| |
1. 2206075 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vetur 2022 | Breytt var einum fundartíma, fundur sem átti að vera haldinn 19.09.22 var færður til 21.09.22. Fundi var einnig bætt við þann 03.10.22. | Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vetur 2022.pdf | | |
|
2. 2209008 - Reglur 2022 | Reglur varðandi samþættingu þjónustu farsældar barna frestað til næsta fundar sem haldinn er 21.09.22 | Drög að reglum um samþættingu (AutoRecovered).pdf | | |
|
3. 2208078 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2023 | Fjármálastjóri Fjarðabyggðar kynnti ramma og fjárhagsáætlun 2023 fyrir íþrótta- og tómstundanefnd. | Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023.pdf | Íþrótta og tómstundanefnd_06_2023.pdf | | |
|
4. 2209097 - Umsókn Hattar að frístundastyrk Fjarðabyggðar | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir beiðni Hattar að frístundastyrk Fjarðabyggðar. | Höttur og Fjarðabyggð-frístundastyrkur.pdf | | |
|
5. 2209091 - Beiðni Austra um aðgengi ungmenna að líkamsrækt. | Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir beiðni Austra með því skilyrði að ungmennin fái aðgang endurgjaldslaust eingöngu ef styrktarþjálfunin er inní æfingaáætlun félagsins. Það er að segja, alltaf í fylgd með þjálfara. Þessar æfingar verða að vera skipulagðar með forstöðumanni íþróttamannvirkis. | Aðgengi ungmenna sem þjálfa hjá Austra að líkamsræktum Fjarðabyggðar. .pdf | | |
|
6. 2209096 - Samstarf Fjarðabyggðar og Austra með leiðbeiningar í líkamsrækt Eskifjarðar | Íþrótta- og tómstundanefnd hafnar beiðni Austra um að veita styrk vegna styrktaræfinga/leiðbeininga í líkamsræktina á Eskifirði. | Tillaga að samstarfi Fjarðabyggðar og Austra með leiðbeiningar í líkamsrækt Eskfifjarðar fyrir ungmenni..pdf | | |
|
7. 2204140 - Íþrótta- og tómstundasvið rekstur 2022 | Deildarstjóri íþróttamála kynnti rekstur 01.01.22 til 30.06.22. | | |
|