Til bakaPrenta
Bæjarráð - 771

Haldinn að Búðareyri 2, fundarherbergi 1,
31.10.2022 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Stefán Þór Eysteinsson formaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir varaformaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður, Snorri Styrkársson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Haraldur L Haraldsson, Upplýsingafulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026
Lögð fram drög að tillögu að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar til fyrri umræðu í
bæjarstjórn fyrir árið 2023 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2024-2026.
Bæjarráð samþykkir að vísa drögum fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar og stofnana
fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2024 til 2026 til fyrri umræðu í
bæjarstjórn.
2. 2210165 - Aðalfundur Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs. 2021 - staðfesting stofnsamnings
Framlagt aðalfundarboð Héraðsskjalasafns austfirðinga sem haldinn verður 15. nóvember n.k. kl 17:00 í Safnahúsinu á Egilsstöðum.
Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra umboð til að mæta á aðalfund.
Aðalfundarboð Héraðsskjalasafns 15. nóvember 2022 Safnahús kl. 1700.pdf
3. 2210197 - Persónuverndarfulltrúi Fjarðabyggðar
Framlagt minnisblað um starf persónuverndarfulltrúa Fjarðabyggðar og tillaga um skipan starfsins.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Minnisblað um persónuverndarfulltrúa.pdf
4. 2210188 - Greiðsla stofnframlaga vegna Hafnarbraut Neskaupstað
Framlagt erindi frá Brák íbúðafélagi hses um að greiða stofnframlag til félagsins vegna byggingar 4ra íbúða í Neskaupstað að Hafnarbraut. Heildarframlag er áætlað 13.148.468 kr.
Bæjarráð samþykkir að greiða umbeðið stofnframlag og felur fjármálaststjóra afgreiða erindið.
5. 2202024 - Kaupsamningur um Búðarmel 6a-e f.h. óstofnaðs hses félags
Til kynningar drög að samningi um yfirtöku Brákar íbúðafélags hses á kaupsamningi Fjarðabyggðar við Nýjatún ehf um 5 íbúðir að Búðarmel 6 á Reyðarfirði.

6. 2209121 - Gjaldskrá slökkviliðs 2023
Gjaldskrá slökkviliðs 2023 lögð fram til umræðu og samþykktar.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir hækkun um 4,9% og öðlast hún gildi þann 1.1.2023.
7. 2210053 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2023
Gjaldskrá fasteignagjalda 2023 lögð fram til umræðu og samþykktar.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að gjaldskrá fasteignagjalda ásamt reglum um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega fyrir árið 2023 og vísar gjaldskránni til staðfestingar bæjarstjórnar. Gjaldskráin og reglurnar taka gildi þann 1.1.2023.
8. 2210051 - Gjaldskrá frístundaheimila 2023
Fræðslunefnd hefur samþykkt fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá frístundaheimila fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
9. 2209161 - Gjaldskrá leikskóla 2023
Fræðslunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá leikskóla fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
10. 2209113 - Gjaldskrá tónlistarskóla Fjarðabyggðar 2023
Fræðslunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá tónlistarskóla fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
11. 2209166 - Gjaldskrá húsnæðis Grunnskóla 2023
Fræðslunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá húsnæðis grunnskóla fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
12. 2210048 - Gjaldskrá bókasafna 2023
Stjórn menningstofu og safnastofunar hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá fyrir bókasöfn fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir að gjaldskráin hækki til samræmis við breytingar verðlags frá árinu 2019. Gjaldskráin hefur verið einfölduð.
Bæjarráð samþykkir tillöguna teku ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
13. 2209114 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2024
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá minnjasafna fyrir árið 2024, ásamt tillögum að minniháttar uppfærslu á texta í gjaldskrá 2023. Tillagan gerir ráð fyrir 100 kr. hækkun gjaldaliða í gjaldskrá 2024.
Bæjarráð samþykkir tillögu að breytingu á texta gjaldskrár minjasafna 2023 og nýja gjaldskrá fyrir árið 2024 sem tekur gildi 1.1.2024.
14. 2210047 - Gjaldskrá félagsheimila
Vísað frá stjórn menningarstofu- og safnastofnunar til bæjarráðs drögum að gjaldskrá félagsheimila fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 5,0%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
15. 2209112 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2023
Mannvirkja- og veitunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að breytingum á gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir að gjaldskráin hækki almennt um 4,9% en forsendur fyrir álagningu vatnsgjalds sem innheimt er með fasteignagjöldum miði við stærð húsnæðis en ekki fasteignamat.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi 1.1.2023.
16. 2209171 - Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2023
Mannvirkja- og veitunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi 1.1.2023.
17. 2210052 - Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2023
Mannvirkja- og veitunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá fjarvarmaveitu fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi 1.1.2023
18. 2210061 - Gjaldskrá fráveitu 2023
Mannvirkja- og veitunefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögu að gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir 4,9% hækkun gjaldskrár og að álagningarstuðull fráveitugjalda verði 0,275% af húsmati.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og ný gjaldskrá tekur gildi þann 1.1.2023.
19. 2210060 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023
Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögu að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda fyrir árið 2023 og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarráði. Hækkun er í samræmi við breytingar á byggingarvísitölu pr. fermetra vísitöluhúss fjölbýlis.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og ný gjaldskrá tekur gildi þann 1.1.2023.
20. 2209170 - Gjaldskrá hunda og kattahald 2023
Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá fyrir hunda- og katthald fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir hækkun um 4.9%.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
21. 2209158 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2023
Gjaldskrá skipulags- byggingarmála vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til bæjarráðs til endanlegrar samþykktar. Tillagan gerir ráð ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1.1.2023.
