Til bakaPrenta
Bæjarráð - 837

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
04.03.2024 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður, Snorri Styrkársson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2402239 - Krafa um endurgreiðslu á rotþróargjöldum
Framlögð krafa Hákons Björnssonar um endurgreiðslu á rotþróargjöldum. Fjármálastjóra og sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs er falið að afgreiða málið.
2. 2402218 - Samstarfssamningur um byggingu búsetukjarna Reyðarfirði
Framlögð endurnýjuð drög að samningi við R101 um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk á Reyðarfirði. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að samkomulaginu, og vísar því til endanlegrar staðfestingar bæjarstjórnar. Fjármálastjóra falið að hefja undirbúning að umsóknum um stofnframlög vegna þessa.
3. 2402258 - Úrsögn úr undirkjörstjórn á Reyðarfirði
Lögð fram afsögn Aðalheiðar Vilbergsdóttur úr undirkjörnstjórn á Reyðarfirði. Aðalheiði er þakkað fyrir góð störf og tilnefning að skipun í undirkjörstjórn á Reyðarfirði verður lögð fyrir næsta fund.
4. 2402287 - Breytingar fræðslumála sveitafélagsins
Framlagt erindi íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar vegna breytinga í fræðslumálum. Bæjarráð þakkar fyrir erindið.

Unnið er að því að kynna þær breytingar sem samþykktar hafa verið, og hefja í framhaldi útfærslu á framkvæmd þeirra með skólastjórnendum.
5. 2402288 - Álit um færslu tryggingafræðilegs endurmat Brúar lífeyrissjóðs
Framlagt álit reikningskila- og upplýsinganefndar um hvernig færa skuli kröfur frá Brú lífeyrissjóði vegna tryggingafræðilegs endurmats sjóðsins ásamt yfirliti yfir skuldbindinguna.
Álit um færslu tryggingafræðilegs endurmats Brúar lífeyrissjóðs í bókum sveitarfélaga.pdf
6. 2403022 - Ráðning sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs
Framlögð tillaga bæjarstjóra að ráðningu Svans Freys Árnasonar sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs frá 1. maí nk. Bæjarráð staðfestir tillögu bæjarstjóra.
7. 2403023 - Ráðning sviðsstjóra mannauðs- og umbótasviðs
Framlögð tillaga bæjarstjóra að ráðningu Þórðar Vilbergs Guðmundssonar í starf sviðsstjóra mannauðs- og umbótasviðs frá 1. maí 2024. Bæjarráð staðfestir tillögu bæjarstjóra. Þórður vék af fundi við umfjöllun um þennan lið.
8. 2403024 - Umsögn vegna samruna Síldarvinnslunar og Ice Fresh Seafood
Framlögð beiðni Samkeppniseftirlitsins um umsögn Fjarðabyggðar á samruna Síldarvinnslunar og Ice Fresh Seafood. Bæjarráð lýsir yfir furðu sinni á erindinu, en felur bæjarstjóra að svara því.
Beiðni um umsögn_aðrir opinberir og hagsmunaaðilar.pdf
9. 2402301 - Aðalfundur Lánasjóðs Sveitarfélaga ohf - 14.mars 2024
Framlagt boð á aðalfund lánasjóðs Íslenskra sveitarfélaga sem fram fer 14. mars 2024.
Scan_Óttar Guðjónsson_202402291357.pdf
10. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024
Fundargerð 944. fundar stjórnar sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024 lögð fram til kynningar.
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 944.pdf
11. 2403005 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2024
Framlögð auglýsing Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eftir umsóknum um stofnframlög til byggingar eða kaupa á íbúðum til að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum skv. lögum nr. 52/2016. Fjármálastjóra falið að vinna málið áfram.
Fundargerðir til staðfestingar
12. 2402021F - Stjórn menningarstofu - 2
Fundargerð menningarstofu frá 27. febrúar lögð fram til staðfestingar
12.1. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
12.2. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023
12.3. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024
12.4. 2401118 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.5. 2401165 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.6. 2402044 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.7. 2402047 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.8. 2402049 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.9. 2402057 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.10. 2402077 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.11. 2402084 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.12. 2402092 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.13. 2402104 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.14. 2402105 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.15. 2402106 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.16. 2402111 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.17. 2402112 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.18. 2402113 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.19. 2402116 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.20. 2402117 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.21. 2402122 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.22. 2402123 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.23. 2402124 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.24. 2402125 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.25. 2402126 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.26. 2402127 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.27. 2402128 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.28. 2402129 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.29. 2402130 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.30. 2402173 - Umsókn um styrki til menningarmála
12.31. 2402238 - Umsókn um styrki til menningarmála
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til bakaPrenta