| |
1. 2308010F - Bæjarráð - 809 | Fundargerðir funda bæjarráðs nr. 809., 810. og 811. lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð bæjarráðs nr. 809., 810. og 811. eru samþykktar með 9 atkvæðum | 1.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.2. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.3. 2303238 - Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.4. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.5. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.6. 2307046 - Umsókn um lóð Sólbakki 2-6 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.7. 2308021 - Umsókn um lóð Sæbakki 17 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.8. 2308059 - Umsókn um lóð Búðarmelur 7 a-b-c Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.9. 2308007 - Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu skilta Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.10. 2308080 - Beiði Loðnuvinnslunar til afnota íþróttahús Fáskrúðsfjarðar vegna Árshátíðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.11. 2308082 - Arctic Circle þing Hringborðsins 19.-21. október 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.12. 2304052 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 1.13. 2306012F - Mannvirkja- og veitunefnd - 16 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
2. 2308012F - Bæjarráð - 810 | Fundargerðir funda bæjarráðs nr. 809., 810. og 811. lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð bæjarráðs nr. 809., 810. og 811. eru samþykktar með 9 atkvæðum | 2.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.2. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.3. 2308147 - Brunavarnaráætlun 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.4. 2107110 - Auglýsingasamningur 2021-2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.5. 2307047 - Íslendingadagar 22. -25. sept. Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.6. 2308102 - Boð um þátttöku í samráði. Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.7. 2308140 - Auglýsingasamningur við KFA 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.8. 2308136 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 4 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.9. 2308145 - Hver eru framtíðar útflutningstækifæri á Austurlandi? - Málþing 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 2.10. 2308008F - Fræðslunefnd - 128 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
3. 2308020F - Bæjarráð - 811 | Fundargerðir funda bæjarráðs nr. 809., 810. og 811. lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð bæjarráðs nr. 809., 810. og 811. eru samþykktar með 9 atkvæðum | 3.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL | 3.2. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024 | 3.3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA | 3.4. 2308173 - Erindi Jaspis ágúst 2023 | 3.5. 2308155 - Umsókn um lóð Hjallaleira 8 | 3.6. 2304174 - Samráð vegna stefnumótunar lagareldis | 3.7. 2309027 - Lok leyfis frá störfum bæjarfulltrúa | 3.8. 2205171 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2022 - 2026 | 3.9. 2205170 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026 | 3.10. 2307031 - Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu - Umsögn | 3.11. 2308174 - Aðalfundur fulltrúaráðs EBÍ 2023 | 3.12. 2308153 - Málþing Byggðastofnunar um brothættar byggðir | 3.13. 2308177 - Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldu, svæðum 2023 | 3.14. 2304305 - Fundagerð stjórnar Náttúrustofu Austurlands 2023 | 3.15. 2308018F - Mannvirkja- og veitunefnd - 18 | 3.16. 2308016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 122 | 3.17. 2308015F - Félagsmálanefnd - 167 | 3.18. 2308011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 33 | 3.19. 2308017F - Hafnarstjórn - 299 | | |
|
4. 2306012F - Mannvirkja- og veitunefnd - 16 | Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar nr. 16. og nr. 18 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman
Engin tók til máls.
Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar nr. 16. og nr. 18. eru samþykktar með 9 atkvæðum | 4.1. 2305071 - Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
5. 2308018F - Mannvirkja- og veitunefnd - 18 | Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar nr. 16. og nr. 18 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman
Engin tók til máls.
Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar nr. 16. og nr. 18. eru samþykktar með 9 atkvæðum | 5.1. 2104121 - Áfangastaðir Ferðamálastofa 2021 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.2. 2301057 - Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.3. 2307074 - Bréf til Bæjarráðs Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.4. 2308159 - Síkkun á dælu í ES-2 Eskifirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.5. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 5.6. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
6. 2308011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 33 | Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.33 er tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.33 er samþykkt með 9 atkvæðum | 6.1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.2. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.3. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.4. 2303262 - Erindi til Umhverfis og skipulagsnefndar. Uppsetning á sólarsellum, vindmyllum og rafhlöðupakka Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.5. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.6. 2308037 - Umsókn um stöðuleyfi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.7. 2308074 - Umsókn um stöðuleyfi Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.8. 2308136 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 4 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.9. 2308146 - Framkvæmdaleyfi vegslóði Mjóafirði Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.10. 2308155 - Umsókn um lóð Hjallaleira 8 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.11. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 6.12. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
7. 2308017F - Hafnarstjórn - 299 | Fundargerð 299. fundar hafnarstjórnar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð 299. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum | 7.1. 2307125 - Leyfi fyrir viðbótar hafnarkrana við Mjóeyrarhöfn - Eimskip Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.2. 2307095 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - Samskip Hoffell Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.3. 2308088 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - MV Frigg W Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.4. 2308141 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - MV Sif W Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.5. 2206100 - Öryggismál hafna Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.6. 2308149 - Mengunarmál í höfnum Fjarðabyggðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.7. 2308118 - Málefni Cruise Iceland 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.8. 2308097 - Lagarlíf 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.9. 2303363 - Sjávarútvegsráðstefnan 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.10. 2307127 - Styrkumsókn - Útsæði - 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.11. 2308075 - Beiðni um umsögn v.endurnýjunar heimavigtunarleyfis uppsjávarfrystihúss Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 7.12. 2301196 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
8. 2308008F - Fræðslunefnd - 128 | Fundargreð 128. fundar fræðslunefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók: Birgir Jónsson.
