Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 394

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
27.03.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Pálína Margeirsdóttir varamaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Elís Pétur Elísson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar stýrði fundi í fjarveru forseta bæjarstjórnar.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2503007F - Bæjarráð - 886
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson, Jóna Árný Þórðardóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2409041 - Áhrif kjarasamninga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2502013 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2502237 - Ofanflóðaframkvæmdir við Lambeyrará - uppkaup lóða Túnagata 11b og Gilsbakki

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2502009 - Sameiginlegir páskapassar Oddsskarðs og Stafdals

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2411094 - Umgengnisreglur íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2503046 - Akstur barna á knattspyrnuæfingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2503056 - Erindi um nýtt íþróttahús á Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2503059 - Upplýsingabeiðni - útvistun ræstinga- og þrifa starfa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2503041 - Upplýsingafundur um áhrif vindorku

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2503024 - Aðalfundur Lánasjóðs Sveitarfélaga ohf - 20.mars 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2503048 - Samstarf um verkefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2503060 - Frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2503055 - Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24 152

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2501180 - Fundargerðir - samtaka svf á köldum svæðum 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.16. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.17. 2503033 - Fundargerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands árið 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2503015F - Bæjarráð - 887
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. mars staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2502233 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2503121 - Áhrif kjarasamninga á launaáætlun 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2403230 - Einangrun og kynding í Fjarðabyggðarhöllina

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2503075 - Stekkjargrund 5, 7 og 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2503055 - Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24 152

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2503123 - Olíuleit á Drekasvæðinu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2503086 - Umsókn um styrk til Stöð í Stöð 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2503103 - Alþjóðleg ráðstefna um ofanflóðavarnir, 30.09-03.10.2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2503088 - Frumvarp til laga á vegalögum nr80/2007

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2503117 - Um beytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslögum (svæðisráð o.fl.).

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2503004F - Fjölskyldunefnd - 28

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2503010F - Hafnarstjórn - 323

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2503008F - Stjórn menningarstofu - 15

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2502015F - Fjölmenningarráð - 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2503020F - Bæjarráð - 888
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. mars staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2501185 - Uppbygging miðbæjarkjarna á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2412103 - Flýting vegtengingar Suðurfjarðavegar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2503187 - Málstefna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2503138 - Niðurfelling á fasteignagjöldum Karlsstaðir

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2502027 - Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Reyðarfirði Ægisgata 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2503074 - Umsókn um lóð Búðarmelur 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2501189 - Umsókn um lóð fyrir skotíþróttasvæði á Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2503201 - Hagsmunaskráning kjörinn fulltrúa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2503179 - Til umsagnar 158. mál - Borgarstefna.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2503093 - Aðalfundur Fiskmarkaðs Austurlands 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2503176 - Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2503196 - Fundarboð fulltrúaráðs Stapa lífeyrissjóður 15.apríl 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2501007 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2002092 - Ofanflóðavarnir á Eskifirði - Grjótá

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2503013F - Fjölskyldunefnd - 29

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.18. 2503011F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 28

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2503011F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 28
Til máls tóku Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Elís Pétur Elísson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 18. mars staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2503113 - Byggingarleyfi - Niðurrif Strandgata 6 - 740 Norðfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2501005 - Óv.dsk breyting á miðbæjarskipulagi Neskaupstaðar Egilsbraut 22 og Egilsbraut 26

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2411039 - Umsókn um breytingu á byggingarreit að Daltúni 7, 735

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2503074 - Umsókn um lóð Búðarmelur 27

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2501189 - Umsókn um afnot af lóð skotíþróttasvæði Reyðarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.6. 2502245 - Framkvæmdaleyfi strengir Breiðamel Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.7. 2503050 - Framkvæmdaleyfi Plæging á tveimur Háspennustrengjum frá Melbrún á Reyðarfirði út að væntanlegu rofahúsi ofan Mjóeyrar.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.8. 2411016 - Umsókn um að hafa klæddan gám á íbúðarhúsalóð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.9. 2503067 - Framkvæmdaleyfi tenging milli línuslóða Kollaleiruháls

