Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 352

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
27.04.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson forseti bæjarstjórnar, Elís Pétur Elísson varamaður, Arnfríður Eide Hafþórsdóttir aðalmaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá og lagði til að fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 26. apríl yrði tekin á dagskrá ásamt tillögu að breytingu á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar. Jafnframt að tekin yrði á dagskrá fundaáætlun bæjarstjórnar og nefndaskipan Framsóknarflokks. Samþykkti fundurinn það samhljóða.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2212099 - Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2022
Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 við síðari umræðu.
Til máls tóku: Stefan Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Elís Pétur Elísson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Birgir Jónsson.

Bókun Framsóknarflokks og Fjarðalistans við seinni umræðu um ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana 2022.
Í ljósi efnahagsumhverfisins sem nú er hérlendis þá er rekstrarniðurstaða ársreiknings 2022 ásættanleg og sýnir batnandi stöðu A-hlutans milli ára þrátt fyrir stóra óvissuþætti. Meirihlutinn ítrekar að áfram verði lögð áhersla á að halda vel utan um rekstur A-hluta til framtíðar og rýnt verður áfram í rekstur sveitarfélagsins á öllum sviðum líkt og verið hefur.
Gríðarlega há verðbólga einkennir nú öll hagkerfi sem hefur sett mark sitt á rekstur sveitarfélaga á Íslandi og er Fjarðabyggð þar engin undantekning. Samhliða hárri verðbólgu og mikilli hækkun á stýrivöxtum hafa laun vaxið umfram spár með tilheyrandi áhrifum á sveitarfélagið. Sömuleiðis er ljóst að breytingar á lífeyrisskuldbindingum sveitarfélagsins setja mark sitt á lokaniðurstöðu ársreikningsins en hafa þó ekki áhrif á sjóðstreymi. Áfram er því mikilvægt að lögð sé áhersla á að rekstur Fjarðabyggðar haldi sig innan útgefinna fjárhagsramma. Þá er það ljóst að tekjustofnar sveitarfélaga haldast ekki í hendur við aukna þjónustu (sem þau sinna) við íbúa sína og mikilvægt að leiða þau mál til lykta með ríkisvaldinu hið fyrsta til að tryggja sjálfbæran rekstur sveitarfélaga til framtíðar.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 gefur engu að síður mynd af sterkri fjárhagslegri stöðu sveitarfélagsins og öflugu atvinnulífi þess og að það sé bjart framundan í Fjarðabyggð.

Bókun Sjálfstæðisflokksins við síðari umræðu um ársreikning Fjarðabyggðar 2022.
Sjálfstæðisflokkurinn lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu A hluta reksturs Fjarðabyggðar. Ársreikningur sveitarfélagsins sýnir glögglega að aðhalds er þörf, reksturinn er ósjálfbær og að öllu óbreyttu stefnir í greiðsluþrot.
Á undanförnum árum hefur sveitarfélag glímt við umtalsverðar framúrkeyrslur í rekstri A hlutans og skilað lakari afkomu en gert var ráð fyrir þrátt fyrir umtalsverða tekjuaukningu. Lántökur eru umfram það sem lagt var upp með í fjárhagsáætlun, launakostnaður er hærri en gert var ráð fyrir, afkoma er verri og framlegð af rekstri fer versnandi. Áætlanir sveitarfélagsins ganga ekki eftir þar sem skortur er á aga og ábyrgð í rekstri.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 og áritaði ársreikninginn.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2022_síðari umræða.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
2. 2304011F - Bæjarráð - 795
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Kristinn Þór Jónasson, Ragnar Sigurðsson, Elís Pétur Elísson, Birgir Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2303238 - Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2304074 - World Hydrogen Summit 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2304065 - Fjarskipatasamband í fólkvang Neskaupstaðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2303034 - Drög að reglum um stuðningsþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2304053 - Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 21.apríl 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2303021F - Félagsmálanefnd - 164