22. 2210054 - Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2023
Félagsmálanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir að gjaldskráin hækki um 4,9%.
Bæjarráð samþykkir tilöguna og ný gjaldskrá tekur gildi þann 1.1.2023.
Gjaldskrá - Breiðablik - 1.1.2023.pdf
23. 2209164 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu um gjaldskrá íþróttahúsa fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir hækkun um 4,9%.
Bæjarráð vísar tillögunni til íþrótta- og tómstundanefndar. Bæjarráð felur formanni bæjarráðs að ræða við formann nefndarinnar í samræmi við umræður á fundi bæjarráðs.
24. 2209163 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá stórviðburða í íþróttahúsum fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir 4,9% hækkun.
Bæjarráð vísar tillögunni til íþrótta- og tómstundanefndar. Bæjarráð felur formanni bæjarráðs að ræða við formann nefndarinnar í samræmi við umræður á fundi bæjarráðs.
25. 2209115 - Gjaldskrá sundlauga 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá sundlauga fyrir árið 2023.
10% hækkun á 3 mánaða, 6 mánaða, 12 mánaða og hjónakortum. Engin hækkun á stökum tímum og skiptakortum og eins mánaðar kortum.
Bæjarráð vísar tillögunni til íþrótta- og tómstundanefndar. Bæjarráð felur formanni bæjarráðs að ræða við formann nefndarinnar í samræmi við umræður á fundi bæjarráðs.
26. 2209160 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá skíðasvæðis fyrir árið 2023. Tillagan gerir ráð fyrir 4,9% hæækkun.
Bæjarráð vísar tillögunni til íþrótta- og tómstundanefndar. Bæjarráð felur formanni bæjarráðs að ræða við formann nefndarinnar í samræmi við umræður á fundi bæjarráðs.
27. 2209157 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá skíðasvæðis fyrir árið 2023. Tillagn gerir ráð fyrir 4,9% hækkun.
Bæjarráð vísar tillögunni til íþrótta- og tómstundanefndar. Bæjarráð felur formanni bæjarráðs að ræða við formann nefndarinnar í samræmi við umræður á fundi bæjarráðs.
28. 2210206 - Útsvar 2023
Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Bæjarráð vísar ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars til staðfestingar bæjarstjórnar.
29. 2201106 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2022
Fundargerð 914. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar.
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 914.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
30. 2210011F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 10
Fundargerð 10. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 25. október lögð fram til afgreiðslu
30.1. 1703117 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði
30.2. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
30.3. 2210093 - Strandgata 14 - 740 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
30.4. 2210029 - Stekkjarholt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
30.5. 2210139 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Selnes 42
30.6. 2210112 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 12
30.7. 2210110 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Melagata 14
30.8. 2210107 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólvellir 4
30.9. 2210108 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hátún 16
30.10. 2210100 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 4
30.11. 2210095 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 6
30.12. 2210098 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sæberg 13
30.13. 2210075 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 6 ESK
30.14. 2210074 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Strandgata 8 ESK
30.15. 2210092 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 8
30.16. 2210094 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Sólheimar 2
30.17. 2210089 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamning Sólbakka 2
30.18. 2210106 - Umsókn um lóð Strandgata 28 Nesk
30.19. 2210105 - Umsókn um lóð Strandgata 12 Nesk
30.20. 2210067 - Umsókn um stöðuleyfi
30.21. 2210104 - Umsókn um stöðuleyfi
30.22. 2210084 - Beiðni um framkvæmdir
30.23. 2210081 - Áætlun um loftgæði 2022-2033 - Drög til haghafa
30.24. 2210085 - Uppfæra umferðarsamþykkt Lambeyrarbraut
30.25. 2210060 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2023
30.26. 2210115 - Skýrsla um starfsemi Ofanflóðanefndar 20018 - 2021
30.27. 2210114 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar Laxa Fiskeldis ehf. um breytingar á eldisfyrirkomulagi í Reyðarfirði
30.28. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða
30.29. 2210123 - Stöðvun óleyfisframkvæmdar
30.30. 2210128 - Umsókn um framkvæmdarleyfi
30.31. 2210130 - Ljósmyndasýning Ægisgötu 6
30.32. 2210141 - Páskahellir fyrirspurn
30.33. 2210149 - Hraðahindrun Bakkagerði
30.34. 2210058 - Boð um þátttöku í samráði Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir
31. 2210019F - Fræðslunefnd - 117
Fundargerð 117. fundar fræðslunefndar frá 26. október tekin til afgreiðslu.
31.1. 2210162 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2022-2023
31.2. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023
31.3. 2210015 - Ytra mat leikskóla 2023
31.4. 2210173 - Skólamáltíðir grunnskóla
32. 2210018F - Hafnarstjórn - 286
Fundargerð 286. fundar hafnarstjórnar Fjarðabyggðar frá 24. október lögð fram til afgreiðslu.
32.1. 2210090 - Til umsagnar 9. mál frá nefndasviði Alþingis
32.2. 2210114 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar Laxa Fiskeldis ehf. um breytingar á eldisfyrirkomulagi í Reyðarfirði
32.3. 2210158 - Sjóvarnir við Egilsbraut 26, Neskaupstað
32.4. 2210157 - Umsókn um undanþágu frá hafnsöguskyldu - Samskip Hoffell
32.5. 2210160 - Reglur um undanþágu frá hafnsöguskyldu í Fjarðabyggðarhöfnum
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til bakaPrenta