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.10. 2009034 - Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.11. 2503090 - Umsókn um undanþágu frá aðalskipulag

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.12. 2502007 - Ungmennaráð - Söndun gatna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.13. 2503014 - Ungmennaráð - fjöldi og staðsetning ruslatunna í gönguleiðum og við ljósastaura

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.14. 2503120 - Naustahvammur vinnusvæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.15. 2503122 - Vor í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.16. 2503018 - Ofanflóð 2025- málþing um snjóflóð og samfélög

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.17. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.18. 2503100 - Úrgangsmál - textíll

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.19. 2503127 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.20. 2209007 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs ný áætlun 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2503004F - Fjölskyldunefnd - 28
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2503044 - Úthlutun kennslutíma til grunnskóla 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2502223 - Samkennsla Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2502177 - Samþætting í þágu farsældar barna kynning

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2404044 - Skólafrístund

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2409146 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2311096 - Skýrsla stjórnenda - félagsþjónusta og barnavernd

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2502015F - Fjölmenningarráð - 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2503013F - Fjölskyldunefnd - 29
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. mars staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2503118 - Víkingurinn 2025 - Umsókn um íþróttastyrk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2503119 - Lengri opnun sundlauga yfir páska

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2503091 - Sumarfrístund 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2310110 - Sterkur Stöðvarfjörður - beiðni um lengingu opnunartíma sundlaug Stöðvarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2411092 - Umgengnisreglur sundlauga Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2411044 - Umengnisreglur íþróttahúsa Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2503010F - Hafnarstjórn - 323
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2502033 - Fyrirhugaðar framkvæmdir Loðnuvinnslunnar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.2. 2503043 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - MV Sif W

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.3. 2503064 - Smábátahafnir Fjarðabyggðarhafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.4. 2503065 - Hafnarvog Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7.5. 2503066 - Almenn mál í rekstri Fjarðabyggðarhafna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8. 2503008F - Stjórn menningarstofu - 15
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2501202 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2025

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2502253 - Flutningur muna Safnahússins úr Gylfastöðum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2502249 - Beiðni um afnot af aðstöðu til hljómsveitaræfinga í Skrúð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.4. 2502210 - Umsókn um styrk - Íslenska stríðsárasafnið endurbygging

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.5. 2502211 - Umsókn um styrk - forvörsluhús safna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.6. 2011187 - Samningur um menningu - tónlistarlíf á Austurlandi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
9. 2502015F - Fjölmenningarráð - 1
Til máls tók Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 1. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Almenn mál 2
10. 2411094 - Umgengnisreglur íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að umgengnisreglum íþróttavalla Fjarðabyggðar og Fjarðabyggðarhallarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um umgengni íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar.
Minnisblað - drög að nýjum umgengnisreglum íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar.pdf
11. 2502233 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 5
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2024.

Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2024 vegna áhrifa kjarasamninga, úthlutun fjárveitinga til veikindalauna, símenntunar, námsstyrkja af óráðstöfuðu.

a) Úthlutun fjármagns vegna kjarasamninga til deilda í a- og b- hluta að fjárhæð 49,9 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
b) Úthlutun fjármagns vegna veikindalauna til deilda í a- hluta að fjárhæð 33,6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
c) Úthlutun fjármagns vegna símenntunar starfsmanna til deilda í a- hluta að fjárhæð 10,6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21600.
d) Úthlutun fjármagns vegna námstyrkja starfsmanna til deilda í a- hluta að fjárhæð 2,3 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21600.
e) Úthlutun fjármagns vegna tilfallandi ófyrirséðs kostnaðar til deila í a- hluta að fjárhæð 6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690

Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2024 eru að rekstrarniðurstaða a- hluta batnar um 4,7 m.kr. en versnar sem nemur sömu fjárhæð í b- hluta en niðurstaða samstæðu er óbreytt. Sjóðstaða samstæðu Fjarðabyggðar í árslok verði um 238 m.kr.

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2025.
12. 2503187 - Málstefna - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir stefnu.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar málstefnu fyrir Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa stefnunni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Minnisblað um málstefnu Fjarðabyggðar.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:02 

Til bakaPrenta