Til bakaPrenta
Bæjarráð - 875

Haldinn í Molanum fundarherbergi 5,
12.12.2024 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Ragnar Sigurðsson formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari
Stefán Þór Eysteinsson tók þátt í fundi í gegnum fjarfundabúnað.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2403158 - Rekstur málaflokka 2024
Lagt fram yfirlit yfir rekstur málaflokka og fjárfestingar janúar - október og skatttekjur og launakostnaður janúar - nóvember.
 
Gestir
Fjármálastjóri - 00:00
2. 2211108 - Verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður
Farið yfir stöðu verkefnisins Sterkur Stöðvarfjörður með verkefnastjóra. Umræða um framlengingu verkefnisins út frá stöðu verkefna sem unnið hefur verið að.
Bæjarráð tekur málið fyrir á næsta fundi sínum.
 
Gestir
Valborg Ösp Varén verkefnastjóri sterks Stöðvarfjarðar - 08:30
3. 2411119 - Uppfærsla sveitarfélagalausna Wise og Microsoft Dynamics 365 Business Central SaaS
Lagt fram til kynningar samkomulag um uppfærslu á fjárhagsupplýsingakerfi Fjarðabyggðar.
 
Gestir
Fjármálastjóri - 00:00
4. 2412033 - Sóknaráætlun Austurlands 2025-2029
Framlögð til kynningar drög að sóknaráætlun Austurlands en hún er til kynningar og umsagnar í samráðsgátt og verður til 12. desember nk.
Bæjarráð samþykkir að veitt sé umsögn um sóknaráætlunina.
Drög að sóknaráætlun Austurlands.pdf
Sóknaráætlun Austurlands 2025 - 2029.pdf
5. 2412056 - Endurnýjun trygginga hjá TM
Þriggja ára tryggingartímabili samnings Fjarðabyggðar og Tryggingarmiðstöðvarinnar er lokið en þá gefst aðilum kost á að framlengja samning sinn til tveggja ára.
Bæjarráð samþykkir að tryggingasamningur við Tryggingamiðstöðina verði framlengdur sbr. ákvæði hans og felur bæjarstjóra að staðfesta framlengingu.
6. 2411197 - Sigurgeir Svanbergsson - Heimildarmynd
Framlögð beiðni um styrkveitingu til gerðar heimildarmyndar um sundafrek Sigurgeirs Svanbergssonar en hann áformar sund yfir Ermasund 18-23. júlí 2025.
Vísað til stjórnar menningarstofu.
7. 2412098 - Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu leiguhúsnæðis
Bæjarráð samþykkir að lýsa yfir vilja til samstarfs um byggingu leiguhúsnæðis í Fjarðabyggð í samstarfi við Leigufélagið Bríet. Bæjarstjóra er falið að ganga frá og undirrita samstarfsyfirlýsingu þess efnis.
8. 2411062 - Samstarfsamningur Fjarðabyggðar og björgunarsveita í Fjarðabyggð 2024
Framlögð drög að samstarfsamningi Fjarðabyggðar og björgunarsveitanna í Fjarðabyggð til næstu fjögurra ára.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og felur bæjarstjóra að ganga frá samningi og undirrita.
9. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024
Framlögð til kynningar fundargerð nr. 959 stjórnar Sambandsins
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 959.pdf
10. 2411133 - Umsókn um lóð Kirkjubólseyri 12
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar umsókn um lóðina Kirkjubólseyri 12.
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar.
Fundargerðir til staðfestingar
11. 2411029F - Fjölskyldunefnd - 21
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð fjölskyldunefndar frá 2. desember.
11.1. 2410176 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2024-2025
11.2. 2411209 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2024
11.3. 2410213 - Firmakeppni í hraðskák 2024
11.4. 2411158 - Vitundarvakningar Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi
11.5. 2409156 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2025
11.6. 2411009 - UÍA beiðni um styrk á árinu 2024
11.7. 2409017F - Öldungaráð - 13
12. 2412002F - Fjölskyldunefnd - 22
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð fjölskyldunefndar frá 9. desember.
12.1. 2411209 - Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2024
12.2. 2410176 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2024-2025
12.3. 2411113 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2024_6.-10.b
12.4. 2411027F - Öldungaráð - 14
13. 2412007F - Stjórn menningarstofu - 12
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð stjórnar menningarstofu frá 9. desember.
13.1. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024
13.2. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar
13.3. 2402237 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2024
13.4. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024
13.5. 2404223 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2025
13.6. 2412033 - Sóknaráætlun Austurlands 2025-2029
14. 2412003F - Hafnarstjórn - 320
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð hafnarstjórnar frá 9. desember.
14.1. 2305073 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
14.2. 2411126 - Ósk um aðgang að eftirlitskerfum við Fjarðabyggðarhafnir
14.3. 2407059 - Verkleg mengunarvarnaæfing
14.4. 2409069 - Varðandi afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa
14.5. 2410218 - Aðalfundur Fiskmarkaðs Austurlands 2024
14.6. 2402027 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024
15. 2412008F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 23
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 11. desember.
15.1. 2401199 - Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði
15.2. 2412007 - Byggingarleyfi Mýrargata 10 breytingar á anddyri og salernisaðstöðu.
15.3. 2410129 - Umsókn um óverulega breytingu á deiliskipulagi Bakkar 2 vegna Sæbakka 28.
15.4. 2412001 - Byggingarleyfi Miðdalur 18-20
15.5. 2411122 - Deiliskipulag miðbæjar Reyðarfjarðar Búðargata 3
15.6. 2410182 - Byggingarleyfi Búðareyri 25 - breytt notkun
15.7. 2412003 - Framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt í landi Randversstaða
15.8. 2411115 - Byggingarleyfi Hlíðargata 2 - bílskúr
15.9. 2409124 - Ósk um stækkun lóðar
15.10. 2411133 - Umsókn um lóð Kirkjubólseyri 12
15.11. 2310177 - Endurgerð upptakastoðvirkja í Drangagili
15.12. 2411161 - Snjallvigtarlausnin Vitvog fyrir endurvinnslu og grenndarstöðvar og Botek
15.13. 2411206 - Fyrirspurn um opnunartíma á Móttökustöðva í Fjarðabyggðar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:40 

Til bakaPrenta