| |
1. 2405073 - Til umsagnar 925.mál: Frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 711997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.). | Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 711997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.). Fjölskyldunefnd sér ekki ástæðu til að senda inn umsögn. | | |
|
3. 2405085 - ársfjórðungsuppgjör félagsþjónustu og barnaverndar | Ársfjórðungsuppgjör félagsþjónustu og barnaverndar lagt fram til kynningar. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með að málaflokkurinn sé innan fjárhagsramma. | | |
|
4. 2404222 - Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025 | Starfs- og fjárhagsáætlun barnaverndar- og félagsþjónustu kynnt. | | |
|