| |
1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL | Framlagt sem trúnaðarmál yfirlit yfir rekstur málaflokka fyrir Fjarðabyggð og stofnanir janúar - júní árið 2023 | | |
|
2. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024 | Lögð fram tillaga að rammaúthlutun í A hluta fyrir fjárhagsáætlun 2024 ásamt fyrstu útgáfu af útgönguspá fyrir árið 2023 ásamt mögulegri stöðu fyrir árið 2024 byggt á tillögu um rammaúthlutun og fyrri áætlun um fjárfestingar 2024.
Bæjarráð samþykkir framlagða fjárhagsramma áætlunar 2024 og felur fjármálastjóra að gefa þá út til nefnda. Kristinn Þór Jónasson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins situr hjá við afgreiðsluna. | | |
|
3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA | Vísað frá félagsmálanefnd til afgreiðslu bæjarráðs minnisblaði og umsókn um þáttöku í tilraunaverkefni stjórnvalda umsamþættingu þjónustu HSA og Fjarðabyggðar við eldra fólk.
Bæjarráð samþykkir að Fjarðabyggð taki þátt í umsókn að tilraunaverkefninu og felur bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsingu þar um. | | |
|
4. 2308173 - Erindi Jaspis ágúst 2023 | Framlagt erindi frá Jaspis, félagi eldri borgara á Stöðvarfirði varðandi bílastæði við húsnæði félagsins og kaup á borðum. Bæjarráð vísar erindi til gerðar fjárhagsáætlunar félagsmálanefndar og mannvirkja- og veitunefndar fyrir árið 2024. | | |
|
5. 2308155 - Umsókn um lóð Hjallaleira 8 | Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðaumsókn Stapavéla ehf. um lóðina Hjallaleiru 8 á Reyðarfirði. Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni. | | |
|
6. 2304174 - Samráð vegna stefnumótunar lagareldis | Framlögð greinargerð frá matvælaráðuneytinu þar sem sveitarfélögum er gefinn frestur til 8. september til að skila athugasemdum vegna hennar og fjallar um stefnumótun í lagareldi.
Bæjarstjóra og atvinnu- og þróunarstjóra falið að vinna umsögn Fjarðabyggðar á grundvelli fyrri umsagna sveitarfélagsins. | | |
|
7. 2309027 - Lok leyfis frá störfum bæjarfulltrúa | Framlagður tölvupóstur Jóns Björns Hákonarsonar þar sem hann tilkynnir um lok leyfis sem hann tók frá störfum sem bæjarfulltrúi. | | |
|
8. 2205171 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2022 - 2026 | Framlögð ósk Jóhönnu Sigfúsdóttur um leyfi frá störfum í bæjarstjórn frá 11.9.23 til 31.12.23. Jafnframt tilkynnt um breytingu á skipan Sjálfstæðisflokksins í fræðslunefnd en Sigurjón Rúnarsson tekur við sem aðalmaður af Inga Steini Freysteinssyni og Bryngeir Ágúst Margeirsson kemur inn sem varamaður. Bæjarráð staðfestir leyfi Jóhönnu ásamt breytingum á nefndarskipan í fræðslunefnd. | | |
|
9. 2205170 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026 | Framlögð beiðni Bjarka Ingasonar um leyfi frá nefndarstörfum frá 1. september til 31. ágúst 2023. Lagt er til að Elsa Guðjónsdóttir taki sæti aðalmanns og Karen Ragnarsdóttir sæti varamanns í stjórn menningarstofu og safnastofnunar. Bæjarráð staðfestir leyfi Bjarka ásamt breytingum á nefndarskipan í stjórn menningarstofu og safnastofnunar. | | |
|
11. 2308174 - Aðalfundur fulltrúaráðs EBÍ 2023 | Framlagt til kynningar boð á aðalfund fulltrúaráðs EBÍ 2023 sem haldinn verður í Reykjavík 6. október kl. 13. Bæjarstjóri tekur þátt á fundinum fyrir hönd Fjarðabyggðar | | |
|
12. 2308153 - Málþing Byggðastofnunar um brothættar byggðir | Framlagt boð Byggðastofnunar á málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir sem haldið verður á Raufarhöfn 5. október 2023. Bæjarráð þakkar fyrir boðið og fulltrúar sveitarfélagsins munu taka þátt í málþinginu.