Fundargerð 128. fundar fræðslunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum | 8.1. 2308068 - Skólabyrjun skólaárið 2023-2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.2. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.3. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.4. 2308006 - Fundaáætlun fræðslunefndar haust 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 8.5. 1806053 - Snjalltækjavæðing og reglur um snjalltæki í grunnskólum Fjarðabyggðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
9. 2308015F - Félagsmálanefnd - 167 | Fundargerðir félagmálanefndar nr. 167 og 168. eru teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls.
Fundargerðir félagsmálanefndar nr. 167 og 168 eru samþykktar með 9 atkvæðum | 9.1. 2301154 - Fundaáætlun félagsmálanefndar haust 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.2. 2308142 - Öruggara Austurland Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.4. 2308143 - Styrkbeiðni frá þroskaþjálfanemum Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 9.5. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
10. 2309002F - Félagsmálanefnd - 168 | Fundargerðir félagmálanefndar nr. 167 og 168. eru teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls.
Fundargerðir félagsmálanefndar nr. 167 og 168 eru samþykktar með 9 atkvæðum | 10.1. 2305070 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.2. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 10.3. 2308142 - Öruggara Austurland Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
11. 2308016F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 122 | Fundargerð 122. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð 122. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum | 11.1. 2308142 - Öruggara Austurland Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 11.2. 2308148 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar haust 2023 Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 11.3. 2307004 - Erindi vegna gjaldskrár Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | 11.4. 2308079 - Umsókn Körfuknattleiksdeild Hattar að frístundastyrkjum Fjarðabyggðar Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild. | | |
|
| |
12. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði.
Breytingin felur í sér breytingu á uppdrætti og greinargerð sem nær til svæðis austan við Norðfjarðarveg, beggja vegna Dalbrautar. Skipulagsmörkum er breytt þannig að skipulagssvæðið minnkar sem nemur nýju athafnasvæði inn í Dal á Eskifirði, ásamt því að aðliggjandi svæði verða aðlöguðu að breyttir landnotkun. Þá var Neskaupstaðarlínu 2 bætt inn á uppdrátt og texta um helgunarsvæði bætt við greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsettri 11. ágúst 2023.
Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulagið ásamt meðfylgjandi gögnum.
| 1860-095-TEK-02-V01_DSK_Breyting-DG1202_PL-e auglysingu.pdf | 1860-095-MIN-002-V01 Umsangir á kynningartíma og svör Deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis.pdf | | |
|
13. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu deiliskipulags.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar deiliskipulaginu Dal-athafnasvæði á Eskifirði.
Um að ræða nýtt deiliskipulag fyrir athafnasvæði innan þéttbýlismarka á Eskifirði. Afmörkun skipulagsins er innan skilgreinds svæðis fyrir athafnasvæði samkvæmt Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 - 2040 sbr. deiliskipulagsuppdrátt, greinargerð og umhverfisskýrslu.
Lagt er til að deiliskipulagi við Dal-athafnasvæði á Eskifirði, uppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 23. ágúst 2023 verði staðfest.
Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulagið ásamt meðfylgjandi gögnum. | 1860-095-MIN-001-V01 Umsagnir á kynningartíma og svör Dalur athafna.pdf | 1860-095-TEK-01-V06-Deiliskipulag Dalur athafnasvæði.pdf | 1860-095-GRG-V01-004_Deiliskipulag Dalur athafnasvæði.pdf | | |
|
14. 2308142 - Öruggara Austurland | Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir staðfestingu á viljayfirlýsingu um Öruggara Austurland
Vísað frá félagsmálanefnd til staðfestingar í bæjarstjórn viljayfirlýsingu um verkefnið Öruggara Austurlands.
Nokkrir aðilar á austurlandi hafa ákveðið að vinna saman gegn ofbeldi og öðrum afbrotum með sameiginlegum markmiðum og aðgerðum, sem byggðar eru á svæðisbundnum aðstæðum á Austurlandi.
Samstarfinu er einkum ætlað að ná til ofbeldis gegn börnum, ofbeldis í nánum samböndum, kynferðislegs, andlegs og líkamlegs ofbeldis, ofbeldis gagnvart fötluðu fólki og öðrum berskjölduðum hópum. Einnig telst hatursfull orðræða, sem hvetur til ofbeldis eða annarrar refsiverðrar háttsemi sem er lítillækkandi eða ógnandi í garð einstaklinga eða hópa fólks, til ofbeldis sem yfirlýsing þessi tekur til.
Til máls tóku Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir og Birgir Jónsson
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum þáttöku í verkefninu og felur bæjarstjóra undirritun viljayfirlýsingar þar um.
| Öruggara Austurland 2.pdf | | |
|