Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd - 158

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
11.10.2022 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir formaður, Þórhallur Árnason varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Barbara Izabela Kubielas aðalmaður, Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður, Laufey Þórðardóttir embættismaður, Inga Rún Beck Sigfúsdóttir embættismaður, Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir .
Fundargerð ritaði: Inga Rún Beck Sigfúsdóttir, Stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2209116 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2023
Félagsmálanefnd samþykkir framlagða gjaldskrá stuðningsþjónustu.
2. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023
Minnisblað um hagræðingu samþykkt af hálfu félagsmálanefndar.
3. 2204029 - Akstursþjónusta sérreglur
Félagsmálanefnd samþykkir sérreglur um akstursþjónustu.
Aksturþjónusta sérreglur.pdf
4. 2210032 - Erindi frá íbúum í Breiðablik
Kynnt erindi frá íbúum í Breiðabliki í Neskaupstað um aðstöðu þeirra í húsnæðinu og ráðstöfun þess. Þar sem að húsnæði Breiðabiks heyrir ekki undir félagsmálanefnd er máli vísað til mannvirkja-og veitunefndar.
5. 2210054 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2023
Gjaldskrá fyrir þjónustuíbúðir í Breiðablik lögð fram og samþykkt hækkun sem nemur verðlagsþróun.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:36 

Til bakaPrenta