Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 104

Haldinn í Molanum fundarherbergi 1,
12.09.2022 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Arndís Bára Pétursdóttir formaður, Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson aðalmaður, Kristinn Magnússon aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Magnús Árni Gunnarsson embættismaður, Eyrún Inga Gunnarsdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Magnús Árni Gunnarsson, Deildarstjóri íþróttamála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2206075 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vetur 2022
Breytt var einum fundartíma, fundur sem átti að vera haldinn 19.09.22 var færður til 21.09.22. Fundi var einnig bætt við þann 03.10.22.
Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vetur 2022.pdf
2. 2209008 - Reglur 2022
Reglur varðandi samþættingu þjónustu farsældar barna frestað til næsta fundar sem haldinn er 21.09.22
Drög að reglum um samþættingu (AutoRecovered).pdf
3. 2208078 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2023
Fjármálastjóri Fjarðabyggðar kynnti ramma og fjárhagsáætlun 2023 fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.
Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023.pdf
Íþrótta og tómstundanefnd_06_2023.pdf
4. 2209097 - Umsókn Hattar að frístundastyrk Fjarðabyggðar
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir beiðni Hattar að frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Höttur og Fjarðabyggð-frístundastyrkur.pdf
5. 2209091 - Beiðni Austra um aðgengi ungmenna að líkamsrækt.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir beiðni Austra með því skilyrði að ungmennin fái aðgang endurgjaldslaust eingöngu ef styrktarþjálfunin er inní æfingaáætlun félagsins. Það er að segja, alltaf í fylgd með þjálfara. Þessar æfingar verða að vera skipulagðar með forstöðumanni íþróttamannvirkis.
Aðgengi ungmenna sem þjálfa hjá Austra að líkamsræktum Fjarðabyggðar.
.pdf
6. 2209096 - Samstarf Fjarðabyggðar og Austra með leiðbeiningar í líkamsrækt Eskifjarðar
Íþrótta- og tómstundanefnd hafnar beiðni Austra um að veita styrk vegna styrktaræfinga/leiðbeininga í líkamsræktina á Eskifirði.
Tillaga að samstarfi Fjarðabyggðar og Austra með leiðbeiningar í líkamsrækt Eskfifjarðar fyrir ungmenni..pdf
7. 2204140 - Íþrótta- og tómstundasvið rekstur 2022
Deildarstjóri íþróttamála kynnti rekstur 01.01.22 til 30.06.22.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta