Til bakaPrenta
Bæjarstjórn - 363

Haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
16.11.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Birgir Jónsson forseti bæjarstjórnar, Jón Björn Hákonarson aðalmaður, Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður, Ragnar Sigurðsson aðalmaður, Kristinn Þór Jónasson aðalmaður, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður, Sigurjón Rúnarsson varamaður, Gunnar Jónsson embættismaður, Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður.
Fundargerð ritaði: Þórður Vilberg Guðmundsson, forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Forseti bæjarstjórnar óskaði í upphafi fundar eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá og inn á fundinn yrði tekið málið Kosning forseta bæjarstjórnar 2023 - 2024. Var það samþykkt samhljóða


Dagskrá: 
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2311002F - Bæjarráð - 821
Fundargerðir bæjarráðs nr. 821 og 822 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Þuríður Lillý Sigurðardóttir.

Fundargerð bæjarráðs nr. 821 frá 6. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum
1.1. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.2. 2311037 - Útsvar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.3. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.4. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.5. 2311011 - Barnvænt sveitarfélag yfirlýsing

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.6. 2311024 - Beiðni um afnot af nýja íþróttahúsi 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.7. 2309160 - Gjaldskrá leikskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.8. 2309153 - Gjaldskrá frístundaheimila

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.9. 2309166 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.10. 2309164 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.11. 2309155 - Gjaldskrá hitaveitu 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.12. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.13. 2310028F - Fræðslunefnd - 132

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
1.14. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2. 2311009F - Bæjarráð - 822
Fundargerðir bæjarráðs nr. 821 og 822. lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Þuríður Lillý Sigurðardóttir.

Fundargerð bæjarráðs nr. 822 frá 13. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum
2.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.2. 2309162 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.3. 2309055 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.4. 2310115 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.5. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.6. 2304177 - Kjarasamningar 2023 - áhrif nýrra kjarasamninga

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.7. 2310127 - Upplýsingatækni - starfrænt pósthólf

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.8. 2310062 - Vaktakerfi slökkviliðs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.9. 2211090 - Húsnæðismál félags eldri borgara á Eskifirði endurbætur Melbæ

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.10. 2311065 - Samráð við Byggðaráð Múlaþings

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.11. 2303153 - Lenging Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.12. 2311092 - Styrkur til garnaveikibólusetningar í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.13. 2310164 - Umsókn um lóð Gilsholt 6-16

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.14. 2311046 - Umsókn um lóð Búðarmelur 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.15. 2309240 - Umsókn um lóð Hafnargata 27 Fásk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.16. 2310027 - Umsögn vegna uppbyggingar og umgjörð lagareldis stefna til ársins 2040

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.17. 2311004F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 14

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.18. 2311003F - Fræðslunefnd - 133

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
2.19. 2310027F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 38

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3. 2310028F - Fræðslunefnd - 132
Fundargerðir fræðslunefndar nr. 132 og 133 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Engin tók til máls.

Fundargerð fræðslunefndar nr. 132 frá 31. október er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
3.1. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.2. 2309160 - Gjaldskrá leikskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.3. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.4. 2310143 - Íslenska æskulýðsrannsóknin 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.5. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
3.6. 2310057 - Frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál.

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4. 2311003F - Fræðslunefnd - 133
Fundargerðir fræðslunefndar nr. 132 og 133 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Engin tók til máls.

Fundargerð fræðslunefndar nr. 133 frá 7. nóvember er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
4.1. 2310142 - Starfsáætlanir og skólanámskrár 2023-2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.2. 2311038 - Sumarlokun leikskóla 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.3. 2311039 - Starfshópur um verkefnið Brúum bilið

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
4.4. 2311040 - Skýrsla stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5. 2310027F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 38
Fundargerð umhverfis- og skipulagnefndar nr. 38 frá 7. nóvember lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Jón Björn Hákonarson og Ragnar Sigurðsson.

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 38 frá 7. nóvember er staðfest með 9 greiddum atkvæðum.
5.1. 2309162 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.2. 2305072 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.3. 2310115 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.4. 2310164 - Umsókn um lóð Gilsholt 6, Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.5. 2310156 - Gilsholt 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.6. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.7. 2309240 - Umsókn um lóð Hafnargata 27 Fásk

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.8. 2310034 - Beiðni um uppsetningu hraðhleðslustöðva

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.9. 2310174 - Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafstrengs í jörð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.10. 2310097 - Framkvæmdaleyfi áfangastaðurinn Búðarárfoss

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.11. 2310113 - Framkvæmdaleyfi áfangastaðurinn Streitishvarf

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.12. 2310186 - Framkvæmdaleyfi til að breyta vatnsrás vegna ofanflóðavarna Nes- og Bakkagil

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.13. 2311028 - Framkvæmdaleyfi fyrir stækkun á gerfigrasvelli í Neskaupstað

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.14. 2311012 - Framkvæmdaleyfi stækkun á bílastæði við franska grafreitinn í Fáskrúðsfirði

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.15. 2311049 - Framkvæmdaleyfi endurnýjun á fráveitulögnum

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.16. 1908047 - 740 Svarthamrar - Óleyfisbyggingar

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.17. 2310028 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Hafnargata 25

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.18. 2311013 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Helluvegur 2

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.19. 2310124 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.20. 2310135 - Niðurfelling gjalda á móttökustöð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.21. 2310118 - Til umsagnar 314. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.22. 2311046 - Umsókn um lóð Búðarmelur 5

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.23. 2311056 - Umsókn um stöðuleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.24. 2311061 - Búðarmelur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
5.25. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6. 2311004F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 14
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofunar nr. 14 frá 7. nóvember lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar nr. 14 frá 7. nóvember er staðfest með 9 greiddum atkvæðum
6.1. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.2. 2310047 - Erindi varðandi niðurfellingu fasteignagjalda

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.3. 2310119 - Bréf varðandi Egilsbúð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
6.4. 2211009 - Menningarmót í Fjarðabyggð

Niðurstaða þessa fundar
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
Almenn mál 2
7. 2309055 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2024
Staðgengill bæjarstjóra mælti fyrir reglum um afslætti og gjaldskrá fasteignagjalda árið 2024.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2024 ásamt reglum um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega fyrir árið 2024.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á 362. fundi sínum tillögu að gjaldskrá og reglum sem taka átti gildi þann 1. janúar 2024. Samkvæmt þeirri tillögu sem var gert ráð fyrir að sorphreinsi- og sorpeyðingargjald yrði hækkað um 30% á milli ára. Á milli umræðna um fjárhagsáætlun 2024 hefur sú breyting orðið að umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu að breytingum á gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs fyrir árið 2024, sú tillaga gerir ráð fyrir að hækkun 35% á sorðhirðingar- og sorðeyðingargjöldum. Þetta hefur þau áhrif að breytingar þarf að gera á gjaldskrá fasteignagjalda til samræmis við þetta. Tillögu að uppfærðri gjaldskrá fasteigngjalda var samþykkt í bæjarráði þannn þann 13. nóvember og vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.

Því er hér lögð fram uppfærð tillaga að gjaldskrá fasteignagjalda, með þessum ofantöldum breytingum á sorphreinsi- og sorpeyðingargjöldum og hljóðar tillagan svo:

Fasteignaskattur A verði 0,424 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,320 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,650 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald skv. gjaldskrá 4.721 kr. á veitu og 386 kr. pr. fermetra húsnæðis.
Fráveitugjald skv. gjaldskrá 0,3232 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald skv. gjaldskrá 45.152 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald skv. gjaldskrá 31.050. kr. á heimili.

Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.

Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.

Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson og Stefán Þór Eysteinsson.

Bæjarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum álagningarstuðla fasteignagjalda í gjaldskrá fasteignagjalda 2024. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Ragnar Sigurðsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson ítreka fyrri bókun Sjálfstæðisflokksins varðandi málið og greiða atkvæði gegn gjaldskrá fasteignagjalda.
Breytingar á gjaldskrá fasteignagjalda 10.11.2024.pdf
8. 2311037 - Útsvar 2024
Staðgengill bæjarstjóra mælti fyrir álagningu útsvars.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum um að álagningarhlutfall útsvars árið 2024 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,74% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Enginn tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars árið 2024 verði hámarksútsvar 14,74% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð.
9. 2308147 - Brunavarnaráætlun 2023
Forseti mælti fyrir brunarvarnaráætlun Fjarðbyggðar við síðari umræðu.

Ekki hafa orðið breytingar á áætluninni á milli umræðana og hún því lögð fram til staðfestingar bæjarstjórnar.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir brunvarnaráætlun Fjarðabyggðar með 9 greiddum atkvæðum
Brunavarnaráætlun 2023 - Minnsblað við fyrri umræðu.pdf
10. 2311097 - Kveðja til Grindavíkur
Forseti mælti fyrir kveðju bæjarstjórnar Fjarðabyggðar til Grindvíkinga

Síðastliðin laugardag sendi bæjarstjórn Fjarðabyggðar eftirfarandi kveðju til íbúa í Grindavík:

Fyrir hönd íbúa Fjarðabyggðar sendir bæjarstjórn Fjarðabyggðar hlýjar kveðjur til íbúa Grindavíkur í þeirri miklu óvissu sem nú ríkir þar. Á stundum sem þessum sannar mikilvægi öflugra viðbragðsaðila sig, og það er aðdáunarvert að fylgjast með hve samhæft og öflugt viðbragðið hefur verið við krefjandi aðstæður.

Hugur okkar allra er meðal Grindvíkinga sem hafa nú þurft að yfirgefa heimili sín og vita ekki hvenær þeir geta snúið aftur heim. Einnig hjá þeim viðbragðsaðilum sem nú leggja dag og nótt við að tryggja öryggi íbúa

Engin tók til máls.
11. 2311129 - Kosning forseta bæjarstjórnar 2023 - 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri forseta bæjarstjórnar

Lögð er fram tillaga um að Jón Björn Hákonarson taki við embætti forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar af Birgi Jónssyni. Skipunin tekur gildi frá og með þessum fundi.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjör forseta bæjarstjórnar.

Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að bókun bæjarstjórnar vegna stöðu mála í landbúnaði:

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í landbúnaði. Lækkun á afurðaverði, kostnaðarhækkanir, hækkun vaxta á liðnum árum, erfiðar aðstæður til nýliðunar, takmarkað aðgengi að lánsfé á hagstæðum vöxtum til fjárfestinga og fjöldi annarra samverkandi þátta hefur sett framtíð atvinnugreinarinnar í algert uppnám. Forsendur til rekstrar eru því brostnar, nauðsynleg nýliðun viðvarandi vandamál og tækifæri til fjárfestinga lítil sem engin sem hamlar um leið allri nýsköpun í greininni.

Eins og fram kemur í Svæðisskipulagi Austurlands er landbúnaður mikilvæg grunnstoð í atvinnulífi Austurlands, eins og víðar um land, og því mikilvægt að umgjörð atvinnugreinarinnar verði styrkt. Bæjarstjórn telur mikilvægt að horft sé til þess að ná fram hækkuðu afurðaverði, tryggja greiðan aðgang að þolinmóðu lánsfé til fjárfestinga og auk þess að útfæra lán í anda hlutdeildarlána til að fá aukinn kraft í nýliðun. Horfa þarf til þess að styrkja samkeppnisstöðu greinarinnar og tryggja að gæðaeftirlit með innflutningi og innlendri framleiðslu sé hið sama. Miklar kröfur hafa verið settar um aðbúnað búfjár til matvælaframleiðslu á Íslandi síðustu ár með tilheyrandi kostnaði hjá bændum en án þess að fjármagn hafi fylgt.
Landbúnaður er jafnframt byggðarmál og mikilvægt að sveitir landsins verði áfram í byggð enda blómlegar sveitir eitt helsta kennileiti íslenskrar þjóðar.

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar skorar því á stjórnvöld að koma nú að krafti inn í greinina og stuðla að því að landbúnaður búi við eðlilegt rekstrarumhverfi til að fyrirbyggja fyrirsjáanlegt hrun í greininni með ófyrirséðum afleiðingum fyrir matvælaöryggi þjóðarinnar. Slíkt öryggi þarf að tryggja með aðgerðum en ekki orðum


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til bakaPrenta