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2304014F - Bæjarráð - 796
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2301049 - Bref til bæjarstjórnar varðand Kirkjuból í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 1805116 - Erindisbréf félagsmálanefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2205298 - Erindisbréf umhverfis- og skipulagsnefndar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 1805176 - Siðareglur kjörinna fulltrúa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.7. 2304177 - Kjarasamningar 2023 - áhrif nýrra kjarasamninga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.8. 2304190 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 1

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.9. 2304136 - Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.10. 2302181 - Þróunarfélag um Grænan orkugarð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.11. 2304182 - Kauptilboð í Sólvelli 8B Breiðdalsvík

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.12. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.13. 2304066 - Uppsetning Mílu á fjarskiptamastri á Fjarðabyggðahöllinni Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.14. 2105157 - Skipulag almannavarna

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.15. 2304045 - Umsókn um lóð Litlagerði 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.16. 2304138 - Kvörtun frá íbúum Álfabrekku Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.17. 2304187 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlannds fyrir 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.18. 2304174 - Boð Matvælaráðuneytisins til samráðs vegna stefnumótunar lagareldis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.19. 2304185 - Mótum framtíðina saman

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.20. 2304184 - Samtal um nýtingu vindorku - Orkuskipti

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.21. 2304186 - Ársfundur Austurbrúar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.22. 2304010 - Aðalfundur SSA 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.23. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.24. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.25. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.26. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.27. 2304004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 23

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.28. 2304012F - Fræðslunefnd - 124

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.29. 2304015F - Mannvirkja- og veitunefnd - 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2304012F - Fræðslunefnd - 124
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 19. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2304102 - Kennslutímamagn grunnskóla 2023-2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2302067 - Úthlutunarreglur grunnskóla í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 1311034 - Niðurstöður úr Skólavoginni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2304063 - Hinsegin fræðsla í grunnskólum Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2304015F - Mannvirkja- og veitunefnd - 13
Enginn tók til máls.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 21. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2303230 - Framkvæmdasvið verkefni 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2304176 - Tenging vatnsveitu við sumarbústaðarlandið í Skuggarhlíðarhálsi (Seldal)

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2304066 - Uppsetning Mílu á fjarskiptamastri á Fjarðabyggðahöllinni Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2304099 - Skólalóð Grunnskóla Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2304004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 23
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 18. apríl utan liðar 9 staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2304049 - Strandgata 98B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2304056 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Smiðjustígur 4

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2304045 - Umsókn um lóð Litlagerði 6

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.5. 2304051 - Framkvæmdaleyfi Fell skógrækt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.6. 2304061 - Tilkynning um kæru v Hafnargötu 36 FÁSK

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.7. 2304069 - Númerslausir bílar 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.8. 2303368 - Deiliskipulag Nes- og Bakkagil

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.9. 2304097 - Umferðaröryggi milli leikskóla og Heiðavegs 7 Reyðarfirði

Niðurstaða þessa fundar
Jóhanna Sigfúsdóttir vék af fundi vegna umfjöllunar og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
6.10. 2208107 - Framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.11. 2304103 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Melagata 13

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
7. 2304016F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 24
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 24. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
8. 2303021F - Félagsmálanefnd - 164
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 11. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2303034 - Drög að reglum um stuðningsþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.2. 2304021 - Memaxi samskipta- og skipulagslausn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
8.3. 2301106 - Búsetuúrræði-Trúnaðarmál

