Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 156

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
06.09.2022 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður, Þórhallur Árnason varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Barbara Izabela Kubielas aðalmaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir , Inga Rún Beck Sigfúsdóttir , Laufey Þórðardóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Inga Rún Beck, Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023
Fjármálastjóri kynnir fjárhagsramma fyrir málaflokk 02 félagsþjónustu fyrir árið 2023. Félagsmálanefnd felur sviðsstjóra og starfsmönnum að vinna fjárhagsáætlun með tilliti til hagræðingar í rekstri og leggja fyrir að nýju.
Félagsmálanefnd_02_2023.pdf
Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023.pdf
2. 2001250 - Sprettur -samþætting þjónustu
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnir vinnu og verklag samþættingu þjónustu í Fjarðabyggð. Félagsmálanefnd felur starfsmanni nefndar að láta þýða bæklinginn um farsældarþjónustu barna.
Bæklingur - útgáfa til prentunar.pdf
1 Ósk um samþættingu.pdf
1 Samþykki fyrir miðlun upplýsinga.pdf
2 stuðningsáætlun - fundargerð.pdf
3 Lokaskýrsla.pdf
3. 2209008 - Reglur 2022
Sviðsstjóri kynnir til samþykktar drög að nýjum reglum varðandi samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Félagsmálanefnd samþykkir drög að reglum um þjónustu í þágu farsældar barna fyrir sitt leyti.
Drög að reglum um samþættingu (AutoRecovered).pdf
4. 2208067 - Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 15. September 2022
Lagt er fram til kynningar landsfundur jafnréttismála sem haldin verður á Akureyri 15. september 2022. Formaður félagsmálanefndar fer fyrir hönd Fjarðabyggðar.
Dagskrá landsfundar um jafnréttismál sveitarfélaga - skráning opin.pdf
Skráning er hafin! Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga.pdf
5. 2209009 - Rekstraryfirlit 2022
Sviðstjóri fjölskyldusviðs fer yfir hálfsárs rekstraryfirlit félagsmála- og barnaverndar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:22 

Til bakaPrenta