfé í landi Áreyja
11.6. 2508026 - Skýring málefna Golfklúbbs Eskifjarðar
11.7. 2508036 - Forkaupsréttur fasteigna
11.8. 2508037 - Sameiginlegur fundur sveitarfélaganna
11.9. 2508038 - Samráðsfundir með innviðaráðherra í landshlutum
11.11. 2508040 - Hallormsstaðaskóli - boðsbréf 28. ágúst
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:17 

Til bakaPrenta