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
9. 2304190 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 1
Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka við fjárhagsáætlun 2023.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar viðauka 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar árið 2023. Viðaukinn fjallar um áhrif gerðra kjarasamninga á launáætlun 2023. Launaliðir fjárhagsáætlunar hækka í deildum og málaflokkum skv. sundurliðun um 204,8 m.kr. og á móti lækki launakostnaður í málaflokki 21 sameiginlegur kostnaður um sömu fjárhæð en þar var gert ráð fyrir launakostnaði til að mæta kjarasamningshækkunum. Breytingin hefur engin áhrif á rekstrarkostnað samstæðu Fjarðabyggðar eða fjárhagsstöðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 1 við fjárhagsáætlun ársins 2023.
10. 2304136 - Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að reglum um gerð fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um fjárhagsáætlun.
Um reglur Fjarðabyggðar að fjárhagsáætlun.pdf
11. 2205294 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar, breytingar - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á samþykkt.
Vísað frá bæjarráði til síðari umræðu í bæjarstjórn drögum að uppfærðum breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna 12. gr., sbr. 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, með síðari breytingum ásamt breyttu ferli við endurnýjun lóðaleigusamninga. Efnislega eru ekki breytingar á fyrri tillögu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.
Minnisblað við síðari umræðu samþykktir Fjarðabyggðar.pdf
12. 2301026 - Samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samningi um barnaverndarþjónustu og fullnaðarafgreiðsluheimildir.
Vísað frá bæjarráði til síðari umræðu bæjarstjórnar samningi um barnaverndarþjónustu milli Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar ásamt fylgiskjal um fullnaðarafgreiðsluheimildir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samning um barnaverndarþjónustu milli Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar ásamt fullnaðaragreiðsluheimild til starfsmanna barnaverndarþjónustu.
Minnisblað um samning um barnaverndarþjónustu og fullnaðarafgreiðslu mála hjá barnavernd - síðari umræða.pdf
13. 1805116 - Erindisbréf félagsmálanefndar - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á erindisbréfi.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn uppfærðu erindisbréfi fyrir félagsmálanefnd m.a. vegna breyting á hlutverkum nefndarinnar í barnaverndarmálum og því að rekstur hjúkrunarheimila hefur verið færður yfir til Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Minnisblað um uppfærslu á erindisbréf félagsmálanefndar.pdf
14. 2205298 - Erindisbréf umhverfis- og skipulagsnefndar - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á erindisbréfi.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að uppfærðu erindisbréf umhverfis- og skipulagsnefndar en lítilsháttar breytingar hafa verið gerðar í samræmi við breytingar á samþykkt sveitarfélagsins um afgreiðslu á endurnýjun lóðarleigusamninga, gr. 12. um fullnaðarafgreiðslur.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi til síðari umræðu bæjarstjórnar.
2023 Erindisbréf umhverfis- og skipulagsnefndar drög.pdf
15. 1805176 - Siðareglur kjörinna fulltrúa
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðun á reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar endurskoðuðum siðareglum kjörinna fulltrúa. Bæjarráð lagið til breytingu á 11. gr. vegna tímasetningar endurskoðunar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum siðareglur kjörinna fulltrúa.
Siðareglur kjörinna fulltrúa 2018.pdf
Siðareglur kjörinna fulltrúa 2023 endurskoðun.pdf
16. 2303034 - Drög að reglum um stuðningsþjónustu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðun á reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að endurskoðun á reglum fyrir stuðningsþjónustu.
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um stuðningsþjónustu.
Minnisblað.pdf
17. 2205170 - Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026
Forseti mælti fyrir breytingu nefndaskipunar.
Framlagt bréf frá Bjarney Hallgrímsdóttir um úrsögn úr íþrótta- og tómstundanefnd og fræðslunefnd vegna búferlaflutninga.
Lagt er til að Birgir Jónsson taki sæti Bjarneyjar sem varmaður í íþrótta- og tómstundanefnd ásamt því að Sævar Arngrímsson taki sæti hennar sem varamaður í fræðslunefnd.
Samþykkti bæjarstjórn samhljóða breytingu nefndarskipunar.
18. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagsbreytingu.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar til samþykktar ásamt svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingatíma.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar.
A1573-046-U02 Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, greinargerð.pdf
A1573-045-U03 Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, uppdráttur.pdf
19. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Framlögð tillaga forseta bæjarstjórnar um að bæjarstjórnarfundur sem áformaður er 4. maí verði fluttur til fimmtudagsins 11. maí 2023 á hefðbundinn fundartíma.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50 

Til bakaPrenta