Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 342

Haldinn í Fræðslumolanum Austurbrú,
24.11.2022 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar, Arndís Bára Pétursdóttir varamaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Birgir Jónsson aðalmaður, Arnfríður Eide Hafþórsdóttir varamaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, Forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2211001F - Bæjarráð - 772
Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Arndís Bára Pétursdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, og Birgir Jónsson.

Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 eru staðfestar með 9 atkvæðum.
1.1. 2204062 - Rekstur málaflokka 2022 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2203199 - Tjaldsvæði 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2209172 - Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2209116 - Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2211042 - Verkefni við mótun aðferðafræði til að mæta afleiðingum loftsagsbreytinga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2211014 - Íbúakönnun 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2211024 - Kauptilboð í Austurveg 1 Reyðarfirði frá Tomasz Patryk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2211004 - Fjárframlag til bókakaupa

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2211044 - Áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2211025 - Samráð um frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2211046 - Notendaráð fatlaðs fólks

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2210026 - Aðalfundur Heilbrigðiseftilits Austurlands 3. Nóvember 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2201187 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2210021F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 11

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2211003F - Hafnarstjórn - 287

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2211014F - Bæjarráð - 773
Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Arndís Bára Pétursdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, og Birgir Jónsson.

Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 eru staðfestar með 9 atkvæðum.
2.1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2211112 - Viðauki vegna barnaverndar 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2211066 - Rekstrarkostnaður grunnskóla sveitarfélaga árið 2021

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2211055 - Samstarfssamningur Fjarðabyggðar og Samtakanna 78

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2202036 - Þjóðlendumál á Austfjörðum - kynning á kröfum ríkisins

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2211090 - Húsnæðismál félags eldri borgara á Eskifirði um endurbætur Melbæ

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2211102 - Starfshópur um húsnæðismál myndlistarsafns Tryggva Ólafssonar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2211103 - Reglugerð um íbúakosningar - umsögn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2211113 - Tillaga til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál.- beiðni um umsögn

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2211006F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2211007F - Félagsmálanefnd - 159

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2211005F - Fræðslunefnd - 118

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2211005F - Fræðslunefnd - 118
Fundargerð fræðslunefndar nr 118. frá 16. nóvember tekin til umfjöllunar og afgreiðslu. Engin tók til máls.

Fundargerð fræðslunefndar nr. 118. frá 16. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2210162 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2022-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2210192 - Sumarlokun leikskóla 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 1311034 - Niðurstöður úr Skólavoginni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2211006F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 5
Fundargerð 5. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 15. nóvember tekin til umfjöllunar og afgreiðslu. Engin tók til máls

Fundargerð 5. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 15. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2210209 - Nýting á lóðinni Ægisgötu 6 - 730 til sýninga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2204141 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2109214 - Verkefni menningarstofu 2022

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.5. 2203109 - Bókasafnið Norðfirði viðhaldsverkefni

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2211007F - Félagsmálanefnd - 159
Fundargerð 159. fundar félagsmálanefndar frá 15. nóvember tekin til umfjöllunar og afgreiðslu. Engin tók til máls

Fundargerð 159. fundar félagsmálanefndar frá 15. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2210044 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2210164 - Umsókn um styrk vegna barnabókaefnis á táknmáli

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2210198 - Til umsagnar 382. mál frá nefndasviði Alþingis um útlendinga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2211045 - Styrkbeiðni vegna Stígamóta 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2211026 - Samningur við Brák-Bríet um félagslegt húsnæði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2211055 - Samstarfssamningur Fjarðabyggðar og Samtakanna 78

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 15. nóvember lögð fram til afgreiðslu.Engin tók til máls.

Fundargerð 143. barnaverndarnefndar frá 15. nóvember er staðfest með 9 atkævðum
Almenn mál 2
7. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að bæjarstjórnarfundir í desember verði færðir til og næsti bæjarstjórnarfundur verði haldinn 15. desember kl. 16:15 í fundarsal Austurbrúar.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1700 

Til bakaPrenta