| | |
|
13. 2308177 - Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldu, svæðum 2023 | Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum boðar til aðalfundar samtakanna föstudaginn 22. september kl. 12:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Fulltrúar Fjarðabyggðar munu mæta á fundinn. | | |
|
14. 2304305 - Fundagerð stjórnar Náttúrustofu Austurlands 2023 | Framlögð til kynningar fundargerð stjórnar Náttúrustofu Austurlands nr. 2. | | |
|
15. 2308018F - Mannvirkja- og veitunefnd - 18 | Fundargerð 18. fundar mannvirkja- og veitunefndar lögð fram til afgreiðslu. | 15.1. 2104121 - Áfangastaðir Ferðamálastofa 2021 | 15.2. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði | 15.3. 2307074 - Bréf til Bæjarráðs | 15.4. 2308159 - Síkkun á dælu í ES-2 Eskifirði | 15.5. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023 | 15.6. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL | | |
|
| |
10. 2307031 - Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu - Umsögn | Framlögð til kynningar umsögn Samtaka Orkusveitarfélaga við tillögur starfsóps um skattlagningu orkuvinnslu. | | |
|
| |
16. 2308016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 122 | Fundargerð 128. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu. | 16.1. 2308142 - Öruggara Austurland | 16.2. 2308148 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar haust 2023 | 16.3. 2307004 - Erindi vegna gjaldskrár | 16.4. 2308079 - Umsókn Körfuknattleiksdeild Hattar að frístundastyrkjum Fjarðabyggðar | | |
|
17. 2308015F - Félagsmálanefnd - 167 | Fundargerð 167. fundar fræðslunefndar tekin til afgreiðslu. | 17.1. 2301154 - Fundaáætlun félagsmálanefndar haust 2023 | 17.2. 2308142 - Öruggara Austurland | 17.4. 2308143 - Styrkbeiðni frá þroskaþjálfanemum | 17.5. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA | | |
|
18. 2308011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 33 | Fundargerð 33. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu. | 18.1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira | 18.2. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði | 18.3. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis | 18.4. 2303262 - Erindi til Umhverfis og skipulagsnefndar. Uppsetning á sólarsellum, vindmyllum og rafhlöðupakka | 18.5. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 18.6. 2308037 - Umsókn um stöðuleyfi | 18.7. 2308074 - Umsókn um stöðuleyfi | 18.8. 2308136 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 4 | 18.9. 2308146 - Framkvæmdaleyfi vegslóði Mjóafirði | 18.10. 2308155 - Umsókn um lóð Hjallaleira 8 | 18.11. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða | 18.12. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL | | |
|
19. 2308017F - Hafnarstjórn - 299 | Fundargerð 299. fundar hafnarstjórnar lögð fram til afgreiðslu. | 19.1. 2307125 - Leyfi fyrir viðbótar hafnarkrana við Mjóeyrarhöfn - Eimskip | 19.2. 2307095 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - Samskip Hoffell | 19.3. 2308088 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - MV Frigg W | 19.4. 2308141 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - MV Sif W | 19.5. 2206100 - Öryggismál hafna | 19.6. 2308149 - Mengunarmál í höfnum Fjarðabyggðar | 19.7. 2308118 - Málefni Cruise Iceland 2023 | 19.8. 2308097 - Lagarlíf 2023 | 19.9. 2303363 - Sjávarútvegsráðstefnan 2023 | 19.10. 2307127 - Styrkumsókn - Útsæði - 2023 | 19.11. 2308075 - Beiðni um umsögn v.endurnýjunar heimavigtunarleyfis uppsjávarfrystihúss | 19.12. 2301196 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023 | | |
|