Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 389

Haldinn í fjarfundi,
16.12.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Birgir Jónsson aðalmaður, Elís Pétur Elísson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Fundurinn er fjarfundur á Zoom.


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2412005F - Bæjarráð - 875
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. desember staðfest með 9 atkvæðum.
1.1. 2403158 - Rekstur málaflokka 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2411119 - Uppfærsla sveitarfélagalausna Wise og Microsoft Dynamics 365 Business Central SaaS

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2412033 - Sóknaráætlun Austurlands 2025-2029

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2412056 - Endurnýjun trygginga hjá TM

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2411197 - Sigurgeir Svanbergsson - Heimildarmynd

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2412098 - Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu leiguhúsnæðis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2411062 - Samstarfsamningur Fjarðabyggðar og björgunarsveita í Fjarðabyggð 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2411133 - Umsókn um lóð Kirkjubólseyri 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2411029F - Fjölskyldunefnd - 21

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2412002F - Fjölskyldunefnd - 22

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2412007F - Stjórn menningarstofu - 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2412003F - Hafnarstjórn - 320

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.15. 2412008F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 23

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2412008F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 23
Enginn tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefnd frá 11. desember staðfest með 9 atkvæðum.
2.1. 2401199 - Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.2. 2412007 - Byggingarleyfi Mýrargata 10 breytingar á anddyri og salernisaðstöðu.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.3. 2410129 - Umsókn um óverulega breytingu á deiliskipulagi Bakkar 2 vegna Sæbakka 28.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.4. 2412001 - Byggingarleyfi Miðdalur 18-20

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.5. 2411122 - Deiliskipulag miðbæjar Reyðarfjarðar Búðargata 3

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.6. 2410182 - Byggingarleyfi Búðareyri 25 - breytt notkun

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.7. 2412003 - Framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt í landi Randversstaða

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.8. 2411115 - Byggingarleyfi Hlíðargata 2 - bílskúr

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.9. 2409124 - Ósk um stækkun lóðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.10. 2411133 - Umsókn um lóð Kirkjubólseyri 12

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.11. 2310177 - Endurgerð upptakastoðvirkja í Drangagili

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.12. 2411161 - Snjallvigtarlausnin Vitvog fyrir endurvinnslu og grenndarstöðvar og Botek

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
2.13. 2411206 - Fyrirspurn um opnunartíma á Móttökustöðva í Fjarðabyggðar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinn.
3. 2411029F - Fjölskyldunefnd - 21
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.1. 2410176 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2024-2025
3.2. 2411209 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2024
3.3. 2410213 - Firmakeppni í hraðskák 2024
3.4. 2411158 - Vitundarvakningar Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi
3.5. 2409156 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2025
3.6. 2411009 - UÍA beiðni um styrk á árinu 2024
3.7. 2409017F - Öldungaráð - 13
4. 2412002F - Fjölskyldunefnd - 22
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
4.1. 2411209 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2024
4.2. 2410176 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2024-2025
4.3. 2411113 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2024_6.-10.b
4.4. 2411027F - Öldungaráð - 14
5. 2412003F - Hafnarstjórn - 320
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
5.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
5.2. 2411126 - Ósk um aðgang að eftirlitskerfum við Fjarðabyggðarhafnir
5.3. 2407059 - Verkleg mengunarvarnaæfing
5.4. 2409069 - Varðandi afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa
5.5. 2410218 - Aðalfundur Fiskmarkaðs Austurlands 2024
5.6. 2402027 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024
6. 2412007F - Stjórn menningarstofu - 12
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Elís Pétur Elísson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
6.1. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024
6.2. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar
6.3. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024
6.4. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024
6.5. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025
6.6. 2412033 - Sóknaráætlun Austurlands 2025-2029
7. 2408012F - Öldungaráð - 12
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 27. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
7.1. 2406138 - Þarfagreinin vegna húsnæðisuppbyggingar fyrir 60
8. 2409017F - Öldungaráð - 13
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 15. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.1. 2405168 - Bæklingur um málefni eldra fólks
8.2. 2409186 - Töluleg gögn stuðningþjónustu
8.3. 2409187 - Verklag og starfsreglur öldungaráðs
8.4. 2206071 - Framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
9. 2411027F - Öldungaráð - 14
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
9.1. 2409187 - Starfsreglur öldungaráðs
9.2. 2411169 - Starfsáætlun öldungaráðs
9.3. 2411191 - Gagnlegar heimasíður - eldra fólk
Almenn mál 2
10. 2401199 - Aðalskipulag - óveruleg breyting tjaldsvæði Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu aðalskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á aðalskipulagi fyrir Eskifjörð - þéttbýli. Breytingin felur í sér að verið er að færa reit fyrir tjaldsvæði neðan Dalbrautar ofan Dalbrautar utan við bæinn Eskifjörð. Með því stækkar fyrirhugað svæði fyrir nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis í dalnum á Eskifirði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu aðalskipulags Fjarðabyggðar 2020 til 2040 fyrir Eskifjörð - Þéttbýli.
A1693-001-U01 Tjaldsvæði og íbúðarbyggð á Eskifirði - lýsing.pdf
Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði.pdf
11. 2410129 - Óveruleg breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 2 á Norðfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu deiliskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 2 á Norðfirði þar sem verið er að færa til skipulagsmörk svæðissins þannig að lóðin Sæbakki 28 er felld undir skipulagið og stækkuð til suðurs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu deiliskipulagsins Bakkar 2.
111098 Óv breyting á DSK Bakkar 2.pdf
12. 2411115 - Grenndarkynning vegna bílskúrs á lóðinni Hlíðargata 2 á Norðfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna fyrirhugaðrar byggingar bílskúrs á lóðinni Hlíðargata 2 á Norðfirði. Framkvæmdin var kynnt lóðarhafa að Þiljuvöllum 38 og engar athugasemdir voru við áformin.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna bílskúrs á lóðinni Hlíðargata 2.
Aðaluppdráttur bréf.pdf
Aðaluppdráttur 1.pdf
13. 2210125 - Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar bar upp tillögu að fundaráætlun bæjarstjórnar fyrir fyrri hluta ársins 2025.
16. janúar
6. febrúar
20. febrúar
6. mars
27. mars
10. apríl fyrri umræða
8. maí síðari umræða.
22.maí
5. júní
19.júní
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða tillögu að fundartímum bæjarstjórnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20 

Til bakaPrenta