Til bakaPrenta
Stjórn menningarstofu - 5

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
24.05.2024 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson formaður, Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm varaformaður, Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Jóhann Ágúst Jóhannsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024
Farið yfir stöðu safnanna fyrir sumarið 2024.
Vinna við undirbúnings opnanar safnanna er í fullum gangi og unnið að því að gera þau tilbúin til opnunar. Tekið fyrir á næsta fundi.
2. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025
Farið yfir vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2025. Umræðu framhaldið um áherslur og verkefni málaflokksins.
Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar.pdf
Dagsetningar í fjárhagsáætlunarferli vegna áætlunar ársins 2025.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta