Til bakaPrenta
Bæjarráð - 770

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
24.10.2022 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Snorri Styrkársson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026
Farið yfir fyrstu drög að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023-2026.
Vísað til fjármálastjóra til frekari vinnslu fram að næsta fundi bæjarráðs.
2. 2204062 - Rekstur málaflokka 2022 - TRÚNAÐARMÁL
Lagt fram sem trúnaðarmál rekstraryfirlit yfir rekstur og fjárfestingar Fjarðabyggðar janúar - ágúst 2022 auk yfirlit yfir launakostnað og skatttekjur janúar - september 2022.
3. 2210161 - Opinber heimsókn forsetahjónanna til Fjarðabyggðar 2022
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid, koma í opinbera heimsókn til Fjarðabyggðar 22. - 24. nóvember 2022. Framlagt minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu- og upplýsingamála ásamt fyrstu drögum að dagskrá heimasóknarinnar.
Fram lagt og kynnt.
Opinber heimsókn forsetahjónanna til Fjarðabyggðar 22. - 24. nóvember 2022.pdf
4. 2210026 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands
Fram lagt fundarboð aðalfundar HAUST 2022 haldinn 26. október 2022 í Múlanum á Norðfirði.
Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinum.
221004 Fundarboð aðalfundar HAUST 2022.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
5. 2210003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 107
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. október lögð fram til kynningar.
5.1. 2209115 - Gjaldskrár sundlauga 2023
5.2. 2209157 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2023
5.3. 2209160 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023
5.4. 2209163 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2023
5.5. 2209164 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2023
5.6. 2209208 - Launaáætlun og rekstraráætlun íþróttamannvirkja og frístundaþjónustu2023
5.7. 2207054 - Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð
5.8. 2203101 - Ungmennaráð 2022
5.9. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15 

Til bakaPrenta