Til bakaPrenta
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 9

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
05.06.2023 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Pálína Margeirsdóttir formaður, Birta Sæmundsdóttir varaformaður, Bjarki Ingason aðalmaður, Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm aðalmaður, Benedikt Jónsson aðalmaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Jóhann Ágúst Jóhannsson embættismaður, Pétur Þór Sörensson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024
Farið yfir undirbúning og vinnu við gerð fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2024
Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar.pdf
Dagsetningar í fjárhagsáætlunarferli fyrir áætlun ársins 2024.pdf
2. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar
Forstöðumaður menningarstofu gerði grein fyrir upphafsfundi sem haldinn var í Valaskjálf um gerð Menningarstefnu fyrir Austurland.
3. 2301047 - Verkefni menningarstofu 2023
Farið yfir verkefni menningarstofu það sem af er árinu 2023 og það sem framundan er í starfinu yfir sumarið og fram á haustið.
Menningarstofa Verkefni - Yfirlit SMS 2023_5.pdf
4. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026
Vísað frá bæjarstjórn til umfjöllunar fagnefnda drögum að samskipta- og vefstefnu Fjarðabyggðar ásamt stefnu um innri samskipti.
Framlagt og kynnt.
Stefna innri samskipti_FJB 2023.pdf
Vefstefna Fjarðabyggðar.pdf
Samskiptastefna Fjarðabyggðar.pdf
5. 2305145 - Jafnréttisstefna 2023-2026
Vísað frá bæjarstjórn til fagnefnda jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 til 2026 til umfjöllunar og umræðu milli umræðna.
Fram lagt til kynningar og bæjarritara falið að koma á framfæri ábendingum.
Jafnréttisstefna 2023-2026.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10 

Til bakaPrenta